Ívar Benediktsson skrifar frá München - ivar@handbolti.is
„Segja má að við hefðum getað verið heppnari með andstæðing í 32-liða úrslitum. Á móti kemur þá er ferðalagið milli leikstaða auðveldara sem býður upp á að leika heima og að heiman sem...
Ívar Benediktsson skrifar frá München - ivar@handbolti.is„Gísli Þorgeir er bara meiddur. Þetta er eitthvað í öxlinni en er ekki tengt gömlu meiðslunum heldur einhverskonar tognun sem hann varð fyrir í leik með Magdeburg. Það er ekkert vit í taka...
Ívar Benediktsson skrifar frá München - ivar@handbolti.is
Benedikt Gunnar Óskarsson var kallaður inn í íslenska landsliðið handknattleik sem fór til Georgíu í morgun í stað Gísla Þorgeirs Kristjánssonar sem vegna meiðsla getur ekki tekið þátt í leiknum í Tíblisi á...
Arnar Birkir Hálfdánsson og liðsfélagar hans hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Amo HK hafa fengið nýjan þjálfara. Hans Karlsson var ráðinn í starfið. Hann tekur við Brian Ankersen sem sagt var upp störfum fyrr í vikunni. Karlsson var áður þjálfari IFK...
Annar leikur áttundu umferðar Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld í Sethöllinni á Selfossi þegar Haukar sækja lið Selfoss heim. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Selfossliðið lék síðast á mánudaginn gegn Fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins en Haukar...
Alfreð Gíslason og liðsmenn hans í þýska landsliðinu hófu undankeppi EM 2026 í kvöld með öruggum sigri á nágrönnum sínum frá Sviss, 35:26, í SAP-Arena í Mannheim. Þýska liðið lék lengst af vel í fyrri hálfleik og var með...
Stefán Árnason og Örn Þrastarson þjálfarar 15 ára landsliðs karla hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 8. - 11. nóvember. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar eru á Abler, segir í tilkynningu HSÍ.
Leikmannahópur:Alexander Sigurðsson, Fram.Alexander Þórðarson, Selfoss.Bergur Ingvarsson,...
„Við erum að fara á fullt við að búa okkur undir leikinn við Kristianstad í N1-höllinni á laugardaginn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í handknattleik sem undanfarna daga hefur legið yfir upptökum með leikjum sænska úrvalsdeildarliðsins sem...
Bosníumenn reyndust leikmönnum íslenska landsliðsins lengi vel erfiðir í viðureigninni í undankeppni EM karla í handknattleik í Laugardalshöll í gærkvöld. Þegar á leið gaf bosníska landsliðið eftir, ekki síst eftir að stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson mætti inn á leikvöllinn...
Fyrir viðureign Íslands og Bosníu í undankeppni EM karla 2026 sem fram fór í Laugardalshöll í gærkvöld heiðraði Handknattleikssamband Íslands Brynjólf Jónsson bæklunarlæknir fyrir ómetanlegt starf sitt fyrir sambandið og handboltahreyfinguna síðustu áratugi.
Brynjólfur hefur verið læknir landsliðanna í á...
Í troðfullri Laugardalshöll í gærkvöld skemmtu sér allir, jafnt þeir yngri sem eldri, þekktir jafn sem minna þekktir, þegar íslenska landsliðið, á hátíðarstundum strákarnir okkar, hófu ferðalag sitt áleiðis að takmarkinu, lokakeppni Evrópmótsins í handknattleik 2026 með sigri á...
Blomberg-Lippe, með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur innan sinna raða, komst í gærkvöld í undanúrslit, final4-helgina, í þýsku bikarkeppninni í handknattleik eftir sannfærandi sigur, 35:31, á Oldenburg á heimavelli.
Bikarmeistarar síðasta tímabils, TuS Metzingen með Söndru Erlingsdóttur,...
„Leikurinn var á okkar forsendum lungann úr síðari hálfleik sem var út af fyrir sig gott en gerðist of seint að mínu mati. En við unnum öruggan sigur þegar upp var staðið sem skipti öllu máli. Nú förum við...
„Þetta var torsótt. Þeir eru bara með hörkulið og ekkert sjálfgefið að vinna þá og allra síst svona öruggt og það var hjá okkur þegar allt kom til alls," sagði Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við...
Mosfellingurinnn Þorsteinn Leó Gunnarsson sló upp flugeldasýningu í síðari hálfleik í Laugardalshöll í kvöld sem varð til þess að fleyta íslenska landsliðinu áfram til sigurs á ólseigum leikmönnum Bosníu í upphafsleik beggja landsliða í 3. riðli undankeppni Evrópumótsins í...