- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

HM karla 2025 – leikdagar, leikstaðir, leiktímar

Heimsmeistaramót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í G-riðli með landsliðum Grænhöfðaeyja, Kúbu og Slóveníu.Hér fyrir neðan er leikstaðir,...

Molakaffi: Cvijić, Lekić, Bregar, Lenne, Karlsson, Duvnjak

Tvær af öflugri handknattleikskonum Serbíu á síðustu árum, Dragana Cvijić og Andrea Lekić, hafa ákveðið að gefa kost á sér á nýjan leik í landsliðið. Þeim lyndaði ekki við Uroš Bregar fyrrverandi landsliðsþjálfara. Nú þegar Bregar er hættur hafa...

Ekkert hik á KA/Þór – öruggur sigur í suðurferð

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, hóf árið í kvöld eins og það lauk leikárinu í deildinni í nóvember á sigri. Leikmenn KA/Þórs lögðu land undir fót í dag og léku við Fram2 í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal...
- Auglýsing -

Gille er hoppandi kátur

Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakklands í handknattleik karla, var hoppandi kátur í dag þegar Dika Mem og Elohim Prandi fengu grænt ljós á að taka þátt í undirbúningi franska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem hefst í næstu viku. Læknateymi...

Molakaffi: Dana, Birta, Elín, Elías

Dana Björg Guðmundsdóttir og samherjar í Volda tylltu sér á topp næst efstu deildar kvenna í handknattleik í Noregi með sjö marka sigri á Fjellhammer, 34:27, á útivelli í gær. Segja má að Volda hafi gert út um leikinn...

HK, Afturelding, Víkingur og Valur2 hófu árið á sigrum

Liðin í öðru og þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna, HK og Afturelding, unnu leiki sína í dag þegar keppnin hófst á ný eftir margra vikna hlé. HK lagði Fjölni, 31:23, í Fjölnishöllinni í Grafarvogi og hefur 13 stig níu...
- Auglýsing -

Alexander verður áfram á Selfossi næstu tvö ár

Markmaðurinn Alexander Hrafnkelsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027.Alexander er reynslumikill markmaður og hefur verið hluti af meistaraflokk karla síðan árið 2017 og var m.a. í Íslandsmeistaraliði Selfoss vorið 2019. Hann á yfir 170 leiki...

ÍR-ingar sóttu tvö stig til Vestmannaeyja

ÍR-ingar unnu afar kærkominn og mikilvægan sigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 26:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13. Með sigrinum færðist ÍR upp í sjötta sæti...

Bar brátt að – verða að leggja allt í sölurnar

„Þetta bar brátt að,“ segir Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik spurður út í vistaskipti hans á miðju keppnistímabili en á milli jóla og nýárs þá skrifaði Seltirningurinn undir samning við HC Erlangen, samning sem tók gildi í upphafi þessa...
- Auglýsing -

Þórir hreppti einnig hnossið í Noregi

Þórir Hergeirsson var kjörinn þjálfari ársins 2024 í Noregi í gærkvöld. Tók hann við viðurkenningu sinni á uppskeruhátíð norska íþróttasambandsins, Idrettsgallaen, sem haldin var í Þrándheimi á sama tíma og tilkynnt var um kjör hans sem þjálfara ársins á...

Díana Dögg var öflug í stórsigri – Andrea missteig sig

Eftir tvo tapleiki í röð komst Blomberg-Lippe, lið landsliðskvennanna Andreu Jacobsen og Díönu Daggar Magnúsdóttur aftur á sigurbraut í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Blomberg-Lippe vann stórsigur á Göppingen á heimavelli, 34:22. Andrea missteig sig á æfingu...

Molakaffi: Sigurjón, Elna, Harpa, Andrea til Gróttu

Sigurjón Guðmundsson og samherjar í norska liðinu Charlottenlund unnu Tiller, 28:27, á heimavelli í hnífjöfnum leik á heimavelli í gær í næst efstu deild norska handknattleiksins. Sigurjón stóð í marki Charlottenlund allan leikinn og varði 13 skot, 33%. Tiller-ingar...
- Auglýsing -

Margt gott meðan við héldum skipulagi

„Þetta var einfaldlega erfiður leikur gegn vel samæfðu liði sem svo sannarlega var ekki að koma saman í fyrsta sinn. Margt var jákvætt í okkar leik í fyrri hálfleik en að sama skapi eitt og annað neikvætt í síðari...

Jákvæður og góður leikur hjá okkur

„Ég lít bjartsýn til baka á þennan leik. Mér fannst þetta vera jákvæður og góður leikur þótt við værum aðeins og lengi í gang,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram í samtali við handbolta.is eftir níu marka sigur liðsins...

Hefðum þurft hundrað prósent leik

„Við hefðum þurft hundrað prósent leik til þess að vinna Hauka,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka tap , 32:29, fyrir Haukum í 10. umferð Olísdeildar kvenna í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag. Patrekur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -