Þrír leikir fara fram í Grill66-deild karla í handknattleik karla í kvöld. Þar ber væntanlega hæst að topplið deildarinnar og það eina sem ekki hefur tapað stigi fram til þessa, Hörður á Ísafirði, sækir Berserki heim í Víkina klukkan...
Handknattleiksþjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson er á ferð á flugi um þessar mundir. Hann hefur síðustu daga verið í Belgrad í Serbíu þar sem U18 ára landslið kvenna tók þátt í undankeppni Evrópumótsins. Þegar íslenski hópurinn hélt heim í morgunsárið...
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, stýrði liði sínu til stórsigurs á heimsmeisturum Hollands í fyrstu umferð á æfingamóti í Noregi í gær, 39:21. Sanna Solberg var markahæst í norska liðinu með sjö mörk. Danick Snelder, Bo...
Teitur Örn Einarsson var öflugur í fámennri en góðmennri sveit leikmanna Flensburg sem ferðaðist til Búkarest og vann liðsmenn Dinamo með átta marka mun, 28:20, í áttundu umferð Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld. Mikil forföll voru hjá Flensburg...
Selfoss vann öruggan sigur á Gróttu, 32:23, í lokaleik 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfossliðið er þar með komið upp í áttunda sæti deildarinnar og fór upp fyrir KA sem féll niður...
„Frammistaðan var svekkjandi fyrir okkur öll. Við náðum okkur því miður ekki á strik að þessu sinni sama hvar á er litið,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U18 ára landsliðs kvenna við handbolta.is eftir 11 mark tap fyrir Serbum,...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði illa fyrir Serbum í úrslitaleik undankeppni Evrópumótsins í Belgrad í kvöld, 31:20, eftir að hafa verið átta mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 15:7.Slæmur upphafskafli setti strik...
B-landslið Íslands í handknattleik tapaði með fimm marka mun fyrir norska landsliðinu á æfingamóti í Cheb í Tékklandi í dag, 25:20, eftir að hafa verið sex mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 14:8.Ísland byrjaði leikinn vel í dag og...
Handknattleiksmaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson og liðsmaður ÍBV meiddist á baugfingri í viðureign ÍBV og Selfoss á sunnudaginn. Af þeim sökum var hann ekki með ÍBV í gær þegar liðið sótti Stjörnuna heim og vann með fjögurra marka mun, 32:28,...
Kristinn Björgúlfsson þjálfari karlaliðs ÍR í Grill66-deildinni var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi agarnefndar HSÍ á þriðjudaginn en úrskurður nefndarinnar var ekki birtur fyrr en í gærkvöld á vef Handknattleikssambands Íslands. Erindi sem snýr að framkomu forsvarsmanns...
Spænski handknattleiksmaður Alex Dujshebaev gefur ekki kost á sér í spænska landsliðið sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í Ungverjarlandi og Slóvakíu í janúar. Dujshebaev segir verða að taka sér hvíld frá handknattleik að læknisráði. Vikurnar frá jólum og fram...
Leikmenn U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik nýttu frídag frá leikjum í undankeppni EM til þess að að búa sig undir úrslitaleikinn við Serba á morgun. Auk endurheimtar, æfinga og funda var hugað að náminu sem ekki má sitja...
ÍBV komst upp að hlið Vals með 14 stig í annað til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik með fjögurra marka sigri á Stjörnunni, 32:28, í TM-höllinni í kvöld í viðureign úr annarri umferð sem fresta varð í haust....
Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Bergsicher HC, fer inn í nýtt hlutverk hjá félaginu þegar hann hættir að leika handknattleik sumarið 2023. Félagið greindi frá þessu í dag en nokkur uppstokkun stendur fyrir...
Aðsend greinArnar Gunnarsson er þrautreyndur handknattleiksþjálfari og áhugamaður um velgengni og vöxt handknattleiks. Hann er þjálfari Neistans í Færeyjum. Fyrir neðan er önnur og síðari grein Arnars um breytingar á deildarkeppni Íslandsmótsins. Fyrri greinin birtist á handbolta.is í gær...