Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sérstök tilfinning í leikslok

„Þessum úrslitum fylgja sérstakar tilfinningar,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu eftir naumt tap fyrir Stjörnunni í Olísdeildinni í gærkvöldi, 28:27, í æsilega spennandi leik sem fram fór í TM-höllinni í Garðabæ.„Eftir skell í síðasta leik gegn Haukum...

Dagskráin: Átta leikir í þremur deildum – toppslagur í Víkinni

Átta leikir eru á dagskrá í þremur deildum efstu deildanna tveggja á Íslandsmótinu í handknattleik. Heil umferð, fjórir leikir, verða á dagskrá í Olísdeild kvenna. Í Grill 66-deild kvenna verður væntanlega spennandi leikur þegar Grótta sækir ÍR heim...

Molakaffi: Landin, Viktor Gísli, Aron Rafn og Bjarki Már fær keppninaut

Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin  skrifaði í gær undir áframhaldandi samning við Evrópumeistara THW Kiel. Nýi samningurinn gildir til 30. janúar 2025. Landin er þar með ekki á leiðinni til Aalborg Håndbold á næstunni en nokkuð hefur verið rætt um...
- Auglýsing -

Fyrsti leikur Andreu í 13 mánuði

Handknattleikskonan Andrea Jacobsen lék sinn fyrsta handboltaleik í 13 mánuði í kvöld með liði sínu Kristianstad í Svíþjóð þegar liðið vann Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni og það á útivelli með tíu marka mun, 30:20.Andrea sleit krossband í hné...

Þriðji sigur Valsmanna í röð

Þrátt fyrir nokkurt þvarg vegna gengis Valsmanna á tímabili þá eru þeir nú einu sinni í þriðja sæti Olísdeildarinnar um þessar mundir með 17 stig þegar 13 umferðum er lokið, aðeins fjórum stigum á eftir Haukum sem tróna á...

Dramatík í Garðabæ

Ekki vantaði dramatík og spennu í síðustu mínútu leiks Stjörnunnar og Gróttu í TM-höllinni í kvöld þar sem liðin áttust við í Olísdeild karla. Í jafnri stöðu, 27:27, misstu Gróttumenn boltann klaufalega þegar 40 sekúndur voru til leiksloka. Stjarnan...
- Auglýsing -

Björgvin Páll með sýningu í Eyjum

Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum og átti ekki hvað síst þátt í öruggum sigri Hauka á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 26:19, í Olísdeild karla í handknattleik. Björgvin Páll var með 50% markvörslu og lokaði markinu á köflum...

Hefur engin áhrif á keppnisrétt Vængja Júpiters

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að hann telji víst að mál það sem kom upp úr dúrnum í gær vegna keppnisleyfis Vængja Júpiters sem skráð er á kennitölu sem var eða er ekki lengur gild hafi ekki...

Þrír nýliðar í HM-hópnum

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í þremur leikjum í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu 19. - 21. mars. Þrír nýliðar eru í hópnum, Harpa Valey...
- Auglýsing -

FH hefur ekkert heyrt frá Fram

Handknattleiksdeild FH hefur ekki fengið staðfestingu á frestun leik FH og Fram í Olísdeild karla 17. mars, segir Ásgeir Jónsson, formaður Handknattleiksdeildar FH, vegna fréttar á handbolta.is í morgun þess efnis að Fram vilji fá frestað viðureign sinni við...

Ekkert fararsnið á Jokanovic

Handknattleiksmarkvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu ÍBV.Jokanovic hefur leikið með ÍBV undanfarin tvö tímabil og sett sitt mark á liðið. M.a. átti hann stóran...

Harðarmenn afþakka sæti í landsliði

Endijs Kusners, Raivis Gorbunovs og Guntis Pilpuks, leikmenn Harðar á Ísafirði, voru allir valdir í A-landslið Lettlands vegna leiks í undankeppni EM karla sem fram fer í lok næstu viku. Allir ákváðu þeir að afþakka sæti í landsliðinu vegna...
- Auglýsing -

Ef stóru strákarnir skila sínu skal ég klukka nokkra bolta

„Heilt yfir var liðsheildin rosalega góð hjá okkur. Hún skilað stigunum tveimur,“ sagði hinn glaðværi markvörður Fram, Lárus Helgi Ólafsson, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir fimm marka sigur Framara á Aftureldingu, 29:24, í Olísdeild karla en leikið...

Dagskráin: Síðustu leikir fyrir landsleikjaviku

Fimm leikir fara fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik og þar með lýkur 13. umferð. Að leikjunum loknum verður gert hlé á keppni í deildinni til 16. febrúar þegar Haukar og Stjarnan mætast. Ástæðan fyrir hléinu er...

Molakaffi: Daníel og Rúnar, Ólafur og Teitur, Aron, Aðalsteinn, Daníel og Hörður

Daníel Þór Ingason og Rúnar Kárason máttu þola naumt tap, 29:28, fyrir Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi á útivelli. Mads Øris Nielsen skoraði sigurmarkið þegar tvær sekúndur voru eftir af leiktímanum. Rúnar skoraði sex mörk í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -