- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Dagur fór vel af stað með Montpellier

Dagur Gautason skoraði fjögur mörk mörk í fyrsta leik sínum fyrir franska liðið Montpellier í kvöld á heimavelli. Montpellier lagði PAUC, 33:31, í grannaslag í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar. Dagur gekk óvænt til liðs við Montpellier í vikunni...

Víkingar eru með í toppbaráttunni

Víkingar sitja í þriðja sæti Grill 66-deildar karla með 16 stig eftir 11 leiki og er aðeins tveimur stigum á eftir Þór. Vikingur vann Val2 örugglega í N1-höllinni á Hlíðarenda síðdegis í dag, 34:26, eftir að hafa verið með...

Haukar gagnrýna HSÍ og dómstóla – eftirmálarnir eru skammarlegir

„Niðurstaða dómstóla HSÍ vegna bikarleiks Hauka og ÍBV 2024 voru Haukum mikil vonbrigði, bæði í ljósi þess að Haukar unnu sannfærandi sigur gegn ÍBV og vegna þess að vinnubrögð HSÍ þykja ófagleg,“ segir m.a. í harðorðri grein sem handknattleiksdeild...
- Auglýsing -

Ellefu marka sigur Vals í hádegisleiknum í Eyjum

Í annað sinn á þremur dögum hafði Valur betur í viðureign við ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 32:21. Að þessu sinni var leikur liðanna liður í Olísdeild kvenna en fyrri viðureignin, á fimmtudagskvöld á sama stað, var í átta...

Dagskráin: Fyrsti leikur fyrir hádegi – bikarkeppni og toppslagir

Keppni hefst snemma dags á Íslandsmótinu í handknattleik. Klukkan hálf tólf gefa dómararnir Gunnar Óli Gústafsson og Bóas Börkur Bóasson leikmönnum ÍBV og Vals merki um að hefja leik sinn í Olísdeild kvenna. Eftir það rekur hver leikurinn annan....

Molakaffi: Elmar, Grétar, Aron, Bjarki, Tumi, Hannes

Elmar Erlingsson skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar lið hans HSG Nordhorn-Lingen vann stórsigur á HSG Konstanz, 35:23, á útivelli í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. HSG Nordhorn-Lingen fór a.m.k. í bili upp í sjötta sæti...
- Auglýsing -

Þriðji sigur HK í röð – annað tap hjá Haukum með sömu markatölu

HK vann þriðja leik sinn í röð í Olísdeild karla í kvöld þegar þeir lögðu Hauka sannfærandi í Kórnum, 30:29, í upphafsleik 16. umferðar. Um leið var þetta annar tapleikur Hauka í röð með einu marki og sömu markatölu....

Katrín Helga skoraði 10 mörk í öruggum sigri

Afturelding treysti stöðu sína í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum átta marka sigri á FH, 33:25, á heimavelli í upphafsleik 14. umferðar. Katrín Helga Davíðsdóttir átti stórleik fyrir Aftureldingu. Hún skoraði 10 mörk...

Donni og Einar Þorsteinn fögnuðu sigrum

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar fyrir Skandeborg AGF þegar liðið vann TTH Holstebro, 37:28, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld er keppni hófst á nýjan leik í dönsku úrvalsdeildinni eftir...
- Auglýsing -

Rúmar fjórar vikur í næstu landsleiki – fyrir dyrum stendur Grikklandsferð

Aðeins eru rétt rúmar fjórar vikur þangað til karlalandsliðið í handknattleik kemur saman næst til æfinga og keppni. Framundan eru leikir í þriðju og fjórðu umferð undankeppni EM 2026. Íslenska landsliðið mætir Grikkjum heima og heiman 12. og 15....

Dómarar og Valsarar hafa verið í Eyjum síðan á þriðjudag – fara heim á morgun

Viðureign ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna sem var á dagskrá í kvöld í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum hefur verið seinkað þangað til á morgun. Til stendur að Bóas Börkur Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson flauti til leiks í íþróttamiðstöðinni...

Daníel Freyr framlengir samning við meistarana

Markvörður Íslandsmeistara FH, Daníel Freyr Andrésson, hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH sem gildir til sumarsins 2027. Daníel Freyr gekk á ný til liðs við FH sumarið 2023 eftir að hafa staðið vaktina í marki félagsliða í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jacobsen, Wille, Perkovac, Bergendahl

Til skoðunar er hjá sveitarfélaginu Svendborg á Fjóni að nefna götu eftir Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfara fjórfaldra heimsmeistara Danmerkur. Einnig kemur til greina að reisa styttu af landsliðsþjálfaranum sem er afar vinsæll í Danmörku. Jacobsen á heima í Svendborg. Ekki...

Formaður og varaformaður HSÍ gefa ekki kost á sér á ársþingi í apríl

Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs á ársþingi HSÍ 5. apríl í vor. Guðmundur staðfesti ákvörðun sína í samtali við handbolta.is síðdegis eftir formannafund HSÍ. Á fundinum tilkynnti Guðmundur formönnum ákvörðun...

Gríðarlegur áhugi fyrir HM í Danmörku og á Íslandi

Gríðarlegur áhugi var skiljanlega í Danmörku fyrir útsendingu frá úrslitaleik Dana og Króata á heimsmeistaramóti karla í handknattleik. Aldrei hafa fleiri fylgst með útsendingum frá handboltaleik í landinu en samkvæmt opinberum tölum sá liðlega 2,1 milljón Dana úrslitaleikinn.  Auk...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -