ÍBV komst upp að hlið Vals með 14 stig í annað til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik með fjögurra marka sigri á Stjörnunni, 32:28, í TM-höllinni í kvöld í viðureign úr annarri umferð sem fresta varð í haust....
Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Bergsicher HC, fer inn í nýtt hlutverk hjá félaginu þegar hann hættir að leika handknattleik sumarið 2023. Félagið greindi frá þessu í dag en nokkur uppstokkun stendur fyrir...
Aðsend greinArnar Gunnarsson er þrautreyndur handknattleiksþjálfari og áhugamaður um velgengni og vöxt handknattleiks. Hann er þjálfari Neistans í Færeyjum. Fyrir neðan er önnur og síðari grein Arnars um breytingar á deildarkeppni Íslandsmótsins. Fyrri greinin birtist á handbolta.is í gær...
Ein fremsta handknattleikskona samtímans, Nora Mørk, hefur samið við danska liðið Esbjerg frá og með næsta keppnistímabili. Mørk, sem stendur á þrítugu og var m.a. markahæst á EM fyrir ári, kveður þar með Evrópumeistara Vipers Kristiansand. Arnór Þór Gunnarsson skoraði...
„Bæjaryfirvöld verða að fara taka alvarlega þá bláköldu staðreynd að það bráðvantar eitt stykki íþróttahús á félagssvæði Þórs. Það myndi leysa allan vanda boltaíþrótta að vetrarlagi,“ skrifað Árni Rúnar Jóhannsson, formaður handknattleiksdeildar Þór á Akureyri í aðsendri grein sem...
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönum 18 ára og yngri hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í undankeppni EM2023 í Belgrad í Serbíu, 24:21 á móti Slóveníu og 29:26 í leik við Slóvakíu í dag. Þar með stendur...
„Ég er fyrst og fremst ánægður með stelpurnar og þann magnaða karakter sem þær sýndu að gefast aldrei upp þótt staðan væri erfið þremur mörkum undir og rúmar tíu mínútur til leiksloka því á þeim tíma hafði eitt og...
Aðsend greinArnar Gunnarsson er þrautreyndur handknattleiksþjálfari og áhugmaður um velgengni og vöxt handknattleiks. Hann er þjálfari Neistans í Færeyjum. addimaze@gmail.com
Áður en lengra er haldið skal það skýrt tekið fram. Ég er sömu skoðunar varðandi körfubolta og fótbolta á Íslandi.
Þeir...
Norska handknattleikskonan Stine Skogrand hefur dregið sig út úr norska landsliðinu sem fer á heimsmeistaramótið á Spáni í næsta mánuði. Skogrand á von á sínu öðru barni með eiginmanninum og handknattleiksmanninum, Eivind Tangen.Gísli Jörgen Gíslason sneri sig á ökkla...
Valur vann öruggan sigur á Aftureldingu í kvöld, 27:25, í lokaleik 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik en leikið var í Origohöllinni. Afturelding skoraði þrjú síðustu mörk leiksins undir lokin eftir að tveimur Valsmönnum hafði verið vísað af leikvelli.
Valur...
„Það má segja að þetta hafi verið sannkallaður iðnaðarsigur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik þegar handbolti.is náði tali af honum rétt eftir að íslenska liðið hafði unnið Slóvena, 24:21, í fyrsta leik sínum...
Sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad, sem Andrea Jacobsen leikur með, er eitt þeirra átta liða sem ÍBV getur dregist á móti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Dregið verður í fyrramálið. Ekkert grískt lið er eftir svo ekki þurfa Eyjamenn...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann glæsilegan sigur á Slóvenum, 24:21, í upphafsleik undankeppni Evrópumótsins í Belgrad í Serbíu í dag. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 9:9.
Íslenska liðið var mikið sterkara...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðshópnum sem heldur til Tékklands í fyrramálið.
Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram kemur inn fyrir Tinnu Sól Björgvinsdóttur leikmann HK sem er frá vegna meiðsla.A og B landslið...
„Það loðir svolítið við okkur að detta niður á köflum í leikjum og það átti sér stað að þessu sinni,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir fimm marka tap fyrir Gróttu, 26:22,...