Efst á baugi

- Auglýsing -

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 2. umferð, úrslit

Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í dag og í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið halda...

Gummersbach fór illa með FH-inga á afmælisdaginn

FH-ingar fengu slæma útreið hjá þýska liðinu Gummersabach í viðureign liðanna í Kaplakrika í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla og það á sjálfan 95 ára afmælisdag Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Nítján mörk skildu liðin að þegar frá var horfið...

Mögnuð sýning Björgvins Páls skilaði stigi gegn Porto

Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í síðari hálfleik gegn Porto í kvöld. Hann fór hreinlega hamförum í síðari hálfleik, varði 13 skot, 55%, auk þess að skora þrjú mörk í 27:27 jafntefli Valsmanna sem fengu þar með sitt fyrsta...
- Auglýsing -

Valur mætir Bertu og Jóhönnu – Haukar til Króatíu

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna mætir Íslendingaliðinu Kristianstad HK í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Fyrri leikurinn verður á heimavelli Vals 9. eða 10. nóvember og síðari viðureignin ytra viku síðar ef liðin kjósa að leika heima og...

Gjaldþrot blasir við þreföldum Evrópumeisturum

Rekstur norska meistaraliðsins Vipers Kristiansand er kominn að fótum fram, ef svo má segja. Félagið segir frá því í tilkynningu í morgun að það vanti 25 milljónir norskra króna fyrir lok vikunnar, jafnvirði um 320 milljóna íslenskra króna, til...

Stemningin í kringum þennan viðburð drífur alla með

„Ég held að við séum bara nokkuð góðir,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið fyrir handboltaveisluna í Kaplakrika í kvöld þegar sá sögulegi viðburður á sér stað að Valur og FH sameinast um...
- Auglýsing -

Allir eru að gera sitt besta til að vera klárir í bátana

Sigursteinn Arndal þjálfari FH reiknar með að stilla upp sínu allra sterkasta liði gegn Gummersbach í annarri umferð Evrópudeildarinnar í Kaplakriki í kvöld á 95 ára afmæli félagsins.„Ég get fullvissað fólk um að allir eru að gera sitt...

Róbert lyfti Evrópubikar – 10 Íslendingar hjá Gummersbach

Róbert Gunnarsson varð Evrópumeistari tvö ár í röð með Gummersbach. EHF-meistari 2009 og Evrópumeistari bikarhafa 2010. Þá var hann fyrirliði liðsins og lyfti Evrópubikarnum.Kristján Arason var fyrsti Íslendingurinn til að vera í herbúðum  Gummersbach og varð hann Þýskalandsmeistari með...

Þórsarar unnu Selfyssinga með átta marka mun

Þór færðist upp að hlið Víkings og Fram2 í eitt þriggja efstu sæta Grill 66-deildar karla í kvöld með því að tryggja sér tvö stig til viðbótar að launum fyrir að leggja Selfoss með átta marka mun, 34:26, í...
- Auglýsing -

Stuttur stans hjá Porto – æfa ekki í Kaplakrika

Leikmenn Porto hafa stuttan stans hér á landi vegna leiksins gegn Val í Evrópudeildinni á morgun í Kaplakrika. Liðið verður aðeins í 23 stundir hér á á landi og ljóst að hvorki verður farinn Gullni hringurinn né helstu baðlón...

Bikarmeistararnir mæta Gróttu í 16-liða úrslitum

Bikarmeistarar Vals í handknattleik karla mæta Gróttu í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins en til stendur að leikir 16-liða úrslita fari fram sunnudaginn 17. nóvember. Valur fær heimaleik gegn Gróttumönnum sem hafa farið mikinn í upphafi leiktíðar í Olísdeildinni.Dregið var í...

Annað árið í röð fara Framarar austur á Selfoss

Aðeins ein viðureign verður á milli liða úr Olísdeildinni í fyrstu umferð Powerade-bikarkeppni kvenna í handknattleik. Það er skýrt eftir að dregið var til fyrstu umferðar, 16-liða úrslita, laust eftir hádegið í dag. Um er að ræða viðureign Selfoss...
- Auglýsing -

Valur og Haukar ekki í sama flokki þegar dregið verður í Evrópubikarnum

Dregið verður á morgun, þriðjudag, í aðra umferð eða 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Nöfn Vals og Hauka verða í skálunum þegar dregið verður. Ekki er hægt að útiloka að íslensku liðin dragist saman vegna þess að þau...

20 viðureignir gegn liðum frá Portúgal

Íslensk lið hafa tíu sinnum leikið gegn liðum frá Portúgal í Evrópukeppni í handknattleik og háðar hafa verið 20 viðureignir. Íslensk lið hafa sex sinnum fagnað sigri, einu sinni gert jafntefli og tapað 13 viðureignum. Haukar hafa leikið 10 leiki...

Molakaffi: Heiðmar, Arnór, Ýmir, Ómar, Gísli, Haukur, Bjarki

Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf og hann var á meðal þeirra sem gladdist í gær þegar liðið vann Potsdam, 27:22, á útivelli. Hannover-Burgdorf settist í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar með þessum sigri. Liðið er með 10 stig eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -