Efst á baugi

- Auglýsing -

Blóðtaka hjá Aftureldingu – Hallur fór aftur úr axlarlið

Færeyski handknattleiksmaðurinn hjá Aftureldingu, Hallur Arason, fór úr axlarlið á æfingu í vikunni. Hann leikur þar af leiðandi ekki með Aftureldingu í Olísdeildinni um óákveðinn tíma. Ljóst er að hann þarf að fara í ítarlega skoðun áður en næstu...

Sigurinn sýnir hvað í okkur býr

„Liðið mætti virkilega vel undirbúið til leiks. Við sáum það strax í byrjun vikunnar á æfingunum að strákarnir voru tilbúnir í verkefnið og þeir fylgdu því svo eftir á gólfinu í dag,“ sagði Stefán Árnason, þjálfari Aftureldingar við handbolta.is...

Sannfærandi sigur hjá meisturunum í Krikanum

Íslandsmeistarar Fram unnu FH-inga, 29:25, í Kaplakrika í kvöld í viðureign liðanna í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Sigurinn var afar sanngjarn. Framarar léku vel og voru með yfirhöndina frá byrjun til enda, m.a. 16:12, að loknum fyrri...
- Auglýsing -

Afturelding vann í háspennuleik á Ásvöllum

Afturelding vann óvæntan og verðskuldaðan sigur á Haukum, 28:27, á Ásvöllum í kvöld í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Haukar voru hársbreidd frá því að jafna metin á...

Verðum aðeins að leggjast yfir okkar leik

„Þeir spiluðu bara betur en við í dag,“ sagði línumaðurinn sterki hjá FH, Jón Bjarni Ólafsson, í samtali við handbolta.is eftir fjögurra marka tap fyrir Fram, 29:25, í Kaplakrika í kvöld í upphafsumferð Olísdeildarinnar. FH-ingar áttu undir högg að...

Spilaðist nokkurn veginn eins og við vildum

„Þetta spilaðist nokkurn veginn eins og við vildum. Á heildina litið góð liðsframmistaða,“ sagði Rúnar Kárason markahæsti leikmaður Fram með átta mörk þegar Íslandsmeistararnir hófu keppnistímabilið í Olísdeildinni með fjögurra marka sigri á FH í Kaplakrika í kvöld, 29:25.„Við...
- Auglýsing -

Frábær Elliði Snær – annað tap Melsungen og Leipzig

Elliði Snær Viðarsson var frábær með Gummersbach í kvöld þegar liðið vann MT Melsungen, 29:28, á heimavelli í annarri umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Elliði skoraði átta mörk í jafn mörgum skotum og var næst markahæsti leikmaður liðsins...

Mætast fjórum sinnum á 10 dögum

Birgir Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk þegar IK Sävehof og Malmö skildu jöfn í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í fyrrakvöld. Leikið var í Partille, heimavelli IK Sävehöf. Liðin mætast á ný í bikarkeppninni í Malmö...

Búið er að draga í fyrstu umferð bikarkeppni karla

Óvænt var dregið til fjögurra viðureigna í 32-liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik í dag en gær var tilkynnt að dregið yrði til tveggja viðureigna. Burt séð frá því þá er ljóst hvaða lið mætast í 32-liða úrslitum, 1....
- Auglýsing -

Þýsku meistararnir hafa rekið þjálfarann

Þýska meistaraliðið Füchse Berlin hefur óvænt rekið þjálfarann Jaron Siewert og ráðið í hans stað Danann Nicolaj Krickau sem var látinn taka pokann sinn hjá Flensburg í desember. Skyndilegt brotthvarf Siewert kemur í kjölfar uppnáms hjá félaginu í fyrradag...

Kári Tómas fetar í fótspor þekktra handboltamanna

HK-ingurinn Kári Tómas Hauksson leikur með þýska 3. deildarliðinu í vetur. Hann hefur samið við félagið eftir því sem fram kemur á heimasíðu félagsins. Kári Tómas fetar þar með í fótspor þekktra íslenskra handknattleiksmanna sem komið hafa við sögu...

Óðinn Þór var allt í öllu og skoraði 13 mörk

Óðinn Þór Ríkharðsson var allt í öllu hjá Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið vann Pfadi Winterthur, 33:30, á heimavelli í annarri umferð A-deildarinnar. Óðinn Þór skoraði 13 mörk í 14 skotum, átta markanna skoraði hann úr vítaköstum og...
- Auglýsing -

Nítján marka skellur í fyrsta leik tímabilsins

Dagur Gautason og liðsfélagar hans í ØIF Arendal fengu skell á heimavelli í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær þegar meistarar Elverum komu í heimsókn. Elverum vann með 19 marka mun, 37:18. Staðan í hálfleik var 18:9. Dagur,...

Titilvörnin hófst á Madeira

Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn í Sporting Lissabon hófu langa leið að titilvörn sinni í gær á Madeira með sigri á Maritimo, 36:29. Sporting hafði þriggja marka forskot í hálfleik, 18:15.Orri Freyr skoraði fjögur mörk í leiknum, tvö þeirra...

Molakaffi: Arnór, Benedikt, Sigurjón, Ísak, Birta, Dana

Arnór Snær Óskarsson skoraði átta mörk, þar af eitt úr vítakasti, í stórsigri Kolstad á Rørvik, 45:21, í norsku bikarkeppninni í gær. Leikið var í Sinkaberg Arena, heimavelli Rørvik. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fimm mörk fyrir Kolstad. Sigurjón Guðmundsson var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -