U16 ára landslið kvenna í handknattleik er komið í átta lið úrslit Opna Evrópumótsins sem fram fer í Gautaborg. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann sinn riðil á mótinu og er þar með öruggt um sæti í hópi...
Hanna Guðrún Stefánsdóttir verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Stjörnunnar á komandi keppnistímabili. Hanna Guðrún er ein leikreyndasta handknattleikskona landsins. Hún lagði keppnisskóna á hilluna fyrir ári eftir 28 ára farsælan meistaraflokksferil. Nýtt þjálfarateymi verður stendur í stafni Stjörnuliðsins á næstu leiktíð...
Ísak Steinsson, annar markvörður 20 ára landsliðs Íslands í handknattleik, hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Drammen. Gert er ráð fyrir að hann verði annar af tveimur markvörðum liðsins í norsku úrvalsdeildinni. Kristian Kjelling þjálfari Drammen...
Valsmaðurinn Allan Norðberg var markahæstur í færeyska landsliðinu í gær ásamt Elias Ellefsen á Skipagøtu þegar færeyska landsliðið vann japanska landsliðið í vináttuleik í Japan, 30:29. Allan og Elias skoruðu sjö mörk hvor. Hinn hornamaður færeyska landsliðsins, Hákun West...
Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson verða á meðal dómara á Evrópumóti 20 ára karlalandsliða sem stendur yfir frá 10. til 21. júlí Celje í Slóveníu. Til viðbótar verður Hlynur Leifsson eftirlitsmaður á mótinu en langt er...
U16 ára landslið kvenna hóf keppni af krafti á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í handknattleik í dag og lék tvo leiki. Annan í morgun og hinn um miðjan dag. Vel gekk í báðum leikjum. Í fyrri leiknum gerði íslenska...
Elín Klara Þorkelsdóttir var valin í úrvalslið heimsmeistaramóts 20 ára landsliða sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í gær. Hún er fyrst íslenskra handknattleikskvenna sem valin er í úrvalslið á heimsmeistaramóti.
Auk Elínar Klöru eru tveir úr heimsmeistaraliði Frakka...
https://www.youtube.com/watch?v=34DlJYEeR_Y
„Það gekk reyndar mjög vel hjá öllu liðinu en markverðirnir sem snúa að mér stóðu sig mjög vel," sagði Jóhann Ingi Guðmundsson markvarðaþjálfari U20 ára landsliðs kvenna sem lauk keppni á heimsmeistaramótinu í gær með sigri á Sviss, 29:26,...
Rétt þegar U20 ára landslið kvenna hefur lokið þátttöku á heimsmeistaramótinu með glæsibrag og sjöunda sæti þá hefur næsta unglingalandslið þátttöku á stórmóti. U16 ára landslið kvenna er næst á dagskrá. Það hefur leik á Opna Evrópumótinu í Gautaborg...
Frakkland varð í dag heimsmeistari 20 ára landsliða kvenna eftir sigur á Evrópumeisturum Ungverjalands, 29:26, í hörku úrslitaleik í Boris Trajkovski íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu. Frakkar voru sterkari þegar á leið leikinn og fögnuðu sannfærandi sigri í...
https://www.youtube.com/watch?v=wkqFHasABoc
„Númer, eitt tvö og þrjú þá er ég fyrst síðast stoltur af stelpunum. Þær stóðu sig frábærlega í þessu móti. Sjöunda sæti á heimsmeistaramóti er besti árangur sem kvennalandsliðið hefur náð," sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20 ára...
https://www.youtube.com/watch?v=bXkaWuqrj8I
„Svo sannarlega gaman að enda þetta geggjaða mót með sigri í síðasta leiknum okkar saman. Við ætlum að leggja allt í þetta og gerðum það,“ sagði Rakel Oddný Guðmundsdóttir einn leikmanna 20 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is í...
https://www.youtube.com/watch?v=yRXw4oCfi5k
„Þetta hefur bara verið geggjað,“ sagði Anna Karólína Ingadóttir annar markvörður 20 ára landsliðsins í handknattleik eftir sigur íslenska landsliðsins á Sviss í leiknum um sjöunda sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Skopje í morgun. Anna Karólína var að...
https://www.youtube.com/watch?v=ZHeM_bR7QXc
„Það má segja að það hafi erfið fæðing á þessum sigri okkar í dag en mér fannst við vera sterkari frá byrjun og í lokin tókst okkur að sigla framúr,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður U20 ára landsliðs kvenna...
Íslenska landsliðið vann síðasta leik sinn á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða í kvenna í morgun þegar leikið var um sjöunda sæti við Sviss, 29:26. Ísland var einnig yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Leikurinn fór fram í Boris Trajkovski...