- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Hansen markahæstur og Guðjón Valur þriðji – Ólafur einnig á lista

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen hefur skorað flest mörk í kappleikjum Evrópumóts karla. Á átta Evrópumótum frá 2010 til 2024 skoraði Hansen 296 mörk í 56 leikjum. Frakkinn Nikola Karabatic er mjög skammt á eftir með 295 mörk í 79 leikjum...

Mælt með því að fylgjast sérstaklega með Ómari Inga

Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg, hefur á yfirstandandi tímabili sem og undanfarin tímabil leikið afskaplega vel fyrir þýska liðið sem svo sannarlega hefur verið eftir tekið. Sænski miðillinn Handbollskanalen nefnir Ómar Inga sérstaklega í...

Áfram herja meiðsli á leikmenn Dags – Ljevar afskrifaður

Meiðsli halda áfram að herja á herbúðir króatíska landsliðsins í handknattleik og raska undirbúningi Dags Sigurðssonar landsliðsþjálfara. Í dag meiddist rétthenta skyttan Leon Ljevar á hné á æfingu. Hefur þátttaka hans á Evrópumótinu verið útilokuð. Eftir því sem fram...
- Auglýsing -

Svíar unnu fyrsta landsleik ársins

Felix Claar fór fyrir sænska landsliðinu í kvöld þegar það vann brasilíska landsliðið, 34:27, í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Husqvarna Garden í Jönköping. Claar skoraði sjö mörk og sá um leið til þess að sænska landsliðið...

Prokop varð að taka pokann sinn

Christian Prokop hefur verið leystur frá störfum hjá þýska handknattleiksliðinu Hannover-Burgdorf samkvæmt samkomulagi milli hans og félagsins. Til stóð að Prokop hætti í lok leiktíðar í vor og var ákveðið að Spánverjinn Juan Carlos Pastor tæki við í sumar....

Norska landsliðið varð fyrir áfalli

Norska landsliðið í handknattleik varð fyrir miklu áfalli í dag þegar örvhenta skyttan Harald Reinkind meiddist. Hann hefur yfirgefið æfingabúðir norska landsliðsins. Á huldu er með þátttöku hans í Evrópumótinu sem hefst um miðjan mánuðinn, m.a. í Noregi. Eftir...
- Auglýsing -

Snýr aftur til Frakklands

Danska landsliðskonan Kristina Jørgensen gengur aftur til liðs við franska félagið Metz í sumar eftir tveggja ára dvöl hjá Evrópumeisturum Györi í Ungverjalandi. Danska sjónvarpsstöðin TV2 greinir frá því að búið sé að ganga frá félagaskiptunum og að Jørgensen...

Ágúst Þór: „Þakka aftur fyrir mig og einnig fram fyrir mig“

Ágúst Þór Jóhannsson, sem var á laugardag útnefndur þjálfari ársins 2025 af Samtökum íþróttafréttamanna, er þekktur fyrir að slá á létta strengi. Á því var engin breyting í þakkarræðunni sem hann hélt eftir útnefninguna. „Jæja, góða kvöldið. Ég átti nú...

Íslendingaliðið með flesta landsliðsmenn á Evrópumótinu

Evrópumótið í handknattleik karla fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og hefst um miðjan mánuðinn. Engan skyldi undra að meðal þeirra leikmanna sem taka munu þátt á mótinu koma flestir úr sterkustu deild heims, þýsku 1. deildinni. Alls eru...
- Auglýsing -

Segir Dani vera í sérflokki

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, segir Dani vera sigurstranglegasta á Evrópumótinu sem hefst um miðjan mánuðinn í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Danir hafa unnið heimsmeistaratitilinn fjórum sinnum í röð en þrátt fyrir mikla velgengni ekki tekist að vinna...

Þjálfarinn sigursæli heldur áfram

Hinn sigursæli franski þjálfari Emmanuel Mayonnade hefur framlengt samning sinn við franska meistaraliðið Metz til ársins 2027. Mayonnade, sem er 42 ára gamall, hefur verið einstaklega sigursæll á rúmum áratug í þjálfarastól Metz. Hann var einnig landsliðsþjálfari Hollands frá...

Ótrúlegt hvað þeir ala stöðugt af sér frábæra leikmenn

Heiner Brand, fyrrverandi leikmaður og þjálfari þýska karlalandsliðsins, bindur miklar vonir við þýska liðið á komandi Evrópumóti. Hann gerir sér þó fulla grein fyrir að danska landsliðið sé það sem allir vilja vinna. Danir hafa unnið heimsmeistaratitilinn fjórum sinnum...
- Auglýsing -

Er á fínu róli en á mikið inni

„Það tekur alltaf sinn tíma að stíga fyrstu skrefin hjá nýju liði, komast inn í nýtt leikskipulag, kynnast nýjum þjálfara og samherjum. Það hjálpaði mér mikið að Viggó er leikmaður Erlangen. Ég spilaði með honum hjá Leipzig,“ segir Andri...

Þýska stjarnan heldur áfram í Ungverjalandi

Þýska landsliðskonan Emily Vogel hefur framlengt samning sinn við ungverska liðið FTC (Ferencváros) til tveggja ára, út leiktíðina 2028. Vogel, sem valin var í úrvalslið HM í síðasta mánuði í framhaldi af silfurverðlaunum þýska landsliðsins, fylgir þar með í...

Karabatic leikjahæstur – Guðjón Valur er annar

Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic hefur oftast tekið þátt í kappleikjum Evrópumóts karla. Á 12 Evrópumótum frá 2002 til 2024 tók Karabatic þátt í 79 leikjum og ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Næstur á eftir er Guðjón Valur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -