Efst á baugi

- Auglýsing -

Annað árið í röð fara Framarar austur á Selfoss

Aðeins ein viðureign verður á milli liða úr Olísdeildinni í fyrstu umferð Powerade-bikarkeppni kvenna í handknattleik. Það er skýrt eftir að dregið var til fyrstu umferðar, 16-liða úrslita, laust eftir hádegið í dag. Um er að ræða viðureign Selfoss...

Valur og Haukar ekki í sama flokki þegar dregið verður í Evrópubikarnum

Dregið verður á morgun, þriðjudag, í aðra umferð eða 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Nöfn Vals og Hauka verða í skálunum þegar dregið verður. Ekki er hægt að útiloka að íslensku liðin dragist saman vegna þess að þau...

20 viðureignir gegn liðum frá Portúgal

Íslensk lið hafa tíu sinnum leikið gegn liðum frá Portúgal í Evrópukeppni í handknattleik og háðar hafa verið 20 viðureignir. Íslensk lið hafa sex sinnum fagnað sigri, einu sinni gert jafntefli og tapað 13 viðureignum. Haukar hafa leikið 10 leiki...
- Auglýsing -

Molakaffi: Heiðmar, Arnór, Ýmir, Ómar, Gísli, Haukur, Bjarki

Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf og hann var á meðal þeirra sem gladdist í gær þegar liðið vann Potsdam, 27:22, á útivelli. Hannover-Burgdorf settist í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar með þessum sigri. Liðið er með 10 stig eftir...

Guðjón Valur mætir með lærisveina sína í Kaplakrika

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach, mætir með lærisveina sína í Kaplakrika í Hafnarfirði þriðjudaginn 15. október, þar sem Gummersbach mætir FH í Evrópudeildinni í handknattleik kl. 20.30. Með honum koma tveir landsliðsmenn Íslands; þeir Elliði Snær Viðarsson og Teitur...

Stórleikur Elmars nægði ekki til sigurs

Stórleikur Eyjamannsins Elmars Erlingssonar dugði HSG Nordhorn-Lingen ekki til sigurs í heimsókn til Dessau-Rosslauer HV 06 í þýsku 2. deildinni í dag. Elmar skoraði níu mörk, þrjú þeirra úr vítaköstum auk fjögurra stoðsendinga og segja má að hann hafi...
- Auglýsing -

Myndskeið: Trylltist og beit mótherja sinn – sauð upp úr í Póllandi

Spánverjinn Jorge Maqueda leikmaður Industria Kielce missti stjórn á sér og beit Mirsad Terzic leikmann Wisla Plock og samherja Viktors Gísla Hallgrímssonar markvarðar í viðureign liðanna í pólsku úrvalsdeildinni í dag. Eftir að dómarar leiksins höfðu farið yfir upptöku...

Sjö víti fóru forgörðum – Víkingur áfram taplaus

Víkingur er einn áfram ósigraður í Grill 66-deild karla í handknattleik þegar liðið hefur leikið þrisvar sinnum. Fram2, mest ungmenni, hefur einnig sex stig en hefur lokið einni viðureign fleira. Bæði lið unnu viðureignir sínar í gær þegar þrjár...

Þorsteinn, Orri og Stiven létu til sína taka

Íslensku handknattleiksmennirnir þrír sem leika með félagsliðum í efstu deild portúgalska handknattleiksins létu heldur betur til sín taka í leikjum liðanna í gær. Skoruðu þeir Orri Freyr Þorkelsson, Stiven Tobar Valencia og Þorsteinn Leó Gunnarsson samtals 21 mark í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Harpa, Dana, Aldís, Tryggvi, Arnar, Tumi, Óðinn

Áfram heldur Harpa María Friðgeirsdóttir að gera það gott með TMS Ringsted í næst efstu deild danska handknattleiksins. Hún skoraði fimm mörk í gær þegar Ringsted vann Ejstrup-Hærvejen, 30:28, á útivelli í 4. umferð. Franska landsliðskonan fyrrverandi, Alexandra Lacrabere,...

Áttum annað stigið sannarlega skilið

„Mér fannst við eiga stig skilið úr þessum leik þrátt fyrir erfiðan síðari hálfleik,“ sagði Sólveig Lára Kjænested þjálfari ÍR eftir jafntefli, 20:20, í við Fram í 5. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli í dag. ÍR-ingar skoruðu...

Frammistaðan var ekki nógu góð hjá okkur

„Frammistaðan var ekki nógu góð hjá okkur að þessu sinni. Að sama skapi vil ég hrósa ÍR-liðinu. Mér fannst það spila frábærlega og loka vel á okkur varnarlega,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir jafntefli, 20:20, við ÍR...
- Auglýsing -

Íslandsmeistararnir unnu nýliðana í Kaplakrika

Íslandsmeistarar FH eru komnir í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir að þeir unnu Fjölni, 25:18, í síðasta leik sjöttu umferðar í Kaplakrika í kvöld. Aðeins var tveggja marka munur á liðunum eftir fyrri hálfleik, 13:11, FH í...

Akureyrarliðið vann toppslaginn í KA-heimilinu

KA/Þór tyllti sér í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með sigri á HK í uppgjöri tveggja efstu liðanna og þeirrar einu sem ekki höfðu tapað þegar gengið var til leiks í KA-heimilinu. Frábær fyrri hálfleikur...

Verðum að leika mikið betri vörn til að vinna Val

„Við mættum ekki almennilega í síðari hálfleikinn, því miður. Til þess að vinna Val verðum við að leika mikið betri vörn. Valur skoraði alltof auðveldlega á okkur,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is eftir sex...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -