- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Íslendingaliðið enn stigalaust í Evrópudeildinni

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, var markahæst hjá Blomberg-Lippe þegar þýska liðið mátti þola þriðja tap sitt í röð í B-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Blomberg-Lippe fékk danska liðið Nykøbing í heimsókn og tapaði 22:29. Blomberg-Lippe er á botninum án...

Stórbrotinn sigur Íslands á Svíþjóð – íslenska liðið komið inn á sporið á ný

Ísland vann stórglæsilegan sigur á Svíþjóð, 35:27, í annarri umferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í kvöld. Ísland fór með sigrinum upp í toppsæti riðilsins þar sem liðið er með fjögur stig eins og Svíþjóð...

Stórt tap hjá lærisveinum Elíasar Más

Lærisveinar Elíasar Más Halldórssonar hjá Ryger í Stafangri sáu ekki til sólar er liðið tapaði 34:25 fyrir Tiller á útivelli í næstefstu deild karla í Noregi í dag. Ryger er í 12. sæti af 14 liðum með átta stig. Tiller...
- Auglýsing -

Jón Ísak lét til sín taka

Jón Ísak Halldórsson átti góðan leik fyrir Lemvig-Thyborøn Håndbold er liðið vann Odder Håndbold örugglega á útivelli, 40:32, í dönsku B-deildinni í dag. Lemvig-Thyborøn siglir lygnan sjó um miðja deild. Liðið er í sjöunda sæti af 14 liðum með 19...

Ferð til fjár fyrir Framara

Fram gerði afar góða ferð norður á Akureyri og vann þar KA/Þór, 21:20, í síðasta leik 14. umferðar Olísdeildar kvenna í KA heimilinu í dag. Fram er í fimmta sæti með 15 stig eins og Haukar sæti ofar og KA/Þór...

Aron stýrði Kúveit í undanúrslit – sæti á HM í höfn

Aron Kristjánsson stýrði Kúveit til sigurs gegn Suður-Kóreu, 31:27, í lokaumferð riðlakeppni átta liða úrslita Asíumóts karla í Kúveit í dag. Þar með er sæti í undanúrslitum Asíumótsins og jafnframt sæti á HM 2027 í höfn. Kúveit mætir Asíumeisturum síðustu...
- Auglýsing -

Slóvenar upp fyrir Ísland með sigri á Ungverjum

Slóvenía vann góðan sigur á Ungverjalandi, 35:32, þegar liðin áttust við í annarri umferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í dag. Um fyrsta sigur Slóveníu í milliriðlinum var að ræða og fóru Slóvenar upp fyrir Ísland...

Veðjar á sömu menn og í leiknum við Króata

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari stillir upp sömu 16 leikmönnum í dag gegn Svíum og þeir tóku þátt í viðureigninni við Króata á föstudaginn. Andri Már Rúnarsson er áfram utan leikmannahópsins og Elvar Ásgeirsson hefur ekki verið tilkynntur til mótsstjórnar...

Kærkominn sigur ÍR gegn botnliðinu

ÍR gerði góða ferð á Selfoss og vann heimakonur 37:30 í 14. umferð Olísdeildar kvenna í dag. ÍR hafði fyrir leikinn tapað fjórum síðustu deildarleikjum sínum. ÍR fór með sigrinum upp fyrir Hauka og er í þriðja sæti með 16...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Algjör lukkufengur fyrir Framara

Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld var 13. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. Frammistaða Ásdísar Guðmundsdóttur í sigri Fram á Stjörnunni var sérstaklega tekin fyrir. Ásdís skoraði tíu mörk úr 11 skotum af línunni. Hún hefur reynst Fram afar vel...

Handboltahöllin: Hvað er að gerast hjá ÍR?

Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld er 13. umferð Olísdeildar kvenna var gerð upp var rætt um ÍR og þá staðreynd að liðið hefur tapað fjórum leikjum í röð í deildinni. „Hvað er að gerast hjá ÍR?“ velti þáttastjórnandinn Hörður...

Metin féllu hjá Evrópumeisturunum

Evrópumeistarar Frakklands slógu tvö met og jöfnuðu annað þegar liðið vann Portúgal 46:38 í milliriðli 1 á Evrópumóti karla í Herning í Danmörku í gær. Eins og handbolti.is greindi frá í gær var markamet í úrslitakeppni EM sett í leiknum...
- Auglýsing -

Þórir er kominn til Malmö

Þórir Hergeirsson, ráðgjafi á afrekssviði Handknattleikssambands Íslands og fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs, kom til Malmö í morgun og ætlar að fylgjast með þremur næstu leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik. Þórir sagði við handbolta.is fyrir stundu þegar leiðir lágu...

Fagnaði sigri og nýfæddum syni

Danski landsliðsmaðurinn Emil Bergholt varð faðir í gærkvöld, fáeinum klukkustundum eftir að hann hafði leikið með landsliðinu í sigurleik á Spánverjum í milliriðlakeppni EM. Danskir fjölmiðlar sögðu frá því eftir viðureignina að Bergholt hefði hlaupið í miklum spretti út af...

Porto vildi setja Þorsteini Leó stólinn fyrir dyrnar

Stjórnendur portúgalska liðsins FC Porto voru ekkert sérstaklega áfram um að stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson gæfi kost á sér í íslenska landsliðið fyrir Evrópumótið. Þeir óttuðust að meiðsli Þorsteins Leós gætu tekið sig upp og orðið til þess að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -