Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sterkt Valslið vann toppslaginn

Valur vann Fram í stórleik og upphafsleik 2. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Origohöllinni við Hlíðarenda, 28:24, eftir að jafnt var í hálfleik, 11:11. Valsliðið var sterkara í síðari hálfleik og vann sanngjarnan sigur í annars skemmtilegum leik...

Geta sofnað með sigurbros á vör

Íslensku handknattleiksmennirnir þrír sem léku með liðunum sínum í kvöld í norsku úrvalsdeildinni geta farið með sigurbros á vör inn í draumalandið eftir góða sigra á andstæðingum sínum. Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði IFK Kristianstad, skoraði fjögur mörk og Teitur...

Þetta er getumunurinn

„Þetta voru tvö góð stig og ef við gefum okkur það að deildin verði jöfn og spennandi þá máttum við ekki við því að misstíga okkur í þessum leik. En með fullri virðingu fyrir ÍR-ingum þá er þetta getumunurinn...
- Auglýsing -

Munurinn á því dýrasta og ódýrasta

„Til þess að eiga góðan sóknarleik gegn Val þá þarf boltinn að komast á markið. Það tókst okkur alltof sjaldan að þessu sinni, meðal annars töpuðum við boltanum að minnsta kosti fimmtán sinnum. Fyrir vikið tókst okkur eiginlega aldrei...

Stórleikur Elínar Jónu dugði ekki til

Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti afbragðsleik í marki nýliða Vendsyssel þegar liðið tapaði fyrir bikarmeisturum Herning-Ikast í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld, 20:18. Leikið var á heimavelli Herning-Ikast. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 12:10, heimaliðinu í...

Loks sigur hjá Íslendingatríói

Leikmenn Ribe-Esbjerg gátu loks fagnað sigri í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar þeir lögðu leikmenn Lemvig, 33:30, á útivelli í fjórðu umferð deildarinnar. Lemvig var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15, en Ribe-Esbjerg tókst að snúa við taflinu...
- Auglýsing -

Tveir kostir um þjóðarhöll í Laugardal

Í skýrslu starfshóps um byggingu nýs þjóðarleikvangs fyrir innanhúsíþróttir er það afgerandi niðurstaða að húsið skuli rísa í Laugardal. Er bent á þrjá kosti á svæðinu en ekki tekin afstaða til þeirra. Skýrslan var lögð fram á fundi Borgarráðs á...

Miklar breytingar en nægur efniviður

„Það hafa orðið miklar breytingar á liðinu frá síðasta keppnistímabili,“ segir Örn Þrastarson, þjálfari meistaraflokksliðs kvenna hjá Selfossi. Selfoss leikur nú annað árið í röð í Grill 66-deild kvenna eftir að hafa fallið úr Olísdeildinni vorið 2019. Mikill efniviður er...

Skýrt markmið Gróttu

„Við stefnum á efstu deild, ekkert annað,“ segir Kári Garðarsson ákveðinn en hann hefur á ný tekið við þjálfun kvennaliðs Gróttu eftir nokkra fjarveru. Hann þjálfaði kvennalið Gróttu um árabil og byggði upp lið sem var ógnarsterkt um skeið...
- Auglýsing -

Akureyrarslagur í fyrstu umferð

Óhætt er að segja að tveir stórleikir verði í fyrstu umferð Coca Cola-bikars karla í handknattleik þegar leikið verður 6. október en dregið var í morgun. Akureyrarliðin Þór og KA drógust saman og eins Haukar og Selfoss og fara...

Spámaður vikunnar – stórleikur strax í kvöld

Spámaður vikunnar er nýr liður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í gær þegar önnur umferð Olísdeildar karla hófst. Framvegis verður „spámaðurinn“ fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna. Stella Sigurðardóttir, fyrrverandi stórskytta hjá...

„Góður andi í Mosó“

„Okkar markmið er alveg klárt, beint aftur upp í Olísdeildina og ekkert annað,“ segir Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari kvennaliðs Aftureldingar sem leikur í Grill 66-deild kvenna á keppnistímabilinu. Afturelding féll úr Olísdeildinni í vor eftir eins árs dvöl. Fallið...
- Auglýsing -

Elliði Snær skoraði þrjú – Eggert ætlar að hætta

Eyjamaðurin Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, tapaði fyrir Melsungen í æfingaleik, 30:25. Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson lék með Melsungen en náði ekki að skora mark.  Danski hornamaðurinn...

Auka hraðann og fækka höfuðhöggum

Alþjóða handknattleikssambandið hefur í hyggju að gera nokkrar breytingar á leikreglum handknattleiksins á næsta ári eftir því sem fram kemur í frétt TV2 í Danmörku. Eiga þær annarsvegar að auka hraða leiksins og hinsvegar að taka á höfuðhöggum markvarða. Tilgangurinn...

Þetta var þeirra áætlun

„Ég er ekki frá því að menn hafi verið aðeins í handbremsu, einkum í fyrri hálfleik. Í þeim síðari þá tókst mínum mönnum aðeins að sleppa sér. En þetta tekur tíma hjá okkur,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -