- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Bikarleik frestað meðan beðið er dóms í áfrýjun

Mótanefnd HSÍ hefur frestað viðureign ÍBV og FH í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppni HSÍ í karlaflokki. Ástæðan er sú að ekki er fallinn dómur í áfrýjun Hauka á dómi dómstóls HSÍ sem dæmdi ÍBV sigur, 10:0, í viðureign Hauka...

Undanúrslitaleikir EM í Vínarborg annað kvöld

Undanúrslitaleikir Evrópumóts kvenna fara fram á föstudaginn í Wiener Stadthalle í Vínarborg. Danir náðu síðasta undanúrslitasætinu í gærkvöld með sigri á Hollendingum í uppgjöri um annað sæti í milliriðli tvö. Noregur og Danmörk fóru áfram í undanúrslit um riðli...

Dagskráin: Leikir í Skógarseli og Kórnum

Fjórtánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Um leið eru þetta síðustu leikir liðanna í deildinni á árinu. Annað kvöld fara tveir leikir fram og loks tveir þeir síðustu á laugardaginn. Eftir kvöldleik KA...
- Auglýsing -

Íslendingarnir raða sér í þrjú efstu sætin í Portúgal

Liðin þrjú sem íslenskir handknattleiksmenn leika með í portúgölsku 1. deildinni raða sér áfram í þrjú efstu sæti deildarinnar eftir leiki 16. umferðar sem fram fór í gærkvöld. Meistarar Sporting og liðsmenn Porto eru jöfn í efstu tveimur sætunum...

Molakaffi: Aron, Bjarki, Óðinn, Haukar, Daníel

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk og Aron Pálmarsson tvö mörk í 17 marka sigri Veszprém í heimsókn til Tatabánya, 38:21, í 13. umferð ungversku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Frakkinn Nedim Remili var markahæstur með sjö mörk....

Melsungen eitt á toppnum – áfram lengist meiðslalisti Magdeburg

MT Melsungen, sem Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson landsliðsmenn leika með, situr eitt í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla eftir leiki kvöldsins. Melsungen vann HSV Hamburg á heimavelli, 35:28. Á sama tíma tapaði Hannover-Burgdorf...
- Auglýsing -

Nýr markvörður brást ekki – loksins sigur og stórleikur hjá Donna

Nýr markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK og fyrrverandi markvörður Vals, Ungverjinn Martin Nagy, fór vel af stað með liðinu í kvöld þegar lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar lögðu Skjern, 31:27, í 15. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Nagy kom til félagsins í...

Dagur fór mikinn í öruggum sigri – Íslendingar atkvæðamiklir

Dagur Gautason fór á kostum með ØIF Arendal í norsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann Haslum, 38:29. Dagur var markahæstur á vellinum með níu mörk í ellefu skotum. Ekkert markanna skoraði Akureyringurinn úr vítakasti. Arendal færðist upp í...

Róbert verður í leikbanni á föstudaginn

Róbert Gunnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ gær. Hann verður þar af leiðandi ekki á hliðarlínunni þegar Grótta sækir Fram heim í Lambhagahöllina í 14. umferð Olísdeildar karla á föstudaginn. Róberti rann...
- Auglýsing -

Nýliðar Fjölnis verða fyrir áfalli – Haraldur er úr leik

Olísdeildarlið Fjölnis hefur orðið fyrir áfalli en staðfest hefur verið að stórskyttan Haraldur Björn Hjörleifsson sleit krossband í viðureign Fjölnis og KA í Olísdeildinni undir lok síðasta mánaðar. Af þessari ástæðu leikur Haraldur Björn ekki fleiri leiki á yfirstandandi...

Inga Dís tryggði Haukum annað stigið á lokasekúndum

Inga Dís Jóhannsdóttir tryggði Haukum2 annað stigið í heimsókn til Vals2 í Grill 66-deild kvenna á Hlíðarenda í gærkvöld. Hún skoraði markið á allra síðustu sekúndu leiksins, 26:26. Nokkrum sekúndum áður en Inga Dís skoraði sigurmarkið hafði hún átt þrumuskot...

Sirkusmark, sigur og ævintýralegur sprettur Haraldar þjálfara

Theodór Sigurðsson tryggði Fram2 sigur á Haukum2 með sirkusmarki á síðustu sekúndu, 30:29, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla á Ásvöllum í gærkvöld. Síðustu sekúndur leiksins voru hreint ævintýralegar en tekin voru tvö leikhlé. Auk glæsilegs sigurmarks Theodórs verður...
- Auglýsing -

„Draumurinn er að fylla staðinn og eiga góða stund saman“

Klefinn.is og HSÍ og A-landsliðs kvenna bjóða í áhorfspartý á úrslitaleikinn á Evrópumeistaramótinu í Minigarðinum sunnudaginn 15. desember klukkan 16. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir að sögn Silju Úlfarsdóttur sem skipuleggur og heldur utan um samkomuna en þangað...

Heimir og Maksim velja U19 ára liðið sem tekur þátt í Sparkassen Cup

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev, þjálfarar 19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið hóp pilta til æfinga 20. - 22. desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26. - 30. desember. Mótið verður...

Guðmundur hefur náð í fyrrverandi markvörð Vals

Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK hefur fengið ungverska markvörðurinn Martin Nagy til liðs við félagið í skamman tíma til að brúa bil vegna meiðsla markvarðanna Sebastian Frandsen og Thorsten Fries. Nagy lék með Val í Olísdeildinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -