- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Myndasyrpa: Sól slær silfri á voga, sjáðu jökulinn loga

Sólarhringur er liðinn frá glæstum sigri íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á Slóvenum í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins, 23:18, sem varð til þess að íslenska landsliðið vann sinn riðil á HM í fyrsta sinn í 14 ár. Reyndar tókst þá ekki...

Sofnaði ekki fyrr en á fjórða tímanum í nótt

„Ég sofnaði ekki fyrr en á milli þrjú og hálf fjögur í nótt. Adrenalínið var ennþá á fullu,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is á hóteli íslenska landsliðsins í Zagreb laust upp úr hádeginu...

Díana Dögg ristarbrotnaði í Ungverjalandi

Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Blomberg-Lippe er ristarbrotin og verður frá keppni næstu vikurnar. Díana Dögg staðfesti tíðindin við handbolta.is í dag en áður hafði félagið hennar sagt frá þessum ótíðindum. Díana Dögg ristarbrotnaði í...
- Auglýsing -

Valur og Haukar leika í Tékklandi í 8-liða úrslitum

Haukar og Valur drógust bæði gegn tékkneskum félagsliðum í 8-liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var í morgun. Valur leikur við Slavía Prag en Haukar mæta Hazena Kynzvart. Íslensku liðin byrja bæði á útivelli 15. eða 16. febrúar...

Myndasyrpa: Sigurstund í Zagreb Arena

Það var sannkölluð sigurstund í Zagreb Arena í gærkvöld þegar íslenska landsliðið lagði Slóvena, 23:18, í þriðju og síðustu umferð G-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla og tryggði sér fjögurra stiga nesti í milliriðlakeppnina sem hefst á miðvikudag með leik...

Fann það fyrir leikinn að það var sturlun í mönnum

„Ég lagði ákveðna vinnu fyrir strákana og þeir svöruðu með þessum leik. Varnarleikurinn var stórkostlegur og Viktor Gísli alveg rúmlega það í markinu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Slóvenum, 23:18,...
- Auglýsing -

Vorum gjörsamlega í andlitinu á þeim frá fyrstu mínútu

„Viktor reddaði okkur í hvert skipti sem við skitum upp á bak. Frábært samstarf á milli varnar og sóknar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason eftir frábæran leik íslenska landsliðsins á HM í kvöld þegar það vann Slóvena, 23:18, eftir frábæran...

Egyptar á miðvikudag – leikir og leiktímar milliriðla

Fyrsti leikur íslenska landsliðsins í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins verður við Egyptaland klukkan 19.30 á miðvikudaginn. Næst mætir íslenska liðið Króötum á föstudaginn og aftur klukkan 19.30. Síðasti leikurinn í milliriðlum verður gegn Argentínu á sunnudaginn. Þá verður flautað til leiks...

Magnaður Viktor Gísli og stórkostlegur varnarleikur – áfram með fullt hús

Íslenska landsliðið í handknattleik tryggði sér sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins með frábærum sigri, 23:18, á Slóvenum í úrslitaleik G-riðils í Zagreb Arena. Varnarleikur íslenska landsliðsins var frábær frá upphafi og að baki varnarinnar var Viktor Gísli Hallgrímsson magnaður. Frammistaða...
- Auglýsing -

Maður getur varla beðið um meira

„Eftir tap fyrir tveimur mjög sterkum liðum þá var stefnan allan tímann að vinna Kúbu og það tókst. Við vorum með leikinn í okkar höndum frá upphafi,“ sagði Hafsteinn Óli Ramos Rocha leikmaður landsliðs Grænhöfðaeyja glaður í bragði eftir...

Einar Þorsteinn kemur inn – Sveinn fer út

Einar Þorsteinn Ólafsson verður í fyrsta sinn í leikmannahópi Íslands í kvöld þegar landsliðið mætir Slóvenum í þriðja og síðasta leik sínum í G-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik. Sveinn Jóhannsson verður þar með utan liðs í stað Einars Þorsteins. Haukur...

Haukar og Valur geta mæst – dregið í átta liða úrslit í fyrramálið

Valur og Haukar geta dregist saman á morgun þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Sextán liða úrslitum lauk um nýliðna helgi. Auk Hauka og Vals standa eftir tvö lið frá Tékklandi, eitt spænskt, eitt...
- Auglýsing -

Selfoss sterkara á endasprettinum – Jóna Margrét tók fram skóna

Selfoss vann mikilvæg stig í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag á heimavelli með tveggja marka sigri á ÍBV eftir æsilega spennandi lokakafla, 24:22. ÍBV var fimm mörkum yfir í hálfleik, 12:7, en tókst ekki að halda út í...

Áfram treyjulaust fram yfir HM – HSÍ ætlar að selja búningalager sinn í Zagreb

Alveg er orðið ljóst að umboðsaðili Adidas á Íslandi fær ekki sendingu af treyjum íslenska landsliðsins í handknattleik áður en heimsmeistaramótinu í handknattleik lýkur um næstu mánaðamót. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Örvar Rudolfsson birtir á vef HSÍ...

Björgvin Páll skoraði sitt 25. landsliðsmark – þar af 11. á HM

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, skoraði sitt 25. mark fyrir landsliðið í gær og um leið 11. mark sitt á heimsmeistaramóti þegar hann kom íslenska landsliðnu yfir, 32:13, á 47. mínútu leiksins við Kúbu. Vafalaust er Björgvin Páll einn allra...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -