- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Össur verður í leikbanni á föstudaginn

Össur Haraldsson var úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ í dag og má þar af leiðandi ekki leika með þegar Haukar mæta HK í átta liða úrslitum bikarkeppni HSÍ á föstudaginn á Ásvöllum. Össur var útilokaður...

Sveinur bestur í 14. umferð – myndskeið

Færeyingurinn Sveinur Ólafsson var leikmaður 14. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik að mati sérfræðinga Handboltahallarinnar. Sveinur lék á als oddi með Aftureldingarliðinu gegn KA á fimmtudagskvöld í sigri Aftureldingar. Sveinur skoraði átta mörk í tíu skotum, var með fjögur...

Alfa Brá er leikmaður 10. umferðar

Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín leikmaður Fram og landsliðsins var valin besti leikmaður 10. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik hjá Handboltahöllinni, vikulegum þætti sem er á dagskrá sjónvarps Símans. Tíunda umferð fór fram á laugardag og sunnudag.Alfa Brá fór á...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Vendipunktur að Varmá og hver er Andri Freyr?

Neðsta lið Olísdeildar karla, ÍR, náði að velgja leikmönnum Aftureldingar undir uggum í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld. ÍR var með yfirhöndina lengi vel. Aftureldingarmenn skoruðu fjögur mörk í röð frá og með 53. mínútu...

Guðmundur Bragi er í liði umferðarinnar eftir stórleikinn

Guðmundur Bragi Ástþórsson er í liði 17. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar eftir stórleik sinn með TMS Ringsted á sunnudaginn gegn Ribe-Esbjerg. Þetta er í fyrsta sinn á leiktíðinni sem Guðmundur Bragi er í liði umferðarinnar. Um leið er hann fjórði...

Valur efstur næstu vikurnar – Haukar í þriðja sæti – Fram af fallsvæðinu

Valur situr í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik næstu vikurnar. Valur vann Selfoss í baráttuleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 43:40, þegar fimm síðustu leikir ársins í deildinni fóru fram. Selfoss veitti harða mótspyrnu en skorti herslumun...
- Auglýsing -

Grótta fór upp að hlið HK

Grótta fór upp að hlið HK í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld eftir sigur á Val 2, 29:26, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Grótta, sem vann HK síðasta föstudag, hefur 18 stig eftir 11 leiki. HK er með...

Stjörnuleikurinn á föstudaginn – blaðamannfundur á miðvikudag

Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna reyna með sér. Að vanda verður leikurinn kynntur með blaðamannafundi sem að þessu sinni verður á miðvikudaginn klukkan 18 á...

Heiðmar heldur áfram þótt Pastor taki við af Prokop

Engin breyting verður á starfi Heiðmars Felixsonar hjá þýska efstu deildarliðinu Hannover-Burgdorf þótt Spánverjinn Juan Carlos Pastor taki við sem aðalþjálfari liðsins næsta sumar. Pastor leysir þá Christian Prokop af hólmi þegar samningur þess síðarnefnda rennur sitt skeið á...
- Auglýsing -

Áratugur síðan Wiegert tók við þjálfun SC Magdeburg

Í dag eru 10 ár síðan einn sigursælasti þjálfari í evrópskum handknattleik á síðari árum, Bennet Wiegert, tók við þjálfun þýska karlaliðsins SC Magdeburg. Wiegert var ráðinn í kjölfar þess að Geir Sveinsson var leystur frá störfum.Wiegert er 43...

Hörður í þriðja sæti í árslok – einn leikur eftir

Tveir leikir fóru fram í Grill 66-deild karla í handknattleik á laugardaginn. Hörður vann Hvíta riddarann, 29:27, á Ísafirði og fór eftir sigurinn upp í þriðja sæti deildarinnar.ÍH vann Selfoss 2 í hörkuleik í Kaplakrika þar sem netmöskvarnir voru...

Molakaffi: Þórir, Einar, Elmar, Sveinn

Þórir Hergeirsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna sagði við VG að hann hafi setið með gleðitár á hvarmi í sófanum heima hjá sér þegar norska landsliðið varð heimsmeistari í gær. Þórir stýrði norska landsliðinu til sigurs á þremur...
- Auglýsing -

Elliði Snær samningsbundinn Vfl Gummersbach til 2029

Landsliðsmanninum Elliða Snæ Viðarssyni líkar svo sannarlega lífið hjá Vfl Gummersbach í Þýskalandi. Í dag var tilkynnt að Eyjamaðurinn hafi bætt tveimur árum við fyrri samning sinn við félagið. Fyrri samningur var til ársins 2027 en með viðbótinni er...

Ómar Ingi skoraði 11 mörk í spennuleik í Gummersbach

Ómar Ingi Magnússon lék við hvern sinn fingur í dag og skoraði 11 mörk úr 14 skotum þegar SC Magdeburg vann nauman sigur á Gummersbach, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var í Schwalbe-Arena í Gummersbach. Matthias...

Reynir Þór er íþróttamaður Fram 2025

Handknattleiksmaðurinn Reynir Þór Stefánsson var í dag valinn íþróttamaður Fram 2025. Reynir Þór Stefánsson er einn af efnilegri handknattleiksmönnum landsins. Hann er aðeins tvítugur en lauk sl. vor sínu fjórða tímabili með meistaraflokki karla. Í lok tímabilsins stóð liðið uppi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -