- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Haukur, Bilyk, Orri Freyr, Henningsson

Haukur Þrastarson lék góða stund með pólska meistaraliðinu Vive Kielce í gær þegar liðið vann Füchse Berlin, 27:21, á æfingamóti í Moskvu. Haukur skoraði að minnsta kosti tvö mörk í leiknum.Austurríska stórskyttan Nikola Bilyk lék í gær sinn fyrsta...

Ósk Kórdrengja uppfyllt – heimaleikir í Digranesi

Kórdrengir fá ósk sína uppfyllta um að leika í Grill66-deild karla í handknattleik á komandi keppnistímabili. Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur samþykkt tillögu mótanefndar um breytingu á Grill 66 deild karla þess efnis að lið Kórdrengja og Berserkja taki sæti...

Íslendingar létu til sína taka í bikarkeppninni

Keppni í sænsku bikarkeppninni í handknattleik karla og kvenna hófst í vikunni og voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni. Fyrsti hluti keppninnar fer fram í átta fjögurra liða riðlum og er leikin einföld umferð. Tvö efstu lið hvers riðils komast...
- Auglýsing -

Vængir eru ekki að gefast upp

Að sögn Arnórs Ásgeirssonar er enginn fótur fyrir orðrómi um að handknattleiksliðið Vængir Júpíters hætti við þátttöku í Grill66-deild karla á komandi keppnistímabili. Engan bilbug er að finna á Vængjunum að sögn Arnórs sem hefur ekki hugmynd af hvaða...

Sigvaldi Björn frá keppni vegna höfuðhöggs

Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður pólska meistaraliðsins Vive Kielce, hlaut höfuðhögg í leik Kielce og rússneska liðsins Taganrog á æfingamóti í gær.Sigvaldi rakst illa á sóknarmann rússneska liðsins eftir að hafa tekið á rás fram völlinn...

Ragnarsmótið: Annar sigur Fram og annað tap Stjörnunnar

Tveir leikir voru á dagskrá á dagskrá á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í gærkvöld. Haukar sigruðu Stjörnuna í spennuleik, 31:28, og Fram burstaði Aftureldingu, 34:20, en Mosfellingar tefldu fram ungmennaliði í leiknum. Fram hefur þar með tvo vinninga en...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Matthías og Hansen hætta, Carlsbogård

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði sex mörk þar á meðal jöfnunarmarkið, 32:32, þegar lið hans PAUC gerði jafntefli við Nimes í æfingaleik í Frakklandi í fyrradag. Donni er óðum að sækja í sig veðrið eftir að hafa veikst illa...

Kórdrengir vilja leika í Grill66-deildinni

Íþróttafélagið Kórdrengir sækir fast að fá að taka sæti í Grill66-deild karla í handknattleik á komandi leiktíð. Hinrik Geir forsvarsmaður handknattleiksliðs Kórdrengja staðfestir þá ætlan við handbolta.is í dag. Segist hann vænta svars frá Handknattleikssambandi Íslands fljótlega.Fordæmi fyrir að...

Bjarki og Gunnar Óli öðlast EHF dómararéttindi

Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson fengu um helgina réttindi sem EHF dómarar. Lokahnykkur á löngu ferli þeirra að þessum réttindum var að dæma leiki í B-deild Evrópumóts kvenna í handknattleik sem fram fór í Klaipéda í Litáen...
- Auglýsing -

Ragnarsmótið: ÍBV og Fram fóru vel af stað – uppfært

Ragnarsmótið í handknattleik hófst í Iðu á Selfossi en þetta er í 33. sinn sem mótið er haldið. Þessa vikuna verður leikið í karlaflokki en í kvennaflokki í næstu viku.Leikmenn ÍBV og Stjörnunnar riðu á vaðið í gær í...

Molakaffi: Úr Mosó til Ítalíu, flautan á hilluna, úr leik í hálft ár

Króatíska handknattleikskonan Anamaria Gugic, sem leikið hefur með Aftureldingu undanfarin ár, hefur samið við ítalska efstu deildarliðið Handball Erice. Frá þessu er greint á Facebook síðu ítalska félagsins. Handball Erice hafnaði í fjórða sæti efstu deildar ítölsku 1. deildarinnar...

U19: „Við vorum sjálfum okkur verstir“

„Ég og við hér erum mjög svekktir yfir að hafa tapað leiknum. En því miður vorum við sjálfum okkur verstir. Við fórum mjög illa með færin, fimm vítaköst fóru forgörðum og fjöldi opinna færa,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari U19...
- Auglýsing -

U19: Myndasyrpa úr viðureigninni við Svía

Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Svíum, 29:27, í milliriðli Evrópumótsins í handknattleik karla, í dag eins og áður hefur komið fram. Því miður gekk rófan ekki að þessu sinni hjá íslensku piltunum. Þeir...

Hreiðar Levý ráðinn þjálfari hjá ÍR

Hreiðar Levý Guðmundsson fyrrverandi landsliðsmarkvörður og atvinnumaður í handknattleik um árabil hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá ÍR ásamt því að verða markmannsþjálfari ÍR. Mun Hreiðar þar með koma í þjálfarateymi bæði meistaraflokks karla og kvenna. Þetta...

U19: Fimm vítaköst fóru í súginn í tveggja marka tapi

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Svíum með tveggja marka mun, 29:27, í fyrsta leiknum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Varazdin í Króatíu í dag. Þar með er vonin um sæti í undanúrslitum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -