Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Guðmundur, Ólafur, Dagur, Þorgils, Döhler, Tryggvi, Arnar, Andrea, Díana

Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro/Silkeborg komust í gær í átta liða úrslit í dönsku bikarkeppninni í handknattleik. Bjerringbro/Silkeborg vann Kolding, 30:23, í Sydbank Arena í Kolding að viðstöddum 1.021 áhorfanda.  Guðmundur Bragi skoraði eitt mark. Næsti leikur Bjerringbro/Silkeborg...

Samvinna Arons og Jóns Bjarna tryggði FH sigur í meistarakeppninni

Íslandsmeistarar FH unnu bikarmeistara Vals í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í kvöld, 30:28, þegar liðin leiddu saman kappa sína í Kaplakrika. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15, í annars afar jöfnum leik.FH-ingar voru sterkari síðasta stundarfjórðung leiksins. Munaði...

Höfum mikinn áhuga á því að horfa ofar á töfluna í vetur

„Undirbúningur hefur gengið vel. Við höfum æft stíft frá því um miðjan júlí. Auðvitað hefur þetta kannski verið pínu slitrótt þar sem við vorum með þrjá sterka leikmenn í U18 ára landsliði karla sem tók þátt í Evrópumótinu, þar...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sveinn, Benedikt Gunnar, Sigvaldi Björn, Elías Már

Sveinn Jóhannsson skoraði sjö mörk þegar Noregsmeistarar Kolstad unnu smáliðið Rapp, 53:17, í fyrstu umferð bikarkeppninnar í gær á heimavelli Rapp, Husebyhallen, sem er í næsta nágrenni við Kolstad Arena í Þrándheimi. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði tvö mörk úr vítaköstum....

Selfoss og ÍBV unnu stórsigra í fyrstu umferð

Olísdeildarliðin ÍBV og Selfoss unnu andstæðinga sína, Víking og FH, örugglega í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss, sem endurheimti sæti sitt í Olísdeildinni í vor eftir yfirburðasigur í Grill 66-deildinni, var...

Vissi vel að það væri áskorun falin í þessu starfi

https://www.youtube.com/watch?v=bBNWP_Pn5g8Halldór Jóhann Sigfússon flutti heim í sumar eftir tveggja ára veru við þjálfun í dönsku úrvalsdeildinni og tók við þjálfun HK sem leikur annað tímabilið í röð í Olísdeild karla þegar keppni hefst í næstu viku. Halldór Jóhann segir...
- Auglýsing -

Hópveikindi hjá Veszprém – hætt við æfingar og keppni

Ungverska meistaraliðið Veszprém, sem landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson leikur með, hefur aflýst þátttöku á æfingamóti um næstu helgi vegna veikinda meðal flestra leikmanna liðsins. Hver á fætur öðrum veiktust leikmenn og starfsmenn liðsins á æfingamóti í Halle í Þýskalandi...

Valur án eins síns mikilvægasta leikmanns fyrstu vikurnar

Magnús Óli Magnússon leikur ekki með Evrópubikarmeisturum Vals á fyrstu vikum keppnistímabilsins. Hann gekkst undir aðgerð í sumar vegna brotins þumalfingurs á hægri hönd. Aðgerðin gekk vel en vegna þess á hversu viðkvæmum stað brotið var fyrir handknattleiksmenn verður...

Gunnar reiknar ekki með nafna sínum í vetur

Handknattleiksmaðurinn Gunnar Kristinn Malmquist Þórsson leikur ekki með Aftureldingu á komandi leiktíð. Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingaliðsins staðfesti þessi tíðindi við handbolta.is í gær. Rætt hefur verið um það manna á milli síðan í vor að Gunnar hefði í hyggju...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elmar í hörkuleikjum, Janus, Jóhanna, Berta

Elmar Erlingsson og félagar í þýska handknattleiksliðinu Nordhorn-Lingen voru gestgjafar afar sterks móts um nýliðna helgi þegar Evrópumeistarar Barcelona, þýska liðið Flensburg og Montpellier frá Frakklandi komu í heimsókn til Nordhorn og reyndu með sér. Rífandi góð stemning og...

Það er engan bilbug á okkur að finna

https://www.youtube.com/watch?v=CIeta_sVQDQ„Það tekur sinn tíma og hefur sinn gang að koma mikið breyttu liði saman eftir miklar breytingar frá síðasta tímabili,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is í dag áður en hann hóf æfingu með leikmönnum...

Sissi bætist í þjálfarateymi Íslandsmeistara Vals

Sigurgeir Jónsson eða Sissi eins og hann er oftast kallaður hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals. Sissi kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og vera Ágústi Þór Jóhannssyni, Degi Snæ Steingrímssyni og Hlyni Morthens innan handar ásamt því...
- Auglýsing -

Frændurnir hafa ekkert verið með Haukum fram til þessa

Frændurnir Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson hafa lítið sem ekkert leikið með Haukum í æfingaleikjum síðan að undirbúningstímabilið hófst í sumar. Guðmundur Hólmar gekkst undir aðgerð á öxl í sumar og Geir leitaði sér lækningar vegna ítrekaðra tognunar...

Pálmi Fannar verður ekki með HK í vetur

Pálmi Fannar Sigurðsson fyrirliði og einn traustasti leikmaður HK á undanförnum árum leikur ekki með liðinu í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Sennilegt er að handknattleiksskór hans séu að mestu komnir upp á hillu.Eftir því sem handbolti.is hefur fregnað er...

Molakaffi: Orri, Stiven, Haukur, Ísak, Viktor, Einar, Tryggvi, Bjarki, Arnar, Elvar, Viktor, Andri, Viggó

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting unnu Benfica í úrslitaleik Meistarakeppninnar í Portúgal í gær, 37:21. Orri Freyr hefur átt í meiðslum í ökkla og kom lítið við sögu en var engu að síður á leikskýrslu. Stiven Tobar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -