Efst á baugi

- Auglýsing -

Stórsigrar hjá Íslendingum á HM félagsliða í Kaíró

SC Magdeburg og Veszprém fóru vel af stað á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik karla í Kaíró í Egyptalandi í dag. Þangað var stefnt níu félagsliðum víða að úr heiminum en þeim er skipt niður í þrjá riðla. Þrjú þeirra...

Fimm marka tap – höfðu í fullu tré við Tékka í síðari hálfleik

Tékkar höfðu betur gegn íslenska landsliðinu í þriðja og síðasta leik liðanna á æfingamóti í handknattleik kvenna í Cheb í Tékklandi í dag, 26:21. Heimaliðið var sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:8. Ljóst er á tölunum að...

Þorsteinn Leó sló upp markaveislu gegn Nazaré-ingum

Þorsteinn Leó Gunnarsson fór á kostum með Porto í gærkvöld í 22 marka sigri á Nazaré Dom Fuas AC, 44:22, í upphafsleik portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Mosfellingurinn sló upp skotsýningu og skoraði 11 mörk, einn fjórða af...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ýmir, Heiðmar, Daníel, Tumi, Hannes, Arnór, Grétar

Áfram gengur ekki sem skildi hjá Ými Erni Gíslasyni og félögum í Göppingen. Í gær töpuðu þeir þriðja leiknum í þýsku 1. deildinni þegar Hannover-Burgdorf kom í heimsókn og fór með bæði stigin í farteskinu heim, lokatölur, 33:31. Ýmir...

Grill 66karla: Víkingur á toppnum – fyrstu sigrar Harðar og Þórs

Víkingar eru efstir í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir að þeir lögðu HK2 í Kórnum í kvöld, 29:22. Víkingar hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni ólíkt hinum liðunum tveimur sem fóru með sigur út...

Birgir Már skoraði 10 og FH-ingar eru einir á toppnum – myndir

Íslandsmeistarar FH sitja einir í efsta sæti Olísdeildar karla eftir að fjórðu umferð deildarinnar lauk í kvöld. FH vann annan af tveimur leikjum kvöldsins. FH-ingar sóttu Stjörnumenn heim í Hekluhöllina, lokatölur, 26:22, eftir að tveimur mörkum skakkaði á liðunum...
- Auglýsing -

Reynir Þór stjórnaði flugeldasýningu Framara í síðari hálfleik

Framarar fóru með himinskautum í síðari hálfleik gegn Haukum í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld og unnu Hauka með þriggja marka mun, 37:34, í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Framliðið skoraði 21 mark í síðari hálfleik þegar ekki...

Tíu marka sigur á tékknesku félagsliði – Lilja meiddist á ökkla

Kvennalandsliðið í handknattleik vann tékkneskt félagslið, Házená Kynžvart, með tíu marka mun í æfingaleik á móti í Cheb í Tékklandi í dag, 35:25. Sigur íslenska liðsins var mjög öruggur. Forskotið var fimm mörk í hálfleik, 18:13. Sigurinn kann einnig...

Gunnar Steinn úr leik vegna meiðsla

Gunnar Steinn Jónsson þjálfari Fjölnis lék ekki með liði sínu í gær gegn ÍBV en hann meiddist í viðureign Fjölnis og HK í Olísdeildi karla í Fjölnishöllinni fyrir viku. Gunnar Steinn stýrði sínum mönnum ótrauður frá hliðarlínunni í leiknum...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fimm leikir framundan í tveimur deildum

Tveir síðustu leikir 4. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld. Einnig hefst önnur umferð Grill 66-deildar karla með þremur viðureignum. M.a. sækir Selfoss liðsmenn Harðar heim.Olísdeild karla:Hekluhöllin: Stjarnan - FH, kl. 19.30.Lambhagahöllin: Fram - Hauka, kl. 19.30.Staðan og...

Molakaffi: Donni, Tryggvi og staðan

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var besti leikmaður Skanderborg AGF í gær þegar liðið vann nýliða dönsku úrvalsdeildarinnar, Grindsted GIF, 32:21, fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Donni skoraði sex mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Skanderborg AGF hefur fjögur stig...

Grótta situr áfram við hlið Hafnarfjarðarliðanna

Grótta er áfram í hópi með Hafnarfjarðarliðunum í þremur efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum í kvöld, 31:29. Gróttumenn hafa þar með unnið þrjár af fjórum fyrstu viðureignum sínum...
- Auglýsing -

Áfram halda Haukur og félagar að gera það gott – tap hjá Fredericia HK

Áfram heldur sigurganga Hauks Þrastarsonar og samherja í Dinmo Búkarest í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir unnu í kvöld Eurofarm Pelister, meistaralið Norður Makedóníu, 34:25, á heimavelli í Búkarest. Dinamo hefur þar með sex stig í A-riðli, eins...

Þórey Rósa er sú þriðja sem rýfur 400 marka múrinn

Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik og hornamaður úr Fram rauf í dag 400 marka múrinn með landsliðinu þegar hún skoraði níunda mark Íslands gegn Pólverjum á æfingamótinu í Cheb í  Tékklandi. Hún er þriðja markahæsti leikmaður landsliðsins frá...

Stærsti handbolta viðburður á Íslandi frá HM95

„Við teljum að þetta verðu stærsti handboltaviðburður sem farið hefur fram hér á landi síðan HM95,“ sagði Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH þegar hann kynnti samvinnu FH og Vals um að heimaleikir beggja liða í Evrópudeildinni í handknattleik karla...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -