Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof eru einar í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki kvöldsins. IK Sävehof vann Krisitanstad naumlega á heimavelli, 27:26, eftir góðan endasprett Kristianstad-liðsins.
Meistarar síðasta árs, Skara HF, sem Aldís Ásta Heimisdóttir...
„Brynjar hefur komið einna mest á óvart hjá Þórsurum og þá sem sóknarmaður. Hann hefur oft dregið vagninn fyrir þá sóknarlega. Fyrir nokkrum árum lék Brynjar með Stjörnunni og spilaði varla sókn,“ segir Ásbjörn Friðriksson sérfræðingur Handboltahallarinnar um frammistöðu...
Veðmálafyrirtækið Epicbet sendir leyfislaust út frá leikjum Íslandsmótanna í handknattleik leiktíðinni eftir því sem Vísir segir frá. Epicbet, sem ekki hefur leyfi fyrir starfsemi hér á landi frekar en önnur erlend veðmálafyrirtæki, sendir út frá leikjunum á youtube og...
Justus Fischer leikmaður Hannover-Burgdorf leikur ekki með þýska landsliðinu þegar það mætir íslenska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum, öðrum á morgun í Nürnberg og hinum í München á sunnudaginn. Fischer er veikur. Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands hyggst ekki kalla inn...
Sala aðgöngumiða á vináttulandsleik Færeyinga og Íslendinga í handknattleik kvenna sem fram fer í Þórshöfn laugardaginn 22. nóvember hefst á föstudaginn, 31. október kl. 10. Um verður að ræða síðasta leik beggja þjóða áður en farið verður til Þýskalands...
Frammistaða Ásdísar Höllu Hjarðar með ÍBV í leikjum Olísdeildarinnar hefur gripið athygli sérfræðinga Handboltahallarinnar, vikulegs uppgjörsþáttar sem haldið er úti í sjónvarpi Símans hvert mánudagskvöld.
„Hún hefur vaxið mikið, það eru töggur í henni. Mér finnst líka alltaf gaman að...
Fimm leikir í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna fara fram í kvöld. Vonir standa til þess að viðureignirnar fari fram en þremur leikjum var frestað um sólarhring í gær vegna veðurs og ófærðar.
Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit:Hertzhöllin: Grótta -...
Tim Hornke, hægri hornamaður Evrópumeistara SC Magdeburg, hefur tilkynnt að hann ætli að rifa seglin næsta vor og hætta í handknattleik. Hornke hóf ferilinn með Magdeburg 2010 og lék með liðinu í fjögur ár áður en hann gekk til...
Feðgarnir Bjarni Fritzson og Baldur Fritz Bjarnason voru skiljanlega vonsviknir eftir að ÍR tapaði með eins marks mun fyrir Val, 36:35, í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Bjarni strunsaði af leikvelli og Baldri Fritz var vikið af leikvelli...
Andri Erlingsson, leikmaður ÍBV, var valinn leikmaður áttundu umferðar Olísdeildar karla þegar sérfræðingar Handboltahallarinar gerðu upp síðustu viðureignir í Olísdeildunum í þætti gærkvöldsins. Andra héldu engin bönd í leik ÍBV og KA í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Hann skoraði 12...
Teitur Örn Einarsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem er í Þýskalandi þessa dagana. Teitur Örn kemur í stað Sigvalda Björns Guðjónssonar sem meiddist á æfingu landsliðsins í dag. Ekki er um alvarleg meiðsli að...
Susanne Denise Pettersen leikmaður KA/Þórs er leikmaður 6. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik að mati Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta sem er á dagskrá Símans á mánudagskvöldum. Pettersen átti stórleik með KA/Þór í sigri á Fram í Lambhagahöllinni á...
„Þetta er glæsilegur varnarleikur, ekkert ósvipað Alexander Petersson í gamla daga,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir sérfræðingur Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins í sjónvarpi Símans um varnarleik Hörpu Maríu Friðgeirsdóttur leikmanns Fram í viðureigninni við KA/Þór í 6. umferð Olísdeildar kvenna...
Sara Dögg Hjaltadóttir, leikmaður ÍR, er áfram markahæst í Olísdeild kvenna. Hún hefur skorað 64 mörk í sex fyrstu leikjum sínum með ÍR eða ríflega 10 mörk að jafnaði í leik. Síðast skoraði Sara Dögg 12 mörk í sigurleik...
Haukur Þrastarson er í liði 10. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir stórleik með Rhein-Neckar Löwen gegn Stuttgart á sunnudaginn. Haukur skoraði 14 mörk í 16 skotum og gaf sex stoðsendingar í sigri Rhein-Neckar Löwen, 38:34.
Þetta er í...