„Ég verð að horfa á síðari hálfleikinn aftur til þess að leita að almennilegum skýringum á því sem miður fór. Það má segja að það hafi verið sama hvað við reyndum, ekkert gekk upp,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari...
„Þessi leikur skipti okkur mjög miklu máli eins og þú sást. Við mættum mjög vel stemmdar og fögnuðum þessum sigri mjög vel enda berum við virðingu fyrir öllum titlum sem eru í boði. Okkur langar alltaf að vinna,“ sagði...
Fram vann Íslandsmeistara KA/Þór örugglega, 28:21, meistarakeppni HSÍ í handknattleik kvenna í KA-heimilinu í dag og náði þar með að svara fyrir tap í meistarakeppninni fyrir ári síðan þegar KA/Þór vann sinn fyrsta stóra bikar. Staðan var jöfn, 11:11,...
Handknattleiksdeild ÍBV staðfesti í gær að Grímur Hergeirsson hafi samið við deildina um að þjálfara meistaraflokkslið karla með Erlingi Richardssyni á komandi leiktíð. Nokkuð er síðan handbolti.is sagði frá þessu enda var Grímur með ÍBV-liðinu ásamt Erlingi á Ragnarsmótinu...
Bjarki Már Elísson og samherjar í bikarmeistaraliði Lemgo töpuðu naumlega fyrir Þýskalandsmeisturum THW Kiel, 30:29, í meistarakeppninni í handknattleik í kvöld. Kiel var þremur mörkum yfir, 17:14, að loknum fyrri hálfleik og hélt yfirhöndinni lengst af í leiknum.Leikmenn Lemgo...
Íslandsmeistarar Vals eru komnir áfram í aðra umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla eftir eins marks sigur í dag á RK Porec, 22:21, og samanlagt 44:39, eftir tvo leiki. Valsmenn unnu einnig fyrri leikinn í gær, 22:18. Báðar viðureignir fór...
Það skiptust á skin og skúrir hjá íslensku handknattleiksmönnunum í sænsku bikarkeppninni í dag. Daníel Freyr Andrésson og Aron Dagur Pálsson fögnuðu sigri en Teitur Örn Einarsson og félagar töpuðu.Daníel Freyr stóð í marki Guif frá Eskilstuna þegar liðið...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í danska liðinu GOG komust í dag í aðra umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik með 11 marka sigri á Celje Lasko frá Slóveníu, 36:25. Leikið var í Danmörku og þurfti GOG að vinna upp fjögurra...
Færeyingar láta hendur standa fram úr ermum í bókstaflegri merkingu þegar kemur að byggingu nýrra þjóðarhallar fyrir handknattleik og fleiri innanhússíþróttir.Á dögunum vann U19 ára landslið karla B-keppni Evrópumeistaramótið í handknattleik karla og leikur í fyrsta sinn í lokakeppni...
Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporozhye, en hjá því starfar Roland Eradze sem aðstoðarþjálfari, leikur um þriðja sæti í Austur-Evrópudeildinni, SHEA Gazprom League, í handknattleik karla á morgun gegn Meshkov Brest. Motor tapaði í gær fyrir Veszrpém í undanúrslitum, 36:29, eftir...
Gellir Michaelsson er nýjasti liðsmaður Vængja Júpiters sem leikur í Grill 66-deild karla á keppnistímabilinu sem hefst síðar í þessum mánuði. Gellir var einn leikmanna Kríu á síðasta tímabili. Þar áður lék hann m.a. með FH. Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður,...
Valsmenn standa ágætlega eftir fjögurra marka sigur, 22:18, á RK Porec í fyrri viðureigninni í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Porec í Króatíu í dag. Þrátt fyrir mikla erfiðleika í sóknarleiknum í síðari hálfleik þá tókst Val...
„Það hefur ríkt mikil eftirvænting innan félagsins í allt sumar yfir að fá loksins tækifæri á að vera á ný í bestu deild þýska handboltans,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir handknattleikskona hjá þýska liðinu BSV Sachsen Zwickau þegar handbolti.is sló...
Ár er í dag liðið síðan handbolti.is fór í loftið. Vissulega ekki langur tími og svo sem ekki ástæða til þess að fá leyfi til þess að skjóta upp flugeldum eða vera með verulegan bægslagang af þessu tilefni. Engu...
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður, lék sinn fyrsta handboltaleik í gærkvöld síðan hann fór úr axlarlið síðla í mars á þessu ári. Gísli Þorgeir var í liði SC Magdeburg er það mætti HC Erlangen og vann, 34:22, í síðasta æfingaleik...