Þjóðverjar unnu Færeyinga, 36:26, í fyrstu umferð milliriðils tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Dortmund í gær. Lið beggja þjóða eru með íslenska landsliðinu í riðli á mótinu. Þrátt fyrir tapið þá er ekki öll von úti hjá...
Handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir leikur ekki fleiri leiki með sænska meistaraliðinu Skara HF. Hún er barnshafandi og er að flytja heim til Akureyrar ásamt sambýlismanni eftir þriggja og hálfs árs veru í Skara.
Frá þessu er sagt á heimasíðu Skara...
Íslands- og bikarmeistarar Fram töpuðu sjötta og síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir sóttu Elverum heim. Fjórtán marka munur var á liðunum þegar upp var staðið, 38:24. Þegar fyrri hálfleikur var að baki...
Hér fyrir neðan eru úrslit 6. og síðustu umferðar riðlakeppni Evrópudeildar karla sem fram fór í kvöld og stuttlega farið yfir hvað íslensku handknattleiksmennirnir gerðu með liðum sínum, að leikmönnum Fram undanskildum.
A-riðill:
AHC Potaissa Turda - Saint Raphaël 25:34 (11:19).
Flensburg-Handewitt...
„Við byrjuðum síðari hálfleik frekar illa, varnarleikurinn var alls ekki nógu góður og spennustigið ekki rétt,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik í viðtali við handbolta.is í Westfalenhallen eftir níu marka tap fyrir Svartfjallalandi, 36:27, í fyrstu umferð...
„Mér fannst varnarleikurinn fara úrskeiðis í kvöld. Við vorum ekki nógu þéttar sem varð til þess að Svartfellingar fengu of mörg auðveld mörk,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta.is eftir tapleikinn, 36:27, fyrir Svartfellingum í milliriðlakeppni...
„Varnarlega vorum við alltfo linar, náðum aldrei takti. Í sókninni vorum við full staðar og ég klikkaði á dauðafærum sem ég að skora úr,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir níu marka tap...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik 2025 sem stendur yfir í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð.
Stöðunni í riðlunum verður bætt við eftir að...
Íslenska landsliðið tapaði illa fyrir Svartfellingum, 36:27, í fyrsta leik sínum í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Westfalenhalle í Dortmund í kvöld. Staðan var 14:11. Með þessum sigri eru vonir íslenska landsliðsins að komast í átta liða úrslit...
Serbar unnu frábæran sigur á Spánverjum í fyrstu umferð í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, 31:29, í Westfalenhallen í Dortmund. Serbneska liðið sneri leiknum sér í hag með miklum endaspretti en 13 mínútum fyrir leikslok voru Spánverjar...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari segir landslið Svartfellinga vera um margt svipað serbneska landsliðinu sem íslenska landsliðið mætti í riðlakeppni HM í Stuttgart í síðustu viku. Það hefur sömu einkenni eins og landsliðin frá þessu svæði, mikil ástríða, leikmenn leggja sig...
Alexandra Líf Arnarsdóttir kemur inn í keppnishóp landsliðsins í handknattleik kvenna í dag í stað Matthildar Lilju Jónsdóttir fyrir leikinn við Svartfellinga á heimsmeistaramótinu. Auk Matthildar Lilju er Andrea Jacobsen utan keppnishópsins vegna meiðsla eins og sagt var frá...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari íslenska karla landsliðsins hefur tilnefnt 35 leikmenn sem koma til greina að leika á komandi Evrópumóti sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar á næsta ári.Lokahópur fyrir Evrópumótið verður gefinn út síðar...
FH-ingar eiga það markvarðapar Olísdeildarinnar sem varið hefur hvað mest til þessa. Daníel Freyr Andrésson og Jón Þórarinn Þorsteinsson skiptu leiknum við Fram í 12. umferð síðasta föstudag á milli sín og gerðu það með sóma.
FH vann leikinn 30:28....
„Þær eru sterkar og líkar serbneska liðinu. Við sýndum það gegn Serbum að við gátum strítt þeim og viljum klárlega gera eins gegn Svartfjallalandi,“ sagði Sandra Erlingsdóttir fyrirliði landsliðsins spurð um andstæðing íslenska landsliðsins í dag á heimsmeistaramótinu í...