- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Myrhol, Jöndal, bætist í bræðrahópinn, Sandra, Gísli Þorgeir, Ómar Ingi

Bjarte Myrhol lék sinn síðasta handboltaleik á ferlinum í gær þegar norska landsliðið mætti danska landsliðinu í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna og tapaði. Myrhol, sem er 38 ára, tilkynnti í vetur að hann ætlaði að hætta eftir Ólympíuleikana....

Ekki misst úr leik í 20 ár – 600. landsleikurinn er framundan

Þórir Hergeirsson setur met er hann tekur þátt í sínum 600. landsleik í nótt að íslenskum tíma þegar norska landsliðið mætir ungverska landsliðinu í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Hann hefur ekki misst úr einn leik á þeim 20...

Egyptar verðskulduðu sigurinn

„Egyptar voru betri en við í dag. Það er engin tilviljun að þeir hafi ekki tapað nema einum leik í keppninni,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson fréttamann RÚV eftir að þýska...
- Auglýsing -

ÓL: Sterkir Egyptar sendu Þjóðverja heim

Þýska landsliðið undir stjórn Alfreð Gíslasonar getur farið að pakka niður föggum sínum til heimfarar frá Japan eftir tap fyrir Egyptum í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í dag, 31:26. Egyptar leika við Frakka í undanúrslitum á...

„Vorum búnir, líkamlega og andlega“

„Við vorum búnir, líkamlega og andlega. Sá árangur sem við höfum náð að vera á meðal átta efstu er umfram væntingar og kannski getu liðsins,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Barein í samtali við handbolta.is í morgun eftir að lið...

Molakaffi: Ágúst Elí, Kristiansen, Reichmann, Naji

Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í KIF Kolding unnu Ystad, 30:29, í fyrsta æfingaleiknum fyrir komandi keppnistímabili. Leikið var í Kolding í gær. Ágúst Elí var í marki Kolding hluta leiksins og varði fimm skot, eftir því sem greint...
- Auglýsing -

Fljótt flýgur fiskisaga

Það er ekki á hverjum degi sem fréttir úr íslenskum handknattleik, hvað þá ráðning þjálfara í næst efstu deild, vekja athygli út fyrir landssteinana. Óhætt er að segja að ráðning Þórs Akureyrar í dag á hinum 48 ára gamla...

Díana Dögg með félögunum í æfingabúðum á æskuslóðum

Þýska handknattleiksliðið BSV Sachsen Zwickau, sem landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdótttir leikur með, hefur síðustu daga dvalið í æfingabúðum á bernskuslóðum Díönu Daggar í Vestmannaeyjum. Félagið greinir frá því á Facebook-síðu sinni og birtir margar myndir ásamt frásögninni. Fjölskyldu...

ÓL: Ungverjar sendu Spánverja heim

Ungverska landsliðið í handknattleik kvenna sendi Spánverja heim af Ólympíuleikunum í morgun. Ungverjar unnu Svíþjóð, 26:23, í síðasta leik B-riðils og kræktu þar með í fjórða sæti riðilsins. Spánverjar féllu niður í fimmta sæti og hafa þar með lokið...
- Auglýsing -

ÓL: Skakkaföll hjá Frökkum og Norðmönnum

Landslið Frakka og Norðmanna í handknattleik karla urðu fyrir skakkaföllum í gær þegar leikmenn meiddust og ljóst að þeir verða jafnvel ekki meira með á Ólympíuleikunum.Timothey N'Guessan tognaði á kálfa snemma í viðureign Frakklands og Noregs í gær í...

Molakaffi: Karabatic, Descat, Víkingar leita, Arnar Freyr, Kohlbacher, Orri Freyr

Nikola Karabatic lék sinn 35. leik á Ólympíuleikum í gær þegar franska landsliðið mætti því norska. Karabatic jafnaði þar með metin við rússneska markvörðinn Andrei Lavrov sem leikið hefur flesta leiki í handknattleikskeppni Ólympíuleika. Karabatic bætir metið þegar Frakkar...

ÓL: Átta liða úrslit karla ásamt leiktímum

Leikið verður í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum á þriðjudaginn. Landslið eftirtalinna landa mætast, íslenskir leiktímar.Kl. 00.30 Frakkland - BareinKl. 04.15 Svíþjóð - SpánnKl. 08.00 Danmörk - NoregurKl. 11.45 Þýskaland - Egyptaland
- Auglýsing -

ÓL: Alfreð byrsti sig og menn hrukku í gang

Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tryggði sér þriðja sæti A-riðils handknattleikskeppni Ólympíuleikanna með öruggum sigri á brasilíska landsliðinu í síðasta leiknum í þessum riðli, 29:25. Leikmenn þýska liðsins hresstust þegar Alfreð byrsti sig við þá...

„Þetta er risastór áfangi“

„Þetta er stórkostlegt,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Barein, í samtali við handbolta.is í morgun eftir að ljóst var að Bareinar leika í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í karlaflokki. Um er að ræða stórsigur fyrir Bareina sem eru nú...

ÓL: Sigur hjá Degi fleytti Aroni áfram í 8-liða úrslit

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Barein náðu þeim glæsilega árangri í nótt að komast í átta liða úrslit í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, en landslið Barein er að þátttakandi í fyrsta sinn á Ólympíuleikum. Bareinar fengu hjálp frá japanska...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -