- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Svavar, Sigurður og Hlynur verða með á EM í Slóveníu

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson verða á meðal dómara á Evrópumóti 20 ára karlalandsliða sem stendur yfir frá 10. til 21. júlí Celje í Slóveníu. Til viðbótar verður Hlynur Leifsson eftirlitsmaður á mótinu en langt er...

Flott byrjun hjá stelpunum á Opna Evrópumótinu

U16 ára landslið kvenna hóf keppni af krafti á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í handknattleik í dag og lék tvo leiki. Annan í morgun og hinn um miðjan dag. Vel gekk í báðum leikjum. Í fyrri leiknum gerði íslenska...

Elín Klara fyrst íslenskra kvenna í úrvalsliði HM

Elín Klara Þorkelsdóttir var valin í úrvalslið heimsmeistaramóts 20 ára landsliða sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í gær. Hún er fyrst íslenskra handknattleikskvenna sem valin er í úrvalslið á heimsmeistaramóti. Auk Elínar Klöru eru tveir úr heimsmeistaraliði Frakka...
- Auglýsing -

Markvarslan betri en áður – Gott par og góður undirbúningur

https://www.youtube.com/watch?v=34DlJYEeR_Y „Það gekk reyndar mjög vel hjá öllu liðinu en markverðirnir sem snúa að mér stóðu sig mjög vel," sagði Jóhann Ingi Guðmundsson markvarðaþjálfari U20 ára landsliðs kvenna sem lauk keppni á heimsmeistaramótinu í gær með sigri á Sviss, 29:26,...

Sextán ára landsliðið hefur keppni á Opna Evrópumótinu

Rétt þegar U20 ára landslið kvenna hefur lokið þátttöku á heimsmeistaramótinu með glæsibrag og sjöunda sæti þá hefur næsta unglingalandslið þátttöku á stórmóti. U16 ára landslið kvenna er næst á dagskrá. Það hefur leik á Opna Evrópumótinu í Gautaborg...

Frakkar heimsmeistarar í fyrsta sinn í 20 ára flokki

Frakkland varð í dag heimsmeistari 20 ára landsliða kvenna eftir sigur á Evrópumeisturum Ungverjalands, 29:26, í hörku úrslitaleik í Boris Trajkovski íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu. Frakkar voru sterkari þegar á leið leikinn og fögnuðu sannfærandi sigri í...
- Auglýsing -

Ég er bara í skýjunum – einstakur hópur – gott teymi utan vallar sem innan

https://www.youtube.com/watch?v=wkqFHasABoc „Númer, eitt tvö og þrjú þá er ég fyrst síðast stoltur af stelpunum. Þær stóðu sig frábærlega í þessu móti. Sjöunda sæti á heimsmeistaramóti er besti árangur sem kvennalandsliðið hefur náð," sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20 ára...

Vorum allar með tárin í augunum inni í klefa

https://www.youtube.com/watch?v=bXkaWuqrj8I „Svo sannarlega gaman að enda þetta geggjaða mót með sigri í síðasta leiknum okkar saman. Við ætlum að leggja allt í þetta og gerðum það,“ sagði Rakel Oddný Guðmundsdóttir einn leikmanna 20 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is í...

Fer heim með góðar minningar af fyrsta stórmótinu

https://www.youtube.com/watch?v=yRXw4oCfi5k „Þetta hefur bara verið geggjað,“ sagði Anna Karólína Ingadóttir annar markvörður 20 ára landsliðsins í handknattleik eftir sigur íslenska landsliðsins á Sviss í leiknum um sjöunda sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Skopje í morgun. Anna Karólína var að...
- Auglýsing -

Einstaklega sætt að klára þetta í dag með sigri

https://www.youtube.com/watch?v=ZHeM_bR7QXc „Það má segja að það hafi erfið fæðing á þessum sigri okkar í dag en mér fannst við vera sterkari frá byrjun og í lokin tókst okkur að sigla framúr,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður U20 ára landsliðs kvenna...

Sigur á Sviss í lokaleiknum – 7. sætið á HM í höfn

Íslenska landsliðið vann síðasta leik sinn á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða í kvenna í morgun þegar leikið var um sjöunda sæti við Sviss, 29:26. Ísland var einnig yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Leikurinn fór fram í Boris Trajkovski...

Molakaffi: Entrerrios, Bolea, Kühn, Rebmann, Kireev

Einn af þekktari handknattleiksmönnum Spánar á síðari árum, Alberto Entrerrios, líkar vel lífið við þjálfun í Frakklandi. Hann tók við þjálfun 2. deildarliðsins Limoges fyrir tveimur árum og þótt liðið hafi siglt lygnan sjó um miðja deild í vetur...
- Auglýsing -

Mun betri staða en fyrir ári – vill að þjálfunin verði einstaklingsmiðaðri

https://www.youtube.com/watch?v=M_rHp19ojaI Dr. Þorvaldur Skúli Pálsson sjúkraþjálfari hefur á síðustu árum tekið þátt í verkefnum með þeim hópi sem nú skipar 20 ára landslið kvenna sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem lýkur í dag. Hann segist ekki vera frá því að...

Svolítið persónulegt fyrir okkur öll að ljúka mótinu með sigri

https://www.youtube.com/watch?v=1QXuQPPPs6o „Fyrir okkur er mikið í húfi að ná sjöunda sæti á HM. Við höfum áður náð áttunda sæti á HM fyrir tveimur árum þegar þessi hópur var í 18 ára liðinu. Það er mikill hugur í liðinu að klára...

Bara handbolti á sumrin

https://www.youtube.com/watch?v=Bb_ViXYQgzI „Maður er ekkert að vinna, það er bara handbolti,“ segir Katrín Anna Ásmundsdóttir leikmaður 20 ára landsliðs kvenna og Gróttu en hún er að taka þátt í sínu fjórða sumarverkefni með yngri landsliðum Íslands. Katrín Anna er ein nokkurra...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -