Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, mætti til leiks á ný hjá PAUC-Aix eftir meiðsli þegar PAUC gerði jafntefli við Nantes, 24:24, í efstu deild franska handknattleiksins en leikið var í Nantes.Donni, meiddist á ökkla fyrir tveimur vikum, og mætti...
Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórs, fór úr hægri axlarlið þegar um stundarfjórðungur var eftir af leik Þórs og KA í Olísdeild karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Þetta er í annað sinn á innan við...
Stefán Darri Þórsson tryggði Fram annað stigið með marki úr langskoti á síðustu sekúndu viðureignarinnar við Stjörnuna í Framhúsinu í kvöld í viðureign liðanna í Olísdeild karla, 29:29. Tandi Már Konráðsson hafði nokkrum sekúndum áður skoraði 29. mark Stjörnunnar...
Þórsarar skoruðu ekki mark ellefu síðustu mínúturnar af viðureigninni við KA í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag og fengu þeir að súpa seyðið af því þegar leikurinn var gerður upp með tveggja marka sigri KA, 21:19. KA-menn skoruðu þrjú...
Hálfdan Daníelsson, Hafnfirðingur sem búsettur er í Sydney í Ástralíu, sendi handbolta.is eftirfarandi pistil. Kærar þakkir Hálfdán.Ég spilaði handbolta með Haukum upp alla yngri flokkana, annan flokk síðan með Fram. Ég spilaði svo í meistaraflokki með ÍR, Fjölni...
Betur fór en talið var í fyrstu hjá handknattleiksmanni Selfoss-liðsins, Nökkva Dan Elliðasyni, þegar hann rakst á Darra Aronsson í fyrri hálfleik í viðureign Hauka og Selfoss í Olísdeild karla í Schenkerhöllinni á föstudagskvöld.Við áreksturinn opnaðist sár á nefi...
Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum töpuðu fyrir H71 með eins marks mun, 26:25, í framlengdum úrslitaleik í færeysku bikarkeppninni í handknattleik karla í Þórshöfn í gærkvöld. Djóni Gaard Joensen skoraði sigurmark H71 úr vítakasti þegar 12 sekúndur...
„Þetta var góður sigur þar sem við keyrðum hreinlega yfir þær. Þær voru alveg búnar á því eftir tuttugu mínútur í fyrri hálfleik en við héldum bara áfram,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir við handbolta.is í gærkvöld eftir stórsigur...
Hörður vann Vængi Júpíters í botnslag nýliðanna í Grill-66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum í gær, 35:29. Þar með eru Harðarmenn komnir með sex stig í deildinni í sjöunda sæti en Vængirnir eru í níunda og næst neðsta sæti...
Joachim Boldsen, fyrrverandi landsliðsmaður Dana og nú einn af handboltaspekingum landsins, telur að landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson sé eitt þeirra púsla sem forráðamenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold eigi að horfa til eða séu að horfa til nú þegar þeir...
Sterkur grunur er um að handknattleiksmaðurinn Sveinn Aron Sveinsson, hornamaður Selfoss, hafi slitið krossband í viðureign Hauka og Selfoss í Olísdeild karla í Schenkerhöllinni í gærkvöld. Sveinn Aron staðfesti við handbolta.is í morgun að allar líkur væru á að...
„Ég er öll að koma til og er að byggja mig upp en það tekur sinn tíma,“ sagði Thea Imani Sturludóttir, handknattleikskona hjá Val og landsliðskona þegar handbolti.is hitti hana að máli í gær fyrir æfingu kvennalandsliðsins í Víkinni....
Grétar Ari Guðjónsson varði 12 skot og var með 31% hlutfallsmarkvörslu þegar lið hans Nice tapaði með minnsta mun, 28:27, fyrir Pontault í frönsku B-deildinni í handknattleik á heimavelli í gærkvöld. Pontault var fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11....
Kristján Orri Jóhannsson og samherjar í handknattleiksliðinu Kríu eru komnir á sigurbraut á nýjan leik. Þeir unnu annan leik sinn í röð í kvöld þegar þeir sóttu ungmennalið Fram heim í Safamýrina. Lokatölur voru 33:24, fyrir Kríu sem var...
Víkingur situr einn í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik eftir sigur á ungmennaliðið Vals í hörkuleik í Víkinni í kvöld, 30:26, eftir jafna stöðu að loknum fyrri hálfleik, 14:14.Víkingur hefur þar með 18 stig, tveimur fleiri en...