Teitur Örn Einarsson leikmaður Gummersbach meiddist undir lok viðureignar liðsins við Leipzig í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær og verður frá keppni í nokkrar vikur, eftir því sem þýskir fjölmiðlar segja frá í dag. Teitur Örn kom...
Óvíst er hvenær Karolina Olszowa leikur næst með ÍBV eftir að hún meiddist á hné í fyrsta leik ÍBV í Olísdeildinni á dögunum. Sigurður Bragason þjálfari ÍBV sagði við handbolta.is að ekki væri ljóst hversu alvarleg meiðslin væru. Ef...
Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk þegar Dinamo Búkarest vann HC Buzau, 30:24, á útivelli í fjórðu umferð rúmensku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Dinamo hefur þar með unnið fjórar fyrstu viðureignir sínar í deildinni og situr í efsta...
Benedikt Gunnar Óskarsson var markahæstur Íslendinganna þriggja hjá Kolstad þegar liðið vann Fjellhammer örugglega, 35:24, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Leikið var í Fjellhamar Arena og voru heimamenn þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 18:15.
Benedik Gunnar skoraði fjögur...
Rúnar Sigtryggsson og liðsmenn hans í SC DHfK Leipzig fögnuðu sigri í Íslendingaslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. SC DHfK Leipzig vann Gummersbach með fimm marka mun, 34:29, á heimavelli sínum, eftir að hafa verið sex mörkum...
Handknattleikskonan Morgan Marie Þorkelsdóttir, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, er á leið í aðgerð á hné í október, eftir því sem handbolti.is hefur fregnað. Reiknað er með að Morgan verður frá keppni í fjóra til sex mánuði af þessum...
Arnór Snær Óskarsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu Melsungen, 31:26, á heimavelli í gær í þriðju umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Rhein-Neckar Löwen hefur byrjað keppnistímabilið af krafti og unnið þrjár fyrstu viðureignir sína. Annað er upp...
Fram2, sem skráð var til leiks á síðasta tímabili undir merkjum Fram U og vann Grill 66-deild karla, tók upp þráðinn í dag þar sem frá var horfið og vann lið Harðar frá Ísafirði, 32:31, í fyrstu umferð Grill...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Orlen Wisla Plock og PSG í 3. umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fer í Plock í Póllandi á fimmtudaginn. Þetta verður annar leikurinn sem Anton Gylfi og Jónas...
Handvömm við útfyllingu á leikskýrslu fyrir viðureign Aftureldingar og KA í Olísdeild karla í handknattleik sem fram fór að Varmá í gær varð til þess að Kristján Ottó Hjálmsson var ekki í leikmannahópi Aftureldingar í leiknum. Þetta var ekki...
https://www.youtube.com/watch?v=Namu9qVDBjI
„Úr því sem komið var má segja að það hafi verið súrt að ná ekki að vinna. Við vorum yfir nærri leikslokum en á móti kemur að við vorum undir lengi fram eftir leiknum. Að koma til baka eftir...
Arnór Þór Gunnarsson og leikmenn hans í Bergischer HC unnu í gærkvöld þriðja leikinn í þýsku 2. deildinni á keppnistímabilinu. Bergischer HC vann Bayer Dormagen, 44:35, á heimavelli og er í efsta sæti deildarinnar. Tjörvi Týr Gíslason skoraði eitt...
HK tyllti sér í efsta sæti Grill 66-deildar í handknattleik kvenna í kvöld með öruggum sigri á Haukum2 á Ásvöllum, 32:17. HK er eina liðið í deildinni sem unnið hefur tvær fyrstu viðureignir sínar.
FH, Afturelding og KA/Þór hafa þrjú...
Víkingur vann Þór í hörkuspennandi upphafsleik tímabilsins í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld, 32:31. Leikurinn fór fram í Safamýri og var hin ágætasta skemmtun. Að sögn heimildarmanns handbolta.is var hörkugóð mæting áhorfenda á leikinn og gleðilegt að...
https://www.youtube.com/watch?v=m6zKurJbmNI
„Við gáfumst upp, misstum trúna. Frammistaðan í síðari hálfleik var bara til skammar,“ segir Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við handbolta.is eftir 11 marka tap liðsins fyrir Aftureldingu, 33:22, að Varmá í kvöld í þriðju umferð Olísdeildar karla í...