Efst á baugi

- Auglýsing -

Harpa María hefur gengið til liðs við TMS Ringsted

Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir leikur ekki með Fram í Olísdeildinni í vetur. Hún er flutti til Danmerkur til mastersnáms í iðnaðarverkfræði við DTU-háskólann í Lyngby á Sjálandi.Harpa María leggur handknattleiksskóna síður en svo á hilluna þrátt fyrir flutninga. Hún...

Molakaffi: Guðmundur, Ólafur, Dagur, Þorgils, Döhler, Tryggvi, Arnar, Andrea, Díana

Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro/Silkeborg komust í gær í átta liða úrslit í dönsku bikarkeppninni í handknattleik. Bjerringbro/Silkeborg vann Kolding, 30:23, í Sydbank Arena í Kolding að viðstöddum 1.021 áhorfanda.  Guðmundur Bragi skoraði eitt mark. Næsti leikur Bjerringbro/Silkeborg...

Samvinna Arons og Jóns Bjarna tryggði FH sigur í meistarakeppninni

Íslandsmeistarar FH unnu bikarmeistara Vals í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í kvöld, 30:28, þegar liðin leiddu saman kappa sína í Kaplakrika. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15, í annars afar jöfnum leik.FH-ingar voru sterkari síðasta stundarfjórðung leiksins. Munaði...
- Auglýsing -

Höfum mikinn áhuga á því að horfa ofar á töfluna í vetur

„Undirbúningur hefur gengið vel. Við höfum æft stíft frá því um miðjan júlí. Auðvitað hefur þetta kannski verið pínu slitrótt þar sem við vorum með þrjá sterka leikmenn í U18 ára landsliði karla sem tók þátt í Evrópumótinu, þar...

Molakaffi: Sveinn, Benedikt Gunnar, Sigvaldi Björn, Elías Már

Sveinn Jóhannsson skoraði sjö mörk þegar Noregsmeistarar Kolstad unnu smáliðið Rapp, 53:17, í fyrstu umferð bikarkeppninnar í gær á heimavelli Rapp, Husebyhallen, sem er í næsta nágrenni við Kolstad Arena í Þrándheimi. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði tvö mörk úr vítaköstum....

Selfoss og ÍBV unnu stórsigra í fyrstu umferð

Olísdeildarliðin ÍBV og Selfoss unnu andstæðinga sína, Víking og FH, örugglega í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss, sem endurheimti sæti sitt í Olísdeildinni í vor eftir yfirburðasigur í Grill 66-deildinni, var...
- Auglýsing -

Vissi vel að það væri áskorun falin í þessu starfi

https://www.youtube.com/watch?v=bBNWP_Pn5g8Halldór Jóhann Sigfússon flutti heim í sumar eftir tveggja ára veru við þjálfun í dönsku úrvalsdeildinni og tók við þjálfun HK sem leikur annað tímabilið í röð í Olísdeild karla þegar keppni hefst í næstu viku. Halldór Jóhann segir...

Hópveikindi hjá Veszprém – hætt við æfingar og keppni

Ungverska meistaraliðið Veszprém, sem landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson leikur með, hefur aflýst þátttöku á æfingamóti um næstu helgi vegna veikinda meðal flestra leikmanna liðsins. Hver á fætur öðrum veiktust leikmenn og starfsmenn liðsins á æfingamóti í Halle í Þýskalandi...

Valur án eins síns mikilvægasta leikmanns fyrstu vikurnar

Magnús Óli Magnússon leikur ekki með Evrópubikarmeisturum Vals á fyrstu vikum keppnistímabilsins. Hann gekkst undir aðgerð í sumar vegna brotins þumalfingurs á hægri hönd. Aðgerðin gekk vel en vegna þess á hversu viðkvæmum stað brotið var fyrir handknattleiksmenn verður...
- Auglýsing -

Gunnar reiknar ekki með nafna sínum í vetur

Handknattleiksmaðurinn Gunnar Kristinn Malmquist Þórsson leikur ekki með Aftureldingu á komandi leiktíð. Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingaliðsins staðfesti þessi tíðindi við handbolta.is í gær. Rætt hefur verið um það manna á milli síðan í vor að Gunnar hefði í hyggju...

Molakaffi: Elmar í hörkuleikjum, Janus, Jóhanna, Berta

Elmar Erlingsson og félagar í þýska handknattleiksliðinu Nordhorn-Lingen voru gestgjafar afar sterks móts um nýliðna helgi þegar Evrópumeistarar Barcelona, þýska liðið Flensburg og Montpellier frá Frakklandi komu í heimsókn til Nordhorn og reyndu með sér. Rífandi góð stemning og...

Það er engan bilbug á okkur að finna

https://www.youtube.com/watch?v=CIeta_sVQDQ„Það tekur sinn tíma og hefur sinn gang að koma mikið breyttu liði saman eftir miklar breytingar frá síðasta tímabili,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is í dag áður en hann hóf æfingu með leikmönnum...
- Auglýsing -

Sissi bætist í þjálfarateymi Íslandsmeistara Vals

Sigurgeir Jónsson eða Sissi eins og hann er oftast kallaður hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals. Sissi kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og vera Ágústi Þór Jóhannssyni, Degi Snæ Steingrímssyni og Hlyni Morthens innan handar ásamt því...

Frændurnir hafa ekkert verið með Haukum fram til þessa

Frændurnir Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson hafa lítið sem ekkert leikið með Haukum í æfingaleikjum síðan að undirbúningstímabilið hófst í sumar. Guðmundur Hólmar gekkst undir aðgerð á öxl í sumar og Geir leitaði sér lækningar vegna ítrekaðra tognunar...

Pálmi Fannar verður ekki með HK í vetur

Pálmi Fannar Sigurðsson fyrirliði og einn traustasti leikmaður HK á undanförnum árum leikur ekki með liðinu í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Sennilegt er að handknattleiksskór hans séu að mestu komnir upp á hillu.Eftir því sem handbolti.is hefur fregnað er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -