Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Danmerkur og Íslands í handknattleik gefur lítið fyrir gagnrýni í sinn garð sem kemur fram í nýrri heimildarmynd um danska karlalandsliðið sem ber heitið Gullnu kynslóðirnar.
Guðmundur Þórður þjálfaði danska landsliðið frá 2014 og 2017...
Amalie Frøland, markvörður ÍBV, er leikmaður 12. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik að mati Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta sem er á dagskrá Símans á mánudagskvöldum. Frøland átti stórleik í marki ÍBV í 23:20 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum...
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, línumaður Vals, er með samningstilboð á borðinu frá pólska félaginu GE Wybrzeże Gdansk. Hann fór á dögunum út til Gdansk til að skoða aðstæður og æfa með liðinu.
„Ég tók tvær æfingar með þeim. Það gekk bara...
Ída Bjarklind Magnúsdóttir leikur ekki meira með Selfossi á yfirstandandi tímabili þar sem hún er barnshafandi. Tilkynnti hún um gleðitíðindin á Instagram aðgangi sínum í gær.
Ída, sem er 26 ára vinstri skytta, hefur verið í stóru hlutverki hjá Selfossi...
Elias Ellefsen á Skipagøtu, stærsta stjarna Færeyja, mun koma til með að vera í minna hlutverki en ella á Evrópumótinu vegna þrálátra axlarmeiðsla sem hafa plagað hann undanfarnar vikur.
Færeyjar leika í D-riðli í Ósló í Noregi ásamt Slóveníu, Svartfjallalandi...
Þóra Hrafnkelsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna að láni frá Haukum út yfirstandandi tímabil. Þetta tilkynnti handknattleiksdeild Stjörnunnar á samfélagsmiðlum í morgun.
Þóra er 19 ára gömul og leikur sem vinstri hornamaður. Hún lék níu leiki og skoraði eitt...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson dæma annan af tveimur upphafsleikjum Evrópumóts karla í handknattleik á fimmtudaginn. Þeir félagar dæma viðureign Spánar og Serbíu sem hefst klukkan 17 í Jyske Bank Boxen í Herning. Á sama tíma flauta Litáarnir...
Ríflega tíundi hver Færeyingur fylgir landsliðinu eftir á Evrópumótið í handknattleik karla sem hefst á föstudaginn. Rétt tæplega 6.000 aðgöngumiðar hafa verið seldir til Færeyinga eftir því sem Portal.fo segir frá. Íbúar í Færeyjum eru liðlega 55.000. Þetta jafngildir...
Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Í gærkvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og vonbrigðatímabil Hauka, sem töpuðu 23:20...
Andreas Wolff, markvörður þýska landsliðsins og THW Kiel, er ekki ýkja hrifinn af þeim liðum sem notast við sjö á sex leikskipulagið, þar sem markverði er fórnað fyrir auka sóknarmann og markið því skilið eftir autt á meðan sótt...
Norðmaðurinn Bjarte Myrhol hefur tilkynnt að hann hætti þjálfun karlaliðs Runar Håndball að yfirstandandi keppnistímabili loknu. Undir hans stjórn varð Runar norskur bikarmeistari á síðasta tímabili og hafnaði í þriðja sæti úrvalsdeildinni.
Í tilkynningu á heimasíðu Runars sagði Myrhol ástæðuna...
Óvissa ríkir um þátttöku Nils Lichtlein, leikmanns þýska landsliðsins og Füchse Berlín, á Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Lichtlein glímir við meiðsli en ferðaðist samt sem áður með liðinu til Herning í Danmörku, þar sem Þýskaland er í...
Slóvenska karlalandsliðið í handknattleik varð fyrir einu áfallinu enn í morgun þegar Handknattleikssamband Slóveníu tilkynnti að Klemen Ferlin, aðalmarkvörður liðsins, sé meiddur og geti því ekki tekið þátt á Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, sem hefst á fimmtudaginn.
Óheppni...
Fréttatilkynning frá Ljósinu
Í tilefni Evrópumóts karla í handknattleik hóf Ljósið í gær, mánudaginn 12. janúar, uppboð á áritaðri treyju landsliðsins. Uppboðið stendur yfir til klukkan 12 miðvikudaginn 21. janúar.
Um er að ræða aðaltreyju íslenska landsliðsins í handbolta, árituð af...
Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt Val. Nýi samningurinn við Evrópubikar- og Íslandsmeistarana gildir til tveggja og hálfs árs, til sumarsins 2029.
Ásdís Þóra er 23 ára leikstjórnandi sem hefur leikið með Val nánast alla...