Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Rej, Aðalsteinn, uppselt á 17 mínútum, Guialo

Danska landsliðið í handknattleik varð fyrir miklu áfalli í gærkvöld í viðureign sinni við Túnis á HM kvenna á Spáni. Leikstjórnandi liðsins, Mia Rej, meiddist á hné og samkvæmt fregnum danskra fjölmiðla þá er óttast að meiðslin séu mjög...

Stuttgart hefur gjörbreyst með komu Viggós

Þýska handknattleiksliðið Stuttgart hefur heldur betur hert róðurinn eftir að liðið endurheimti Viggó Kristjánsson til baka úr meiðslum fyrir um mánuði. Liðið vinnur leik eftir leik og í kvöld lagði það botnlið þýsku 1. deildarinnar, 35:31, á heimavelli á...

Hættir að dæma og kemur inn í þjálfarateymi KA

Heimir Örn Árnason hefur verið munstraður inn í þjálfarateymi karlaliðs KA í handknattleik. Hann mun starfa með Jónatan Þór Magnússyni og Sverre Andreas Jakobssyni sem hafa stýrt KA-liðinu um nokkurra ára skeið.KA greindi frá þessu síðdegis í dag. Heimir...
- Auglýsing -

Jóhanna, Wawrzykowska, Elna Ólöf og Martha bestar

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir var besti leikmaður Olísdeildar kvenna í handknattleik í nóvember samkvæmt niðurstöðum tölfræðiveitunnar HBStatz sem birti samantekt sína í dag.Jóhanna Margrét skoraði að jafnaði 7,7 mörk að jafnaði í leik með HK í nóvember og var með...

Þrjátíu og fimm manna EM-hópur hefur verið valinn

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina að taka þátt í EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Úr þessum hópi verður valinn fámennari hópur til æfinga og þátttöku á...

Neikvætt próf og ókeypis aðgangur að Evrópuleik Hauka

Ókeypis aðgangur verður í boði DB Schenker á síðari Evrópuleik Hauka og rúmenska liðsins CSM Focsani sem fram fer á Ásvöllum á laugardaginn og hefst kl. 16. Eina skilyrði fyrir aðgangi verður að framvísa neikvæðu kórónuveiruprófi. Undanskildir verða þeir...
- Auglýsing -

Hörður sektaður um 100 þúsund vegna hegðunar áhorfenda

Handknattleikdeild Harðar á Ísafirði hefur verið sektuð um 100.000 krónur vegna þess að aðilum á vegum deildarinnar var vísað úr húsi vegna ósæmilegrar hegðunar á viðureign ÍR og Harðar í Grill66-deild karla í handknattleik sem fram fór í Austurbergi...

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Bjartur Már, Óskar, Viktor, Brljevic, Finnur, Kristín, Larsen

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði þrjú mörk í níu skotum þegar lið hans IFK Skövde vann Ystads IF, 31:29, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Skövde er í öðru sæti deildarinnar með 18 stig eftir 11 leiki....

Auður Brynja fór á kostum í fjórða sigri Víkinga

Auður Brynja Sölvadóttir fór á kostum með liði Víkings í kvöld er það lagði ungmennalið HK, 27:26, í hörkuleik í 8. umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik. Auður Brynja skoraði 12 mörk og var allt í öllu í fjórða sigurleik...
- Auglýsing -

Guðjón Valur hefur framlengt til ársins 2025

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari þýska 2. deildarliðsins Gummersbach, hefur framlengt samning sinn um þjálfun liðsins til ársins 2025. Félagið greindi frá þessu í kvöld eftir að lið þess vann Bietigheim með sjö marka mun, 32:25, á heimavelli í 14....

Döhler afgreiddi grannaslaginn

Phil Döhler, markvörður FH, sá til þess að FH-ingar unnu grannaslaginn við Hauka og þar með baráttuna um efsta sæti Olísdeildar karla í kvöld. Þjóðverjinn lokaði marki FH á kafla í síðari hálfleik sem veitti FH-liðinu tækifæri til þess...

Tveir úr Gróttu og tveir úr Fram í liði mánaðarins

Tveir leikmenn Gróttu og tveir úr Fram eru í liði nóvember mánaðar sem tölfræðiveitan HBStatz tók saman úr gögnum sínum og birti fyrr í dag.Einar Baldvin Baldvinsson, markvörður, og Andri Þór Helgason, vinstri hornamaður Gróttu, eru í liðinu auk...
- Auglýsing -

Benedikt, Einar, Ágúst og Tjörvi sköruðu fram úr

Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals var besti leikmaður Olísdeildar karla í handknattleik í nóvember samkvæmt niðurstöðum tölfræðiveitunnar HBStatz sem birti samantekt sína í dag.Valsarinn ungi skoraði að jafnaði sjö mörk í leik með Val í nóvember og var var...

Aron er ennþá frá keppni

Aron Pálmarsson verður ekki með danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold í kvöld þegar það tekur á móti ungversku meisturunum Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Aron er ekki á leikskýrslu sem birt hefur verið fyrir leikinn sem hefst klukkan...

Dagskráin: Hafnarfjarðarslagur með hraðprófum – leikið í Víkinni

Tvö efstu lið Olísdeildar karla, Haukar og FH, hefja 11. umferð deildarinnar í sannkölluðum stórleik á heimavelli FH, Kaplakrika, í kvöld. Flautað verður leiks klukkan 19.30.Reynt verður að tryggja góða stemningu á Hafnarfjarðarslagnum. Þess vegna verður opið fyrir 500...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -