- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

ÍR-ingar klófestu síðasta lausa sætið

ÍR hreppti síðasta lausa sætið í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld. ÍR vann Aftureldingu, 27:22, í Myntkaup-höllinni að Varmá eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 13:12.FH, Fram, Grótta, Haukar, ÍR, KA/Þór, Valur og...

Dagur vann í Sviss – Svíar töpuðu á heimavelli

Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króatíu stýrði liðinu til sigurs í vináttulandsleik við Sviss í Gümligen, 29:26. Þetta var fyrri viðureign liðanna en sú síðari verður háð á laugardaginn í Kriens.Sviss var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:12.Dagur var án...

Þjóðverjar tóku Íslendinga í kennslustund í Nürnberg

Íslenska landsliðið steinlá fyrir þýska landsliðinu, 42:31, í vináttulandsleik í handknattleik karla í Nürnberg í kvöld. Staðan var 20:14 að loknum fyrri hálfleik. Þjóðverjar voru mikið betri frá upphafi til enda viðureignarinnar og náðu ítrekað 13 marka forskoti þegar...
- Auglýsing -

Lítil sala á varmadælum kemur niður á þýska handboltanum

Stjórnendur efstu deildar þýska handknattleiksins í karlaflokki eru byrjaðir að líta í kringum sig eftir nýjum aðalstyrktaraðila. Handball-world og Kicker segja frá því í dag að japanska stórfyrirtækið Daikin, sem m.a. framleiðir varmadælur, hafi ákveðið að ganga út úr...

Patrekur er hættur hjá Stjörnunni

Patrekur Jóhannesson er hættur þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Ekki hefur gengið sem skildi hjá Stjörnunni á leiktíðinni. Liðið er neðst og stigalaust í Olísdeild kvenna eftir sex umferðir og féll úr leik í 16-liða úrslitum...

Handboltahöllin: „Var gjörsamlega stórkostlegur“

Andri Erlingsson og Elís Þór Aðalsteinsson hafa vakið mikla athygli á leiktíðinni með liði ÍBV. Sá fyrrnefndi var valinn leikmaður 8. umferðar Olísdeildar eftir að hann skoraði 12 mörk í 13 skotum og gaf sex stoðsendingar í viðureign ÍBV...
- Auglýsing -

Aganefnd úrskurðaði þrjá í leikbann

Birkir Benediktsson leikmaður FH, Kristófer Ísak Bárðarson leikimaður ÍBV og Rakel Sigurðardóttir, HK, voru úrskurðuð í eins leiks keppnisbann hvert á fundi aganefndar HSÍ í vikunni. Leikbönnin taka gildi í dag, fimmtudaginn 30. október. Aganefnd hefur ekki alveg sleppt...

Molakaffi: Dagur, Brand, Solberg-Isaksen

Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla verður án fjögurra sterkra leikmanna í vináttuleikjum við landslið Sviss í kvöld og á laugardaginn. Zvonimir Srna, Luka Cindric, Tin Lucin og David Mandic  eru meiddir. Einn nýliði er í króatíska hópnum,...

Var Janus Daði að skrifa undir samning í Barcelona í dag?

Handknattleiksmaðurinn Janus Daði Smárason sást á leið inn á íþróttasvæði spænska stórliðsins Barcelona í handknattleik í dag í fylgd með manni frá félaginu. Telja má líklegt að Janus Daði hafi verið mættur til Barcelona í þeim tilgangi að skrifa...
- Auglýsing -

Stórleikur Szöke tryggði FH sæti í átta lið úrslitum – Fram vann í Kórnum

Stórleikur ungverska markvarðins Szonja Szöke lagði grunn að sigri FH á Stjörnunni, 23:22, í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Szöke kórónaði stórleik sinn í marki FH með því að verja vítakast frá Evu Björk Davíðsdóttur...

Víkingur lagði Fjölni í spennuleik í Safamýri

Víkingar fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Poweradebikar kvenna í handknattleik í kvöld. Víkingur vann Fjölni í spennandi viðureign í Safamýri, 24:23. Auður Brynja Sölvadóttir skoraði sigurmark Víkings þegar skammt var til leiksloka. Fjölnisliðið hafði þó tíma fyrir sókn...

KA/Þór flaug áfram í bikarkeppninni

Leikmenn KA/Þórs fylgdu í kjölfar Gróttu í átta liða úrslit Poweradebikars kvenna í handknattleik í kvöld með afar öruggum sigri á Selfossi, 32:26, í KA-heimilinu. KA/Þór var fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11. Aldrei lék vafi í KA-heimilinu í kvöld...
- Auglýsing -

Grótta lagði ÍBV og fór í átta liða úrslit

Grill 66-deildar lið Gróttu lagði Olísdeildarlið ÍBV, 35:32, í framlengdri viðureign í 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Grótta er þar með komin í átta liða úrslit keppninnar en leikmenn ÍBV sitja eftir...

Íslendingar eru í toppbaráttu í Svíþjóð

Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof eru einar í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki kvöldsins. IK Sävehof vann Krisitanstad naumlega á heimavelli, 27:26, eftir góðan endasprett Kristianstad-liðsins. Meistarar síðasta árs, Skara HF, sem Aldís Ásta Heimisdóttir...

Handboltahöllin: Fór varla fram yfir miðju en hefur nú komið á óvart í sókn

„Brynjar hefur komið einna mest á óvart hjá Þórsurum og þá sem sóknarmaður. Hann hefur oft dregið vagninn fyrir þá sóknarlega. Fyrir nokkrum árum lék Brynjar með Stjörnunni og spilaði varla sókn,“ segir Ásbjörn Friðriksson sérfræðingur Handboltahallarinnar um frammistöðu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -