Efst á baugi

- Auglýsing -

Þrjú af fjórum liðum úrslitahelgarinnar eru saman í riðli

Þrjú af liðunum fjórum sem léku til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla, Barcelona, Aalborg og SC Magdeburg drógust saman í riðil Meistaradeildar Evrópu á næsta keppnistímabili þegar dregið var í Vínarborg í gær. Fjórða liðið sem var...

Molakaffi: Þórður Tandri, Partille, Andersen, Zehnder

Þórður Tandri Ágústsson hefur á ný gengið til liðs við uppeldisfélag sitt, Þór, eftir þriggja ára dvöl hjá Stjörnunni. Frá þessu sagði Þór á samfélagsmiðlum sínum seint í gærkvöld.Partille cup, alþjóðlega handknattleiksmót barna- og unglinga hefst í Svíþjóð eftir...

Getum verið stoltar af okkur

https://www.youtube.com/watch?v=QsiCDlf-_mk„Það sýnir hversu sterkt lið við erum að fara í framlengingu gegn Evrópumeisturunum og tapa með tveggja eða þriggja marka mun eftir framlengingu. Við hefðum getað unnið leikinn. Úrslitin réðust á tveimur skotum framhjá og tveimur vörðum skotum," sagði...
- Auglýsing -

Þvílíkir stríðskarakterar og barátta

https://www.youtube.com/watch?v=ft7GhE1iBa0„Mér hefur oft liðið betur, ég skal viðkenna það. Á sama tíma er ég hinsvegar gríðarlega stoltur af stelpunum, þvílíkir stríðskarakterar og barátta. Ég á varla orð til þess að lýsa því,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20...

Við gáfum allt í þetta, börðumst allan tímann

https://www.youtube.com/watch?v=SCQo8j6npcY„Þetta er ótrúlega sárt en ég er ofboðslega stolt af liðinu. Við gáfum allt í þetta, börðumst allan tímann. Við getum verið stoltar því að hafa lagt allt í leikinn,“ sagði Inga Dís Jóhannsdóttir leikmaður U20 ára landsliðs kvenna...

Frábær frammistaða en tap í framlengingu fyrir Evrópumeisturunum

Íslenska landsliðið tapaði fyrir Evrópumeisturum Ungverja eftir framlengdan leik í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts 20 ára landsliða kvenna í handknattleik, 34:31, í Jane Sandanski Arena í Skopje í kvöld. Íslenska liðið lék frábærlega í síðari hálfleik og jafnaði metin,...
- Auglýsing -

Áróra Eir er komin aftur í Aftureldingu

Áróra Eir Pálsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Aftureldingu frá Víkingi. Frá þessu segir Afturelding á samfélagsmiðlum sínum en Áróra Eir lék með Aftureldingu í yngri flokkum áður en hún reyndi fyrir sér annarstaðar.Áróra er línumaður og...

Daníel Ísak ráðinn í nýtt starf hjá Stjörnunni

Daníel Ísak Gústafsson tekur við nýju hlutverki deildarstjóra handknattleiksdeildar frá og með 1. júlí næstkomandi. Daníel Ísak kom inn í starf Stjörnunnar á síðasta ári þegar hann var aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins.„Við bindum miklar vonir við að ráðningin verði lyftistöng...

Molakaffi: Szilagyi, Wolff, þjóðarhöll, fleiri mót í Skopje

Viktor Szilagyi íþróttastjóri þýska handknattleiksliðsins THW Kiel sagði fregnir NRD frá í fyrradag um að samkomulag væri í höfn á milli félagsins og pólska liðsins Industria Kielce um kaup Kiel á landsliðsmarkverðinum Andreas Wolff ættu ekki við rök að...
- Auglýsing -

Erum orðnar mjög góðar vinkonur

https://www.youtube.com/watch?v=LwOIISXGBKI„Þetta verður erfiður leikur en við erum mjög spenntar fyrir honum,“ sagði Lilja Ágústsdóttir einn leikmanna U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik þegar handbolti.is rabbaði við hana eftir æfingu landsliðsins í Boris Trajkovski íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu...

Geggjað að að mæta svona sterku liði

https://www.youtube.com/watch?v=f0JjRbwRcLM„Þetta er hrikalega spennandi lið sem varð Evrópumeistari í fyrra og hafnaði í þriðja sæti á HM 18 ára fyrir tveimur árum. Það er geggjað að mæta svona sterku liði,“ sagði Embla Steindórsdóttir einn leikmanna U20 ára landsliðs kvenna...

Ég er hrikalega stolt af okkur

https://www.youtube.com/watch?v=5BfdcSRLO50„Við skildum við vonbrigði gærdagsins í gærkvöld. Nú er tekinn við nýr dagur með undirbúningi fyrir næsta leik. Á því er fullur fókus,“ sagði Elísa Elíasdóttir einn leikmanna U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik þegar handbolti.is rabbaði við hana...
- Auglýsing -

Portner er frjáls maður á ný

Svissneski landsliðsmarkvörðurinn Nikolas Portner verður ekki dæmdur í keppnisbann í þýska handknattleiknum þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi síðla í mars. Það er niðurstaða lyfjanefnda deildarkeppninnar sem segir í dag að Portner geti æft og leikið með Þýskalandsmeisturum...

Susan heldur tryggð við Aftureldingu

Handknattleikskonan Susan Barinas Gamboa hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleikslið Aftureldingar. Susan hefur leikið með liði félagsins og verið ein kjölfesta þess, öflug í vörninni og sterk á línunni. Hún vílar ekki fyrir sér að fara í ýmsar...

Fullyrt að kaupin á Wolff séu í höfn

Þýska fréttastofan NDR fullyrti í gær að THW Kiel hafi náð samkomulagi við pólska liðið Industria Kielce um kaup á þýska landsliðsmarkverðinum Andreas Wolff. Kaupin hafa legið í loftinu síðustu daga eftir að forráðamenn meistaraliðsins SC Magdeburg sögðust ekki...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -