Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, meiddist á hægri ökkla á upphafsmínútum viðureignar SC Magdeburg og Aalborg í Meistaradeild Evrópu á heimavelli í kvöld. Hann var studdur af leikvelli og kom ekki aftur við sögu í leiknum. Ekki er...
Vilius Rasimas markvörður fór á kostum í marki Hauka þegar liðið vann Stjörnuna, 29:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld í upphafsleik 18. umferðar. Rasimas varði 19 skot og skoraði auk þess eitt mark...
Kolstad vann annað stigið í heimsókn sinni til RK Zagreb eða e.t.v. er réttara að segja að heimaliðið hafi unnið stigið vegna þess að Filip Glavas jafnaði metin fyrir RK Zagreb undir lok leiksins, 25:25. Kolstad var þremur mörkum...
Handknattleikskonurnar ungu Elín Klara Þorkelsdóttir og Embla Steindórsdóttir fóru á kostum með liðum sínum, Haukum og Stjörnunni, þegar þau mættust í Olísdeild kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Elín Klara og félagar höfðu betur, 29:24, eftir að hafa...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar 19 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp leikmanna til æfinga 7. - 9. mars. Æfingarnar verður haldnar á höfuðborgarsvæðinu og eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumótinu sem...
Handknattleikssamband Íslands fær ríflega 54 milljónir kr. í viðbótarúthlutun ÍSÍ til afreksstarfs vegna ársins 2025. Alls úthlutaði afrekssjóður ÍSÍ um 300 milljónum að þessu sinni. Kemur sú upphæð til viðbótar liðlega 500 milljónum kr. sem úthlutað var til...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk úr níu skotum þegar lið hans Skanderborg AGF vann mikinn baráttusigur á Skjern á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 23:21. Donna tókst ekki að leika með liði sínu til...
Elvar Örn Jónsson og liðsfélagar í MT Melsungen sitja í efsta sæti í þriðja riðli 16-liða úrslit eftir aðra umferð keppninnar sem fram fór í kvöld. Melsungen vann serbnesku meistarana Vojvodina, 36:29, í Novi Sad í Serbíu, og hefur...
Valur heldur sigurgöngu sinni áfram í Olísdeild kvenna í handknattleik. Liðið vann í kvöld sinn sextánda leik í deildinni þegar lið Selfoss kom í heimsókn í N1-höllina á Hlíðarenda. Valsliðið fór á kostum í fyrri hálfleik, ekki síst Hafdís...
Liðsmenn Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu nauðsynlegan sigur í annarri umferð riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld er þeir sóttu ungverska liðið Tatabánya heim. Sigurinn var stór, 44:29, og gaf tvö stig í safnið. Á sama...
Valsmennirnir Bjarni í Selvindi og Allan Norðberg eru í færeyska landsliðshópnum sem valinn var í gær og mætir hollenska landsliðinu í tveimur leikjum í undankeppni EM karla 12. og 16. mars.
Fyrri leikrinn verður í nýrri þjóðarhöll Færeyinga, Við...
Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV tekur við þjálfun kvennaliðs ÍBV fyrir næsta keppnistímabil. Sigurður Bragason, sem þjálfar nú meistaraflokkslið kvenna, lætur af störfum í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV handbolta í dag. Ekki kemur þar fram hvort...
Silja Arngrímsdóttir Müller markvörður hjá Val er ein þriggja markvarða sem er í æfingahópi færeyska landsliðsins sem kemur saman til æfinga í Þórshöfn 3. til 9. mars. Færeyska landsliðið nýtir þá viku til undirbúnings fyrir leiki gegn Litáen í...
Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason og fyrirliði þýska liðsins Göppingen fór fyrir sínum mönnum í kvöld þegar þeir kræktu í tvö dýrmæt stig í neðri hluta þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með sigri á ThSV Eisenach, 31:27, á heimavelli. Ýmir...
Fjögur lið eru í hnapp í efstu sætum Olísdeildar karla í handknattleik þegar fimm umferðir eru eftir. FH og Fram hafa 25 stig hvort, Afturelding og Valur 24 stig hvort lið.Hér fyrir neðan eru taldir upp þeir leikir sem...