Efst á baugi

- Auglýsing -

Dagskráin: Haukar sækja Framara heim – fleiri áhorfendur

Nítjándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með einum leik en þá taka Framarar á móti efsta liði deildarinnar, Haukum. Framarar eru í níunda sæti deildarinnar um þessar mundir og berjast hart fyrir hverju stigi sem gæti...

Molakaffi: Elín Klara, Bríet, Sara, Martins, Ocvirk, rússneski bikarinn og þýskir meistarar

Elín Klara Þorkelsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka til næstu þriggja ára. Elín Klara sem verður 17 ára á árinu hefur komið vel inn í liðið eftir að deildin hófst á ný á þessu ári og er...

Hafdís tekur slaginn í Safamýri

Handknattleiksmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir hefur ákveðið að leika með Fram á næsta keppnistímabili. Hún hefur gert þriggja ára samning við Safamýrarliðið sem hún kvaddi á haustmánuðum og gekk til liðs við Lugi. Hjá Lugi lenti Hafdís fljótlega í erfiðum meiðslum...
- Auglýsing -

Markvörður frá Fram til Vals

Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir gengur til liðs við Val í sumar en hún hefur frá áramótum verið í herbúðum Fram. Hún hefur skrifað undir þriggja ára samning við Valsliðið og kemur í stað Margrétar Einarsdóttur sem samdi við Hauka...

Döhler slökkti vonir Aftureldingar

Markvörðurinn Phil Döhler reið baggamuninn fyrir FH-inga er þeir lögðu Aftureldingu með þriggja marka mun, 30:27, í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í upphafsleik 18. umferðar. FH var með fjögura marka forskot í hálfleik, 17:13.Döhler varði vítakast og...

Risastórt skref fyrir KA/Þór

„Það var sætt að klára þetta. Við sýndum ótrúlegan karakter í síðari hálfleik eftir að hafa leikið illa í þeim fyrri það sem við vorum alltaf á eftir,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari nýbakaðra deildarmeistara KA/Þórs í Olísdeild kvenna,...
- Auglýsing -

Mæðgur léku saman með HK

Það gerist ekki oft að mæðgur leiki saman í kappleik í efstu deild í handknattleik hér á landi. Slíkt átti sér stað í gær. Þá voru mæðgurnar, og HK-ingarnir, Kristín Guðmundsdóttir og dóttir hennar, Embla Steindórsdóttir saman inni á...

Molakaffi: Sigvaldi, Aron Donni, Elliði, Arnar Birkir

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk úr sex skotum þegar Vive Kielce vann Piotrkow, 40:21, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Vive Kielce hefur unnið hverja einustu af þeim 22 viðureignum sem liðið hefur lent í deildinni á...

Aðalsteinn bikarmeistari í Sviss

Aðalsteinn Eyjólfsson vann í kvöld sinn fyrsta bikar í Sviss þegar hann stýrði liði sínu Kadetten Schaffhausen til sigurs í úrslitaleik bikarkeppninnar. Kadetten vann þá HC Kriens með eins marks mun í æsilega spennandi úrslitaleik, 22:21. Kadetten var marki...
- Auglýsing -

Díana Dögg og félagar í deild þeirra bestu

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau tryggðu sér í dag sæti í efstu deild þýska handknattleiksins á næstu leiktíð. Þær unnu TuS Lintfort á heimavelli, 32:27, og hafa þar með tryggt sér sigur í 2....

Valur hreppti þriðja sæti og mætir Haukum – ÍBV og Stjarnan eigast við

Valur hafnaði í þriðja sæti Olísdeildar kvenna eftir að lokaumferðin fór fram í dag. Valur lagði HK, 27:20, í Origohöllinni og hlaut þar með 18 stig í 14 leikjum og var þremur stigum á eftir deildarmeisturum KA/Þórs og Fram...

KA/Þór deildarmeistari í fyrsta sinn

KA/Þór er deildarmeisari í Olísdeild kvenna í handknattleik í fyrsta skipti eftir að liðið gerði jafntefli við Fram, 27:27, í frábærum handboltaleik í lokaumferðinni á heimavelli Framara í dag. Liðin eru jöfn að stigum en þar sem KA/Þór...
- Auglýsing -

Fékk að súpa seyðið af fyrsta tapi leiktíðarinnar

Forráðamenn ríkjandi Evrópumeistara í handknattleik kvenna, Györ í Ungverjandi, kunna því mjög illa að lið þeirra tapi leikjum. Óvíða er tapleikjum tekið eins óstinnt upp og hjá ungverska liðinu sem m.a. hefur leikið á sjötta tug leikja í röð...

Harðarmenn aðhafast ekki vegna leiksins við Hauka

Forsvarsmenn Harðar á Ísafirði hyggjast ekkert aðhafast vegna þess að Haukar tefldu fram of mörgum A-liðsmönnum í viðureign ungmennaliðs Hauka og Harðar í Grill 66-deildinni á þriðjudagskvöld.Eins og kom fram á handbolti.is á þriðjudagskvöld þá gerðu Harðarmenn athugasemd við...

Dagskráin: Uppgjör um deildarmeistaratitilinn í Safamýri

Lokaumferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag. Allra augu beinast að uppgjöri tveggja efstu liðanna, KA/Þórs og Fram, sem fram fer í Framhúsinu og hefst klukkan 13.30. Liðin eru jöfn að stigum fyrir lokaumferðina, með 20 stig hvort. KA/Þór...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -