ÍSÍ hefur staðfest keppnishóp Íslands sem tekur þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Banská Bystrica í Slóvakíu sem stendur yfir frá 24. til 30. júlí. Þar á meðal er 17 ára landslið Íslands í handknattleik karla sem tekur þátt í...
Viðureign Íslands og Slóveníu í krosspili um níunda til tólfta sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik hefst klukkan 16 á föstudaginn. Handknattleikssamband Evrópu gaf loksins út staðfesta leiktíma seint í gærkvöld. Það fer síðan eftir hvernig gengur í leiknum á...
Þýskalandsmeistarar Magdeburg taka þátt í heimsmeistaramóti félagsliða á vegum alþjóða handknattleikssambandsins sem fram fer í annað sinn í Sádi Arabíu eftir miðjan október en liðið á titil að verja. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon verða þar í...
Færeysku piltarnir í U20 ára landsliðinu gefa ekkert eftir á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Porto. Þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu Pólverja örugglega í lokaleik sínum í milliriðlakeppni liðanna í neðri hluta mótsins, 38:32. Pólverjar fengu ekki rönd...
Annan daginn í röð vann íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, 13 marka sigur á Evrópumótinu í handknattleik karla i Porto. Í dag tóku íslensku piltarnir þá króatísku í karphúsið. Lokatölur, 33:20, eftir að sex marka munur...
Óvænt úrslit voru í Afríkukeppni karla í handknattleik í Kaíró í gær þegar annar leikdagur fór fram. Gínea, sem tekur nú þátt í keppninni í þriðja sinn, vann Alsír, 28:22, og gæti þar með blandað sér í baráttuna um...
Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Arna Valgerður Erlingsdóttir hafa verið ráðnar aðstoðarþjálfarar handknattleiksliðs KA/Þórs. Munu þær eiga að létta undir með Andra Snæ Stefánssyni þjálfara á næsta keppnistímabili. Frá þessu greinir Akureyri.net í kvöld samkvæmt heimildum.Andri Snær er að hefja...
Valur er eitt tólf liða sem fá beint sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Það er samræmi við sæti Íslands á styrkleikalista Íslands í keppninni en íslensk félagslið hafa safnað stigum með þátttöku sinni og...
Ekkert annað en sigur dugir hjá U20 ára landsliði Íslands gegn Króatíu á morgun í leiknum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Porto. Eftir að Króatía og Ítalía skildu jöfn, 25:25, í riðli Íslands í dag þá eru bæði...
Íslands- og bikarmeistarar Vals fá sæti í Evrópudeildinni í handknattleik karla á næstu leiktíð. Þeir hlaupa yfir undankeppnina og fara beint í riðlakeppnina sem hefst 25. október og stendur yfir til 28. febrúar í fjórum riðlum með sex liðum...
Haukar, ÍBV og KA eru skráð til leiks í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem hefst í byrjun september. ÍBV verður með þegar dregið verður til fyrstu umferðar í næsta þriðjudag. Haukar og KA mæta til leiks í aðra umferð...
Karim Helali, forseti handknattleikssambands Túnis, segir frá því á Facebook að Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, hafi hvatt sig til þess að láta handknattleikssamband Túnis sækja um að halda heimsmeistaramót í handknattleik á næstu árum. Moustafa og Helali hittust...
Handknattleikslið Þórs á Akureyri hefur tryggt sér krafta Kostadin Petrov, línumanns frá Norður Makedóníu, fyrir næsta keppnistímabili. Frá þessu segir Akureyri.net í kvöld.Petrov stendur á þrítugu og lék með meistaraliði RK Vardar síðari hluta síðasta keppnistímabils eftir að hafa...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfesti í morgun þátttöku Vals, KA/Þórs og ÍBV í Evrópubikarkeppni kvenna á næsta keppnistímabili. Liðin þrjú hefja þátttöku í fyrstu umferð keppninnar.Dregið verður til fyrstu umferðar þriðjudaginn 19. júlí. Valur verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið...
Eftir að Halldór Jóhann Sigfússon samdi við Tvis Holstebro og verður annar af tveimur þjálfurum liðsins á næsta keppnistímabili er útlit fyrir a.m.k. fimmtán handknattleiksmenn og þjálfarar verði í eldlínunni í tveimur efstu deildum danska handknattleiksins á næsta keppnistímabili....