Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Vonsvikinn að vinna ekki en virðir stigið

„Við vorum komnir í stöðu til að vinna leikinn. Þess vegna er það svekkjandi að ekki hafa náð báðum stigunum. En svona eru þessi leikir. Það er ekkert í hendi,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, við handbolta.is í gærkvöld...

Hituðu upp klæddir úlpum, vettlingum og húfum

Aðstæður eru fremur óburðugar í Boro Čurlevski-íþróttahöllinni í Bitola í Norður-Makedóníu þar sem Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, og samherjar hans í danska úrvalsdeildarliðinu GOG mæta Eurofarm Pelister í Evrópu í D-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld.Svo...

Er ekkert pláss fyrir mistök

Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ekki ánægður með margt í leik sinna manna í grannaslagnum við FH í Kaplakrika í gærkvöld þegar liðin gerðu fjórða jafntefli sitt í síðustu fimm leikjum, 29:29.„Við lékum ekki nógu vel að mínu mati....
- Auglýsing -

Dagskrá: Leikið í Eyjum og í Víkinni

Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og HK í lokaleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna klukkan 18.30. Til stóð að leikurinn færi fram á síðasta laugardag en honum varð að slá á...

FH – Haukar, myndir

Stórleikur 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik var í gærkvöld þegar grannliðin, FH og Haukar, mættust í Kaplakrika. Leikurinn endaði með jafntefli, 29:29, eftir að staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 15:15.J.L.Long var að vanda á leiknum...

Molakaffi: Göppingen staðfestir, áfram hjá Fram, Bitter flytur, frá Noregi til Rúmeníu

Göppingen staðfesti í gærkvöld að Gunnar Steinn Jónsson hafi skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka júní. Fyrr í gær hafði Ribe-Esbjerg greint frá því að Gunnar hafi kvatt félagið eftir þriggja ára veru og væri á...
- Auglýsing -

Patrekur var hetja í Eyjum

Patrekur Stefánsson var hetja KA-manna í kvöld þegar hann tryggði þeim tvö stig í Vestmananeyjum þegar hann skoraði sigurmark KA, 29:28, á síðustu sekúndu leiksins. Leiktíminn var úti í þann mund sem boltinn kom í netið eftir að markvörður...

Haukar höfðu ekki erindi sem erfiði vegna tvískráðs marks

Í upphafi árs 2008 var rekið mál fyrir dómstóli vegna tvískráðs marks á lið Fram í úrslitaleik deildarbikars HSÍ í karlaflokki á milli Fram og Hauka sem fram fór 27. desember 2007. Haukar töpuðu leiknum, 30:28, og kærðu framkvæmd...

Úr leik í nokkrar vikur

Alexander Petersson leikur ekki með Flensburg á næstunni eftir að hann meiddist á æfingu fyrir helgina áður en liðið hélt til leiks á útivelli við Hannover-Burgdorf sem fram fór í gær.Alexander mun hafa tognað á læri, eftir því...
- Auglýsing -

Gott að eftir okkur er tekið

Ásdís Guðmundsdóttir handknattleikskona hjá KA/Þór var á dögunum valin í æfingahóp landsliðsins sem kemur saman til æfinga á miðvikudaginn undir stjórn Arnars Péturssonar, landsliðsþjálfara. Hópurinn verður við æfingar á höfuðborgarsvæðinu fram á sunnudag. Ásdís er ein þeirra sem hefur...

Tvær skoruðu helming markanna í Kórnum

Ungmennalið HK lagði ungmennalið Fram, 31:30, í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í Kórnum í gær. Viðureignin var afar jöfn og spennandi allt frá upphafi til enda. Framarar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14.Tveir leikmenn fóru hamförum...

Dagskráin: Grannaslagur í Firðinum, KA til Eyja, Valur tekur á móti Stjörnunni

Níundu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Þar með verða eru 13 umferðir eftir þangað til að úrslitakeppni kemur. Leikið verður í kvöld í Reykjavík, í Vestmannaeyjum og í Hafnarfirði þar sem grannaslagur verður á milli...
- Auglýsing -

Molakaffi: Teitur Örn og Ólafur, Sigvaldi og Jensen, aftur frestað og sigur í Sviss

Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk í sjö skotum og Ólafur Andrés Guðmundsson eitt í tveimur skotum þegar lið þeirra, IFK Kristianstad vann Helsingborg, 27:23, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Kristianstad situr í sjöunda sæti deildarinnar. Bjarni Ófeigur...

Mætti til leiks 20 dögum eftir að hafa farið úr axlarlið

Það kom mörgum á óvart í dag þegar Þórsarar endurheimtu fyrirliðann Valþór Atla Guðrúnarson fyrir leikinn við Gróttu í Olísdeildinni í handknattleik. Valþór Atli fór úr axlarlið í viðureign Vals og Þórs 25. janúar og óttast var að hann...

Fram batt enda á sigurgöngu Selfoss-liðsins

Framarar bundu í kvöld enda á sigurgöngu Selfoss-liðsins í Olísdeild karla í handknattleik með vasklegri frammistöðu á heimavelli í níundu umferð deildarinnar. Lokatölur, 27:25, fyrir Fram sem er í sjöunda sæti með 9 stig eftir jafn marga leiki. Tapið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -