ÍR og ungmennalið HK skildu jöfn í hörkuleik, 23:23, í annarri umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Austurbergi í kvöld. Þar með eru bæði lið komin á blað, með eitt stig hvort, eftir að hafa tapað viðureignum sínum í...
Annan leikinn í röð í Olísdeild karla fór Vilhelm Poulsen á kostum í sóknarleik Fram í kvöld þegar hann skoraði 10 mörk og átti sjö sköpuð marktækifæri, þar af fjórar stoðsendingar, þegar Framarar unnu leikmenn Selfoss, 29:23, í Framhúsinu....
Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell reyndist nýliðum Víkings þrándur í götu í kvöld þegar nýliðarnir sóttu KA-menn heim í annarri umferð Olísdeildar karla. Satchwell, sem virðist hafa náð sér vel af bakmeiðslum sem hrjáðu hann áður en leiktíðin hófst, varði...
Selfoss fagnaði öðrum sigri sínum í Grill66-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 10 marka sigur á Fjölni/Fylki í upphafsleik annarrar umferðar deildarinnar, 27:17. Leikið var í Fylkishöllinni í Árbæ og voru gestirnir frá Selfossi með fjögurra marka forskot...
Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Stuttgart, er hópi starfsmanna karlaliðs Gróttu í kvöld en liðið glímir þessa stundina við FH í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika.Viggó er staddur hér á landi þessa...
Enn einu sinni hefur vaknað upp umræða um þörf á byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir auk þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu og frjálsíþróttir. Aðstaða til landsleikja í handknattleik, knattspyrnu, blaki, knattspyrnu og frjálsíþrótta hefur árum saman verið óviðunandi. Mannvirkin eru úrelt....
Til stendur að önnur umferð í Olísdeild karla hefjist í kvöld. Þrír leikir eru á dagskrá, tveir á höfuðborgarsvæðinu og einn á Akureyri þar sem aðrir nýliðar deildarinnar, Víkingar, sækja heim KA-menn. Þeir síðarnefndu léku gegn hinum nýliðum Olísdeildar,...
Karina Christiansen og Line Hesselda frá Danmörku dæma síðari viðureign Lemgo og Vals í annarri umferð Evrópudeildar karla í handknattleik í Lemgo á þriðjudaginn í næstu viku. Frá þessu var greint í gær á heimasíðu danska handknattleikssambandsins. Bosníska varnartröllið Vladimir...
Bjarki Már Elísson og samherjar í þýska handknattleiksliðinu TBV Lemgo Lippe nýttu daginn í dag til þess að skoða sig um í nágrenni Reykjavíkur. Þeir halda af landi brott í fyrramálið eftir að hafa mætt Íslandsmeisturum Vals í...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í tveimur vináttulandsleikjum við Dani ytra 8. og 9. október nk.Leikirnir við Dani eru til undirbúnings fyrir umspilskeppni sem...
Alls eru 36 dómarar á lista yfir þá sem dæma kappleiki Olís- og Grill66-deildum karla og kvenna á keppnistímabilinu sem hófst á dögunum. Sömu dómarar dæma einnig leikina í Coca Colabikarkeppninni á keppnistímabilinu. Þetta er nánast sami fjöldi og...
„Ég er vonsvikinn yfir að hafa ekki unnið leikinn með tveggja til þriggja marka mun. Frammistaða liðsins var frábær, ekki síst var varnarleikurinn framúrskarandi. Okkur tókst ítrekað að koma þeim í vandræði,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í...
Leik Stjörnunnar og ÍBV í Olísdeild karla sem fram átti að fara í kvöld í TM-höllinni hefur verið frestað vegna samgönguerfiðleika sökum veðurs. Ekki liggur fyrir hvenær leikurinn kemst á dagskrá.Viðureignin átti að marka upphafi annarrar umferðar deildarinnar sem...
Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einum leik. Leikmenn ÍBV komast vonandi til höfuðborgarsvæðisins þar sem þeirra bíður viðureign við Stjörnuna í TM-höllina. Ekki var siglt á milli lands og Eyja í gær vegna veðurs....
Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk í sjö skotum í gærkvöld þegar lið hans, Nancy, tapaði fyrir Cesson Rennes, 33:23, í deildarbikarkeppninni í Frakklandi á heimavelli Cesson Rennes.Grétar Ari Guðjónsson og samherjar í Nice unnu Villeurbanne, 31:28, á útivelli í...