Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik, skoraði átta mörk og gaf sjö stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann Flensburg, 35:31, í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í Flensburg í kvöld. Hafnfirðingnum héldu engin bönd í leiknum.Með sigrinum settist Magdeburg...
Haukar töpuðu síðari leiknum við Costa del Sol Málaga í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld, 27:19. Leikið var á Spáni. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 14:12.Eftir 18 marka tap, 36:18, á heimavelli fyrir viku var...
Þrjú lið eru efst og jöfn að stigum í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar komið er mánaðarlagt vetrarhlé í keppni í deildinni. ÍBV vann öruggan sigur á botnliði Stjörnunnar, 36:26, í síðasta leik 9. umferðar deildarinnar í Hekluhöllinni í...
Ágúst Elí Björgvinsson er ekki lengur markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg. Félagið tilkynnti í dag að samkomulag hafi orðið um að slíta samningnum nú þegar að ósk Ágústs. Ágúst Elí er þar með laus mála hjá danska úrvalsdeildarliðinu. Samningur Ágústs...
Lið Selfoss vann sanngjarnan sigur á KA/Þór í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 27:23. Þetta var aðeins annar sigur Selfoss í deildinnni og sá fyrsti frá 9. október er Stjarnan var lögð að...
Anton Rúnarsson þjálfari Vals segir markmiðið að veita Blomberg-Lippe meiri mótstöðu frá upphafi til enda þegar liðin mætast í síðari viðureigninni í annarri umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á morgun, sunnudag, klukkan 17.Með þýska liðinu leika...
Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í sænska úrvalsdeildarliðinu IK Sävehof leika ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar þegar keppni hefst í janúar. IK Sävehof tapaði síðari viðureigninni við danska úrvalsdeildarliðið Viborg, 39:30, í síðari umferð forkeppninnar í dag. Liðin skildu jöfn...
HK er taplaust í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik þegar níu umferðum er lokið með 18 stig. HK lagði Aftureldingu, 25:22, í Myntkaup-höllinni að Varmá í gærkvöld. Kópavogsliðið hefur fjögurra stiga forskot á Gróttu sem situr í...
Víkingur vann í gærkvöld tíunda leikinn í Grill 66-deild karla þegar liðið lagði Hauka 2 í hörkuleik í Safamýri, 36:32. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 20:16, Víkingi í hag.Haukum tókst að minnka muninn í eitt mark, 25:24, í...
Arnór Viðarsson skoraði fimm mörk og gaf fjórar stoðsendingar í öruggum sigri HF Karlskrona, 37:30, á Amo HK á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Karlskrona er í 6. sæti deildarinnar með 12 stig eftir 10 leiki.Arnar...
Áfram er á brattann að sækja hjá Blæ Hinrikssyni og samherjum hans í þýska 1. deildarliðinu Leipzig. Þeir töpuðu í kvöld tíunda leik sínum í deildinni er þeir sóttu nýliða GWD Minden heim, 32:26, eftir að jafnt var í...
Einar Baldvin Baldvinsson sá til þess að Afturelding hafði annað stigið úr viðureign sinni við jafnteflisglaða leikmenn Þórs, 23:23, í síðasta leik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Einar Baldvin varði skot Hafþórs...
Eftir 15 marka tap í Sviss á þriðjudaginn millilentu Framarar í Vestmannaeyjum í kvöld og mættu eins og grenjandi ljón til leiks gegn ÍBV. Eyjamönnum tókst ekki standast leikmönnum Fram snúning í þessum ham. Fór svo að Fram vann...
Daníel Þór Ingason og Petar Jokanoviv markvörður eru í leikmannahópi ÍBV sem leikur við Fram í 10. umferð Olísdeildar í kvöld. Báðir hafa þeir verið utan liðsins vegna meiðsla síðustu vikum.Jokanovic tognaði á lærvöðva í fyrri hálfleik í viðureign...
Þýska handknattleiksliðið Eintracht Frankfurt hefur staðfest að Hákon Daði Styrmisson yfirgefi félagið í árslok og flytji heim til Íslands. Síðasti leikur hans fyrir félagið verður á heimavelli við VfL Potsdam á öðrum degi jóla. Hákon Daði hefur verið orðaður...