- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Handboltahöllin: Sú færeyska fór á kostum

Natasja Hammer, færeyskur leikmaður Stjörnunnar, átti frábæran leik fyrir liðið þegar það laut í lægra haldi fyrir Fram í 13. umferð Olísdeildarinnar í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í síðustu viku. Handboltahöllin, vikulegur þáttur á mánudagskvöldum, tók saman helstu tilþrif Natösju í...

Hjartnæm ræða Alfreðs gerði gæfumuninn

Hjartnæm ræða Alfreðs Gíslasonar þjálfara þýska karlalandsliðsins í handknattleik er sögð hafa gert gæfumuninn fyrir mikilvægan sigur Þýskalands á Serbíu í lokaumferð A-riðils Evrópumótsins í Herning í Danmörku á mánudagskvöld. Þýski miðillinn Bild greinir frá því að ræða Alfreðs á...

Handboltahöllin: Orð eru óþörf um leikmann umferðarinnar

Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, er leikmaður 13. umferðar Olísdeildar kvenna að mati Handboltahallarinnar á Handboltapassanum og skyldi engan undra. Hafdís varði 16 skot af 29 sem komu á markið í stórsigri á KA/Þór og var þannig með 55% hlutfallsmarkvörslu. „Orð eru...
- Auglýsing -

Þjálfari Portúgals táraðist eftir sigurinn magnaða

Paulo Pereira, þjálfari Portúgals, var einkar hreykinn af lærisveinum sínum eftir að þeir unnu mjög óvæntan og glæsilegan sigur á heimsmeisturum Danmerkur á heimavelli þeirra síðarnefndu í Herning í lokaumferð B-riðils Evrópumóts karla í gærkvöldi. Pereira gat ekki leynt tilfinningum...

Strax vaknaði grunur um brot

„Þetta gerðist í vörn undir lok fyrri hálfleiks þegar við vorum að loka á sóknarmann ungverska liðsins. Þá varð samstuð og ég fann eins og eitthvað hafi brotnað. Ég vonaðist til að þetta væri ekki brot en þegar ég...

Handboltahöllin: 13. umferð gerð upp

Í Handboltahöllinni, vikulegum þætti á mánudagskvöldum á Handboltapassanum, var 13. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. ÍBV hafði betur gegn ÍR í stórleik umferðarinnar og Valur hélt sínu striki með stórsigri gegn KA/Þór þar sem Hafdís Renötudóttir var með 55% hlutfallsmarkvörslu...
- Auglýsing -

„Þetta er högg,“ segir landsliðsþjálfarinn

„Það er mjög mikið áfall fyrir okkur að missa Elvar Örn úr hópnum. Hann hefur verið hjartað í okkar varnarleik. Þótt Elvar hafi ekki leikið sókn í gær þá hefur hann hlutverk í sóknarleiknum, er með eiginleika sem aðrir...

Anton Gylfi og Jónas eru komnir í milliriðla á EM

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson eru komnir til Herning í Danmörku þar sem þeir verða dómarar í leikjum milliriðils eitt en keppni í honum hefst á morgun. Þeir félagar halda sem sagt áfram keppni í milliriðlum EM...

Myndskeið: Einkennismerki Óðins

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Ísland í sigrinum frækna á Ungverjalandi í F-riðli Evrópumótsins í gærkvöldi. Óðinn Þór hefur getið sér orðs á undanförnum árum fyrir að skora nákvæmlega svona mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson átti fullkomna sendingu fram...
- Auglýsing -

Elvar Örn er úr leik á EM – fer í aðgerð á morgun

Elvar Örn Jónsson leikur ekki meira með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik eftir að hafa meiðst á hendi seint í fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Ungverjalands í gær. Staðfest er að um handarbaksbrot er að ræða, nánar...

Ósiður að gagnrýna dómara strax eftir leiki

„Ég hef ekki lagt í vana minn að hafa skoðun á dómurum eftir leiki. Mér finnst það ákveðinn ósiður að gagnrýna dómara strax eftir leiki þótt stundum langi mann að segja eitthvað,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik...

Markakóngurinn semur við toppliðið í Svíþjóð

Markakóngur Olísdeildar karla á síðasta tímabili, Baldur Fritz Bjarnason, hefur ákveðið að kveðja ÍR í sumar og ganga til liðs við efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, IFK Kristianstad. Baldur Fritz hefur skrifað undir tveggja ára samning að því er fram...
- Auglýsing -

Andri til Kristianstad

Andri Erlingsson leikmaður ÍBV hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Kristianstad. Hann fer til félagsins í sumar. Andri lék fyrst með ÍBV 16 ára gamall en hefur síðan vaxið fiskur um hrygg og er nú...

Mikilvægt er að tryggja sér miða strax í milliriðla EM

Fréttatilkynning frá HSÍ vegna leikja í milliriðli á EM karla í handknattleik. Það er stutt í milliriðil og miðar fara hratt Ísland tryggði sér tvö stig upp í milliriðil með sigri á Ungverjalandi í gærkvöld. Mikill áhugi hefur verið meðal...

Landslið Íslands á EM 2026 – strákarnir okkar

Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar 2026. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Ítalíu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -