- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Elvar Örn mætti eftir meiðsli og leiddi Melsungen til sigurs

Elvar Örn Jónsson mætti galvaskur til leiks með MT Melsungen og leiddi liðið til sigurs á heimavelli gegn THW Kiel, 27:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Elvar Örn hafði verið frá keppni í nokkrar vikur vegna meiðsla þegar...

Spænska liðið er klárt í úrslitaleiki gegn Val eða MSK IUVENTA

Spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino leikur til úrslita við Val eða MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu í úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í maí. Conservas Orbe Zendal Bm Porrino hafði betur gegn Hazena Kynzvart í tveimur leikjum...

Haukar er klárir í bátana fyrir leikinn við Izvidac

Haukar mætar bosníska meistaraliðinu HC Izvidac í kvöld í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Viðureigin fer fram í Sportska Dvorana í Ljubusk í Bonsíu og hefst klukkan 19. Vonir standa til þess að...
- Auglýsing -

Við þurfum fullt hús á Hlíðarenda og alvöru frammistöðu

„Ég tel okkur eiga ágæta möguleika,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson hinn þrautreyndi þjálfari Íslandsmeistara Vals um væntanlega viðureign við slóvakíska lðið MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda á morgun. Viðureignin hefst...

Við getum og viljum vinna og komast úrslitaleikina

„Ég tel okkur eiga mjög góða möguleika,“ segir Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals um verkefnið sem Íslandsmeistararnir standa frammi fyrir á morgun, sunnudag, þegar Valur mætir slóvakíska liðinu MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í...

Dagskráin: Fer Þór rakleitt upp í Olísdeildina?

Síðasta umferð Grill 66-deildar karla verður leikin í dag. Eftirvænting er mikil meðal Þórsara á Akureyri fyrir leik dagsins sem fram fer í Íþróttahöllinni í bænum klukkan 16.15. Þór mætir HK2. Ef Þór nær a.m.k. öðru stigi úr leiknum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andri, Rúnar, Ýmir, Einar, Dagur, Grétar

Andri Már Rúnarsson lék afar vel með SC DHfK Leipzig og skoraði átta mörk, gaf eina stoðsendingu og var tvisvar vikið af leikvelli þegar lið hans tapaði fyrir Göppingen á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld,...

Átti ekki von á því að leika til 37 ára aldurs

Handknattleikskonan þrautreynda, Hildigunnur Einarsdóttir hefur ákveðið að hætta í vor eftir langan og farsælan feril, þar af síðustu fjögur ár með Íslandsmeisturum Vals. „Ég ákvað í vetur að láta gott heita eftir keppnistímabilið. Ég velti þessu fyrir mér í...

Ólafur og Dagur jöfnuðu metin í Partille

HF Karlskrona jafnaði metin í rimmunni við IK Sävehof í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld. HF Karlskrona vann með sex marka mun í Partille, 36:30. Næsta viðureign liðanna fer fram í Karlskrona á mánudaginn....
- Auglýsing -

Molakaffi: Guðjón, Heiðmar, Arnór, Axel

Gummersabach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann Wetzlar með níu marka mun, 33:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Hvorki Elliði Snær Viðarsson né Teitur Örn Einarsson léku með Gummersbach í leiknum. Báðir eru þeir meiddir. Miro...

Viktor Gísli og félagar fara með þriggja marka forskot til Nantes – Naumt tap hjá Janusi – myndskeið

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í pólska meistaraliðinu Wisla Plock unnu Nantes, 28:25, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í Plock í kvöld. Þeir voru með fimm marka forskot í hálfleik, 17:12. Nokkuð dró saman með liðunum...

Valur deildarmeistari annað árið í röð – áfram spenna í botnbaráttunni

Valur varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild kvenna annað árið í röð. Deildarmeistaratitilinn var innsiglaður með 11 marka sigri á Gróttu, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Valsliðið hefur tveggja stiga forskot fyrir lokaumferðina eftir viku. Hvernig sem sá leikur...
- Auglýsing -

Baldur er fyrsti markakóngur ÍR í áratug – fetar í fótspor föður síns

ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik leiktíðina 2024/2025. Hann skoraði 211 mörk í 22 leikjum, eða 9,6 mörk að jafnaði í leik samkvæmt tölfræðiveitunni HBStatz. Baldur skoraði 52 mörk úr vítaköstum. Heildarskotnýting var 58,1%. Næstir...

Myndasyrpa: Sigurgleði í Kaplakrika

FH varð deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld. Titillinn var innsiglaður annað árið í röð með öruggum sigri á ÍR, 33:29, í síðustu umferð deildarinnar að viðstöddum á annað þúsund manns í Kaplakrika.FH hlaut 35 stig í...

Molakaffi: Orri, Þorsteinn, Stiven

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon mæta Águas Santas Milaneza í átta liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik karla 18. apríl. Dregið var í átta liða úrslit í gær. Sporting, sem varði bikarmeistari á síðasta ári, leikur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -