Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fimm mörk þegar lið hans vann Önnereds á heimavelli í fyrstu umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í gær, 40:35. Auk Amo og Önnereds eiga Anderstorps og Lagan sæti í 6. riðli bikarkeppninnar. Leikið verður heima og...
Gunnar Líndal Sigurðsson verður aðstoðarþjálfari karlaliðs Þórs á komandi keppnistímabili. Hann hefur þegar tekið til starfa og m.a. verið Halldór Erni Tryggvasyni til halds og trausts síðustu daga í leikjum Þórs á Ragnarsmótinu á Selfossi. Þór leikur í Grill...
„Þetta var hriklega vel spilaður og góður leikur. Það var afar gott að ljúka mótinu á þennan hátt,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir m.a. í hljóðskilaboðum til handbolta.is í dag að loknum 15 marka sigri íslenska landsliðsins á liði Angóla...
Jóhannes Berg Andrason handknattleiksmaður Íslandsmeistara FH er sagður vera undir smásjá forráðamanna sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad en þeir hafa góða reynslu að íslenskum handknattleiksmönnum í gegnum tíðina. Frá áhuga félagsins er sagt í Kristianstadbladet í dag.Samkvæmt heimildum handbolta.is mun...
Íslenska stúlkurnar í 18 ára landsliðinu í handknattleik unnu landslið Angóla með yfirburðum, 15 marka mun, 36:21, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Chuzhou í morgun. Þetta var annar sigur íslenska liðsins í röð sem hafnaði þar með...
Haukar hafa unnið báða leiki sína til þessa á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla. Þeir lögðu ÍBV á Ásvöllum í kvöld, 29:21, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 14:11. Sigurinn var sannfærandi. Framundan er viðureign við FH í lokaumferð...
Víkingur vann Þór í hörkuleik í kvöld á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi, 33:31, eftir að hafa verið með forystuna meira og minna síðustu 10 til 12 mínútur leiksins. Þórsarar voru aldrei langt undan. Þeir voru...
„Við ætlum okkur að ljúka mótinu með tveimur sigurleikjum í röð. Hópurinn er þéttur og vel stemmdur eftir samveruna hér ytra um og allir hafa fengið mikið úr þátttökunni. Ekkert lát verður á því á morgun,“ sagði Rakel Dögg...
Aðeins verða níu lið í Grill 66-deild karla á næsta keppnistímabili. Leikjadagskrá var gefin út í dag. Leikin verður tvöföld umferð, ekki þreföld eins og margir reiknuðu með þegar fyrirsjáanlegt var að ekki tækist að skrapa saman tíu liðum...
Landslið Angóla verður andstæðingur íslenska landsliðsins í síðasta leik liðanna á heimsmeistaramóti kvenna, skipuð leikmönnum 18 ára og yngri, í fyrramálið. Angóla vann landslið Kasakstan í morgun, 22:20, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, leikur um 25. sæti á heimsmeistaramótinu í Kína. Liðið vann indverska landsliðið með 18 marka mun í morgun, 33:15, í krossspili um sæti 25 til 28. Andstæðingur íslenska...
Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik hefur verið skipaður fyrirliði þýska liðsins FRISCH AUF! Göppingen. Ýmir Örn gekk til liðs við félagið í sumar eftir fjögurra ára veru hjá Rhein-Neckar Löwen. Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði tvö mörk fyrir IFK Kristianstad...
ÍBV vann annan leik sinn í vikunni á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í kvöld þegar liðið hafði betur gegn Þór, 39:30, í Sethöllinni á Selfoss. Bæði lið voru án margra sterkra leikmanna í leiknum. Lið ÍBV var að uppstöðu...
Elmar Erlingsson lék sinn fyrsta opinbera kappleik með þýska liðinu Nordhorn-Lingen í kvöld þegar liðið mætti MTV Braunschweig í upphafsleik þýsku bikarkeppninnar. Elmar gekk til liðs við Nordhorn-Lingen í sumar frá ÍBV og fór nánast beint af EM 20...
Karlalið Vals batt enda með stórglæsilegum hætti á þátttöku íslenskra félagsliða á síðasta keppnistímabili með því að vinna Evrópubikarkeppnina í tveimur úrslitaleikjum við gríska liðið Olympiakos síðla í maí.Af þessum sökum fer vel á að karlalið Vals ríði á...