Í morgun var dregið í 32 liða úrslit Powerade-bikars karla og í 4. flokk karla.Á ársþingi HSÍ í sumar var þar samþykkt að lið í Olísdeildum sætu hjá í 32 liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Þess vegna voru...
Þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Á sama tíma hefst þriðja umferð Olísdeildar karla með fjórum viðureignum. Ljóst að í mörg horn verður að líta fyrir áhugafólk um handknattleik.
Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - Fram,...
https://www.youtube.com/watch?v=oyERBnZJ3aU
„Ég var á köflum ánægður með frammistöðuna í dag. Mér fannst hún vera skref upp á við miðað við tvo fyrstu leikina. Við áttum hauskúpuleik á föstudaginn og ætluðum okkur og sýna einhvern karakter. Löngu kaflarnir hefðu mátt vera...
https://www.youtube.com/watch?v=0ZvyCKMbcmU
„Þetta var þriðji leikurinn sem við lékum mjög vel,“ segir Lilja Ágústsdóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals í samtali við handbolta.is eftir sjö marka sigur liðsins á Selfossi í 3. umferð Olísdeildar kvenna á Hlíðarenda í gær. Sigur Vals var aldrei...
Haukur Þrastarson og félagar í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest fara vel af stað í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir unnu pólska meistaraliðið Wisla Plock í Póllandi í kvöld, 28:26, og hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína...
ÍR fékk sitt fyrsta stig í Olísdeild kvenna á leiktíðinni í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við ÍBV í jöfnum og spennandi leik í Skógarseli, 22:22. Katrín Tinna Jensdóttir skoraði jöfnunarmarkið 40 sekúndum fyrir leikslok. Eyjaliðið átti síðustu sóknina...
Svo kann að að fara að HSÍ semji við annan íþróttavöruframleiðanda en þýska fyrirtækið Kempa varðandi keppnis- og æfingabúninga fyrir landsliðin og að nýr samningur hafi tekið gildi þegar kvennalandsliðið tekur þátt í Evrópumótinu í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi...
Úrslitavika bikarkeppni HSÍ, Poweradebikarinn, og þar af leiðandi úrslitaleikir keppninnar fara ekki fram í Laugardalshöll á næsta ári. Þetta staðfestir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ samtali við Handkastið í dag.
Að ósk ÍBR
„Við fengum ósk, innan gæsalappa, frá ÍBR um...
Áfram fjölgar þeim sem nefnd eru til sögunnar sem eftirmaður Þóris Hergeirssonar í stóli landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna. Gro Hammerseng-Edin fyrrverandi landsliðskona er ein þeirra sem hefur komið inn í umræðuna síðustu daga.
Nafni Spánverjans, Ambros Martin, hefur einnig...
Brasilíski handknattleiksmaðurinn Jhonatan C. R. Dos Santos hefur samið á nýjan leik um að leika með Herði á Ísafirði í Grill 66-deildinni. Santos var með liðinu á síðustu leiktíð en hélt til síns heima í mótslok í vor. Var...
Skanderborg AGF, liðið sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með í dönsku úrvalsdeildinni tapaði í kvöld fyrir GOG, 36:34, á heimavelli í upphafsleik 3. umferðar deildarinnar. GOG var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 21:17.
Hinn nýbakaði faðir, Donni,...
Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel er ekki falur, sama hversu háar fjárhæðir verða boðnar í hann, segir Bob Hanning framkvæmdastjóri Füchse Berlin við Bild en á dögunum var sagt frá því að forráðamenn þýska liðsins Flensburg-Handewitt hafi í hyggju að...
Handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg var leystur undan samningi hjá þýska 2. deildarliðinu VfL Lübeck-Schwartau í sumar að eigin ósk eftir eins árs dvöl hjá félaginu.
Faðir Arnar, Vésteinn Hafsteinsson, sagði við handbolta.is á dögunum að sonur sinn væri nýlega búinn...
Landsliðskonan Berglind Þorsteinsdóttir var ekki með Fram í tveimur fyrstu leikjum Olísdeildarinnar. Hún verður áfram utan vallar næstu vikur. Ástæðan er sú að Berglind gekkst undir aðgerð í sumar vegna þrálátra meiðsla í vinstra hné sem gert höfðu henni...
Mattias Andersson hefur verið ráðinn markvarðaþjálfari þýsku handknattleiksliðanna í karlaflokki. Í starfinu fylgir útvíkkun á fyrra starfi Svíans sem undanfarin ár hefur verið markvarðarþjálfari A-landsliðs karla. Í nýja starfinu bætast yngri landslið karla við starfssvið Svíans sem einnig verður...