Efst á baugi

- Auglýsing -

Dagskráin: Nýliðarnir ríða á vaðið

Keppni hefst í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með þremur leikjum, í Kórnum, Víkinni og í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Áfram verður leikið í deildinni annað kvöld og á laugardaginn. Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna á...

Molakaffi: Steinunn vann, Elín Jóna, Ómar Ingi, Bjarki Már, Svíi á lyfjum, Jin-young

Steinunn Hansdóttir og samherjar í Skandeborg Håndbold unnu sinn fyrsta leik í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld þegar þær lögðu København Håndbold, 30:26, á heimavelli síðarnefnda liðsins. Um var að ræða fyrsta sigur Skandeborg-liðsins í  deildinni í fjórum...

Díana Dögg sögð sú besta á vellinum gegn meisturunum

Díana Dögg Magnúsdóttir átti annan stórleik á nokkrum dögum með liði sínu BSV Sachsen Zwickau í þýsku 1.deildinni í handknattleik í kvöld þótt það hafi ekki dugað til sigurs gegn meisturum Borussia Dortmund á heimavelli, 34:26.Díana Dögg var í...
- Auglýsing -

Mrsulja og Patrekur hefja keppnistímabilið í banni

Igor Mrsulja, nýr leikmaður Gróttu, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar hefja keppnistímabilið í Olísdeildinni í leikbanni.Mrsulja var úrskurðaður í tveggja leikja bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Patrekur fékk eins leiks bann og verður fjarri góðu...

Sjónarmunur á Fram á Val – Selfoss fer upp

Niðurstaða af spá forráðamanna og fyrirliða liðanna í Olísdeild kvenna og Grill 66-deild kvenna sem kynnt var á blaðamannafundi í hádeginu í dag.Spáin fyrir Olís deild kvenna:Fram 127 stig.Valur 126 stig.KA/Þór 118 stig.Stjarnan 99 stig.ÍBV 82 stig.HK 50 stig.Haukar...

Valsmönnum og ÍR-ingum er spáð toppsætunum

Niðurstaða af spá forráðamanna og fyrirliða liðanna í Olísdeild karla og Grill 66-deild karla sem kynnt var á blaðamannafundi í hádeginu í dag.Olísdeild karla:Valur 348 stig.Haukar 333 stig.ÍBV 273 stig.FH 258 stig.Stjarnan 246 stig.KA 209 stig.Afturelding 189 stig.Selfoss...
- Auglýsing -

Stórskyttan efnilega heldur tryggð við sitt félag

Örvhenta skyttan efnilega, Tinna Sigurrós Traustadóttir, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss.Tinna Sigurrós, sem er aðeins 17 ára, var máttarstólpi í ungu Selfossliði í Grill66-deildinni á síðasta keppnistímabili og var m.a. markahæsti leikmaður liðsins.Tinna Sigurrós fór á kostum...

Þrír semja við nýliða Kórdrengja

Nýliðar Grill66-deildar karla í handknattleik, Kórdrengir, hafa samið við þrjá nýja leikmenn á síðustu dögum fyrir átökin sem framundan eru á Íslandsmótinu. Í gærkvöld staðfesti Matthías Daðason með undirskrift sinni að hann leikur með liði Kórdrengja næstu tvö ár....

Molakaffi: Sveinn, Hannes, Annika, Hansen

Sveinn Jóhannsson skoraði eitt mark í tveimur skotum þegar lið hans SönderjyskE vann Skjern, 33:24, í fjórðu umferð dönsku úrvalsdeildinnar í gærkvöld. Leikið var á heimavelli Skjern. Sveinn tók vel á því í varnarleik SönderjyskE liðsins og var m.a....
- Auglýsing -

Reykjavíkuruppgjör í undanúrslitum bikarsins

Það verður uppgjör á milli Reykjavíkurliðanna Vals og ríkjandi bikarmeistara Fram í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum fimmtudaginn 30. september. Dregið var í kvöld eftir að undanúrslitaleikjunum lauk.Í hinni viðureign undanúrslitannna leiða saman hesta...

Eyjamennirnir fögnuðu sigri

Eyjamennirnir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson fögnuðu sigri saman í kvöld með liðsfélögum sínum í Gummersbach er þeir lögðu Lübeck-Schwartau með níu marka mun, 31:22, í fyrstu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Leikið var á heimavelli...

Spá – Olísdeild kvenna: Fram endurheimtir titilinn

Fram endurheimtir deildarmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna gangi spá handbolta.is eftir en að henni stóð valinkunnur hópur fólks. Niðurstaðan er birt hér fyrir neðan. Samkvæmt henni hafna deildarmeistarar síðasta tímabils og Íslandsmeistarar, KA/Þór, í þriðja sæti. Valur verður það lið...
- Auglýsing -

Grátlegt hvernig leikurinn fór

„Það var grátlegt hvernig leikurinn fór. Mér fannst við vera með tök á leiknum í fyrri hálfleik. Framarar geta þakkað okkur fyrir að vera ekki nema marki undir í hálfleik. Við áttum möguleika á að vera með...

Dagskráin: Átta lið berjast um fjögur sæti

Í kvöld er röðin komin að leikjum átta liða úrslita í Coca Cola-bikarnum í handknattleik kvenna. Fjórar viðureignir þar sem skorið verður úr um hvaða lið mætast í undanúrslitum keppninnnar miðvikudaginn 29. september í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Með leikjunum...

Molakaffi: Teitur Örn, Mayonnade, Tijsterman, Cadenas, Milano, tvíburabræður

Teitur Örn Einarsson og félagar í IFK Kristianstad komust í gærkvöld í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í handknattleik. Þeir unnu Skånela með fimm marka mun, 31:26, í síðari leik liðanna í Kristianstad í gærkvöld. Skånela vann fyrri leikinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -