Tveir Íslendingar verða eftirlitsmenn á leikjum Evrópudeildar karla í handknattleik í Danmörku í kvöld. Ólafur Örn Haraldsson verður við störf í Middelfart Sparekasse Arena á Fjóni þar sem Fredericia HK mætir Tatran Presov í G-riðli. Danska liðið vann óvæntan...
Fjölnir vann öruggan sigur á neðsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik, HK 2, í 11. umferð deildarinnar er leikið var í Kórnum í Kópavogi, 38:28. Fjölnir var fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13.Fjölnir, sem hafði yfirhöndina frá upphafi...
Elmar Erlingsson setti deildarmet á leiktíðinni í 2. deild þýska handknattleiksins á laugardaginn þegar hann gaf 10 stoðsendingar í sigurleik Nordhorn-Lingen á HSC 2000 Coburg, 30:26.Enginn hefur gefið fleiri stoðsendingar í leik á keppnistímabilinu. Um draumaleik var að...
Þýska handknattleiksliðið VfL Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, bætti tveimur stigum í safnið í kvöld þegar það lagði HSG Wetzlar, 31:29, í þýsku 1. deildinni í Buderus Arena Wetzlar. Gummersbach settist í 5. sæti deildarinnar eftir sigurinn með...
TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, settist á ný í fimmta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á TMS Ringsted, 33:26, á heimavelli í kvöld í síðasta leik 12. umferðar. Jóhannes Berg...
Í morgun var opinberað að Matthildur Lilja Jónsdóttir, liðlega tvítugur leikmaður ÍR, verður í landsliðshópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Matthildur Lilja hefur ekki áður tekið þátt í stórmóti A-landsliða. Hún segist óvænt verða...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur verið gagnrýndur fyrir að velja ekki Söru Dögg Hjaltadóttur, markahæsta leikmann Olísdeildar kvenna, í 35 kvenna hópinn sem hann getur valið úr leikmenn til þátttöku á HM. Þann hóp varð hann að...
Forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik lauk í gær þegar síðustu leikir annarrar umferðar fóru fram. Ellefu lið komust áfram í riðlakeppnina sem hefst í 10. janúar. Liðin 11 bætast við hóp þeirra fimm liða sem sátu yfir í forkeppninni.Sextán...
Handknattleiksdeild Vals og Bjarni í Selvindi hafa gert samkomulag um að framlengja samning hans við félagið. Nýr samningur gildir til ársins 2029.Bjarni, sem er 23 ára Færeyingur, kom til Vals frá Kristiansand í Noregi sumarið 2024 og hefur verið...
Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik fyrir heimsmeistaramótið sem hefst á miðvikudaginn í næstu viku í Þýskalandi og Hollandi. Matthildur Lilja lék sinn fyrsta landsleik gegn Dönnum í Frederikshavn í september....
Sara Dögg Hjaltadóttir handknattleikskona hjá ÍR er langmarkahæst í Olísdeild kvenna þegar níu umferðum af 21 er lokið. Hún hefur skorað 96 mörk, eða 10,7 mörk að jafnaði í leik og auk þess gefið 48 stoðsendingar í leikjunum níu...
Grétar Áki Andersen og Sólveig Lára Kjærnested þjálfarar 18 ára landsliðs kvenna hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 19. - 23. nóvember. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Nánara skipulag kemur inn á Abler, segir í tilkynningu HSÍ.Markverðir:Danijela Sara Björnsdóttir,...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum í öruggum sigri Sporting Lissabon á Águas Santas, 38:21, á heimavelli í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sporting er efst í deildinni með 30 stig að loknum 10...
Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans í Bergischer HC fögnuðu kærkomnum sigri í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag þegar þeir lögðu Rhein-Neckar Löwen á heimavelli, 30:27. Með sigrinum færðist Bergischer HC upp úr öðru af tveimur fallsætum...
Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins HC Erlangen, fór af leikvelli vegna meiðsla eftir um fimm mínútur í dag gegn Lemgo. Johannes Sellin staðfesti í samtali eftir leikinn að Viggó hafi fundið til eymsla í læri...