- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Átta mig ekki almennilega á þessu

„Ég átt mig ekki almennilega á þessu ennþá,“ sagði Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV þegar handbolti.is náði tali af honum eftir sigur ÍBV á Val, 33:31, í annarri viðureign liðanna í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag....

Bökum snúið saman þegar mestu skipti – ÍBV jafnaði metin

Leikmenn ÍBV bitu hressilega frá sér í annarri viðureign sinni við Val í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Þeir sneru leiknum sér í hag á síðustu fimm mínútunum og unnu með tveggja marka mun, 33:31....

Ómar Ingi fór hamförum þegar Magdeburg tryggði sér þýska meistaratitilinn

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í dag þegar SC Magdeburg vann HSV Hamburg í Hamborg, 32:22, og innsiglaði þar með fyrsta meistaratitil félagsins í 21 ár. Ómar Ingi skoraði 12 mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, auk þriggja...
- Auglýsing -

Auður Brynja og Kubobat valin best hjá Víkingi

Auður Brynja Sölvadóttir og Jovan Kukobat voru valin bestu leikmenn Víkings á nýliðinni leiktíð. Uppskeruhátið og lokahóf handknattleiksdeildar félagsins var haldið á dögunum þar sem veittar voru viðurkenningar til leikmanna. „Gríðarlegur metnaður og stemning er hjá leikmönnum og þjálfurum fyrir...

Er í hópi markahæstu kvenna deildarinnar

Díana Dögg Magnúsdóttir hafnaði í 18. sæti á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en leiktíðinni lauk í gær. Um leið er hún næst markahæsti leikmaður BSV Sachsen Zwickau. Þetta er alls ekki amalegur árangur hjá...

Myndskeið: Þrumuskot Teits Arnar í Barcelona

Stórskyttan Teitur Örn Einarsson heldur áfram að þenja út netsmöskvana á handknattleiksvöllum Evrópu. Hann skoraði til að mynda þrjú mörk fyrir Flensburg þegar liðið tapaði fyrir Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu á fimmtudagskvöld. Flensburg tapaði leiknum...
- Auglýsing -

Dagskráin: Svara Eyjamenn fyrir sig eða kemst Valur í góða stöðu?

Önnur úrslitaviðureign ÍBV og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla verður í Vestmannaeyjum í dag. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 16. Reikna má með fjölmenni á leiknum og hörkustemningu. Eyjamenn láta sig aldrei vanta þegar úrslitaleikir...

Molakaffi: Viktor Gísli, róðurinn þyngist, Duarte, Pekeler

Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn í úrvalslið fimmtu og næst síðustu umferðar átta liða úrslita dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Viktor Gísli fór á kostum í marki GOG á dögunum þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 33:29, á heimavelli. Lokaumferð átta liða úrslita...

„Við náðum sætinu!“

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau tryggðu sér í dag sæti í umspili um keppnisrétt í 1. deildinni í lokaumferð deildarinnar í dag. BSV Sachsen Zwickau vann Oldenburg á útivelli með sjö marka mun, 29:22,...
- Auglýsing -

Hættur – er hrikalega stoltur af starfi mínu hjá ÍR

„Ég hef tekið þá ákvörðun að hætta með liðið og tilkynnti stjórninni það á fimmtudaginn,“ segir Kristinn Björgúlfsson í samtali við handbolta.is. Kristinn hefur þjálfað karlalið ÍR síðustu tvö ár. Það kemur í hlut annars að stýra ÍR-liðinu í...

Molakaffi: Donni, Elliði Snær, Mindaugas, Viktor, Óskar, efnilegir Framarar

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk fyrir PAUC þegar liðið vann Istres, 39:29, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. PAUC er áfram í þriðja sæti þegar fjórar umferðir eru eftir, stigi á eftir Nantes....

Grótta staðfestir ráðningu Róberts og brotthvarf Arnars Daða

Handknattleiksdeild Gróttu sendi frá sér tilkynningu í kvöld um að Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik hafi verið ráðinn þjálfari karlaliðs félagsins. Tekur hann við af Arnari Daða Arnarssyni og Maksim Akbackev. Þar með hefur frétt handbolta.is frá í...
- Auglýsing -

Tekur fram skóna og tekur upp þráðinn hjá Stjörnunni

Handknattleiksmaðurinn Jóhann Karl Reynisson hefur ákveðið að taka fram skóna eftir hlé og leika með Stjörnunni í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili.  Jóhann Karl er öflugur línu- og varnarmaður. Hann á að fylla skarð Sverris Eyjólfssonar sem hefur ákveðið að leggja...

Markadrottningin skrifar undir þriggja ára samning

Tinna Sigurrós Traustadóttir, markadrottning Grill66-deildar kvenna og unglingalandsliðskona í handknattleik, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss til næstu þriggja ára. Tinna Sigurrós, sem er 18 ára, var máttarstólpi í sterku Selfossliði sem vann Grill66-deildina í vetur og öðlaðist sæti...

FH semur við ungan markvörð

Handknattleiksmarkvörðurinn Axel Hreinn Hilmisson hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við FH og kveðja um leið uppeldisfélag sitt, Fjölni. Handknattleiksdeild FH greinir frá því að Axel Hreinn hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Axel Hreinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -