- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Elliði Snær hélt upp á nýjan samning með stórsigri

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson hélt upp á nýjan samning við Vfl Gummersbach í gærkvöld með því að vera markahæsti leikmaður liðsins þegar það vann Bietigheim, 37:27, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Elliði Snær skoraði sex mörk. Hefur...

Við horfum í kringum okkur þessa dagana

„Við vitum ekki alveg hvar við verðum á næsta tímabili. Eftir að við erum orðin þriggja manna fjölskylda þarf margt að ganga upp. Við erum að skoða okkar mál,“ segir Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is...

Markvörður bikarmeistaranna er úr leik næstu vikurnar

Bikarmeistarar Hauka í handknattleik kvenna hafa orðið fyrir áfalli á lokaspretti Olísdeildar kvenna. Sara Sif Helgadóttir markvörður tekur ekki þátt í síðustu leikjum liðsins í deildinni. Hún meiddist á æfingu landsliðsins í vikunni og verður frá keppni næstu vikur....
- Auglýsing -

Mjög spenntur fyrir að taka við Aftureldingu

„Ég er bara mjög spenntur fyrir að taka við Aftureldingarliðinu í sumar,“ segir Stefán Árnason verðandi aðalþjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is í morgunsólinni að Varmá sem er vel við hæfi hjá nýjum þjálfara Aftureldingar. Stefán, sem er...

Jóhannes Berg flytur til Arnórs á Jótlandi í sumar

Jóhannes Berg Andrason leikmaður FH gengur til liðs við danska félagið TTH Holsterbro á Jótlandi að loknu þessu tímabili. Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins er þjálfari TTH Holstebro en liðið er í níunda til tíunda sæti dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar...

Molakaffi: Elvar, Ágúst, Sigurjón, vináttuleikir, höfuðhögg

Elvar Ásgeirsson skoraði þrjú mörk og átti fjórar stoðsendingar í jafntefli Ribe-Esbjerg á heimavelli í gær í leik við Mors-Thy, 37:37, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Mads Svane Knudsen jafnaði metin fyrir Mors-Thy þegar 10 sekúndur voru til leiksloka. Ágúst...
- Auglýsing -

Orri Freyr innsiglaði Sporting sæti í átta liða úrslitum – myndskeið

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting Lissabon eru komnir í átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir gerðu jafntefli við Wisla Plock í Póllandi í kvöld, 29:29. Orri Freyr skoraði jöfnunarmarkið mikilvæga þegar fimm sekúndur voru eftir...

Vil ekki vera of lengi á sama stað

„Ég er rólegur og skoða bara í rólegheitum á næstunni hvað tekur við,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handknattleik sem lætur af störfum hjá Aftureldingu í lok tímabilsins eftir fimm ár.„Ég vil ekki vera of lengi á...

Er Sandra á heimleið?

Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins TuS Metzingen yfirgefur félagið að lokinni leiktíðinni í vor. Frá þessu segir í tilkynningu félagsins í dag sem er að finna neðst í þessari frétt. Ekki kemur fram hvað...
- Auglýsing -

Kominn tími til þess að stíga næsta skref

„Mér finnst vera kominn tími til að taka næsta skref í handboltanum,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir tilkynnt var í morgun að hún hafi gert þriggja ára samning við sænska...

Elín Rósa leikur í Þýskalandi næstu tvö ár

Elín Rósa Magnúsdóttir hefur gert tveggja ára samning við þýska stórliðið HSG Blomberg Lippe frá og með komandi sumri. HSG Blomberg er sem stendur í 4.sæti í þýsku 1. deildinni. Auk þess er liðið komið í átta liða úrslit...

Molakaffi: Anton, Jónas, Ísak, Arnar, Tryggvi

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Wisla Plock og Sporting Lissabon í 14. og síðustu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fer í Plock í Póllandi í kvöld. Bæði lið eru örugg áfram upp úr...
- Auglýsing -

Kolstad féll úr leik – Kielce náði síðasta sætinu – Aalborg í átta liða úrslit

Norska meistaraliðið Kolstad er úr leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla eftir tap fyrir Barcelona í kvöld, 36:27. Á sama tíma vann pólska liðið Industria Kielce leik sinn á útivelli gegn RK Zagreb, 27:26, og tryggði sér um...

Donni skoraði níu mörk og fór upp í þriðja sæti

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik þegar lið hans Skanderborg AGF vann neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Kolding, í kvöld með fjögurra marka mun á útivelli, 34:30 eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13.  Donni, sem var á...

Ömurleg frammistaða

„Ég veit ekki hvað gerðist. Það var ekki eitt sem klikkaði heldur allt og niðurstaðan var ömurleg frammistaða,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir 19 marka tap liðsins fyrir Aftureldingu að Varmá í kvöld, 40:21. Ekkert sást til Stjörnuliðsins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -