PAUX, Aix, lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, vann í kvöld annan leik sinn í frönsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið sótti Créteil heim. Sigur PAUC vann sannfærandi en þegar upp var staðið munaði fjórum mörkum á liðunum, 31:27....
Æfingar og keppni í íþróttum sem krefjast snertingar verða áfram óheimilar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt reglugerð sem unnið er að í heilbrigðisráðaneytingu. Íþróttaæfingar og keppni má hinsvegar áfram stunda utan skilgreinds höfuðborgarsvæðis ráðuneytisins eins og verið hefur.Í stuttu máli...
Afturelding hefur séð þann kost vænstan að draga karlalið sitt út úr Evrópubikarkeppninni í handknattleik en til stóð að liðið mætti Granitas-Karys frá Litháen í tvígang um og eftir miðjan næsta mánuð. Ákvörðunin er tekin vegna ferðatakmarkana og sóttvarnaákvæða...
„Það er auðvitað mikill heiður að vera valinn í landsliðið og mikil ánægja með það af minni hálfu,“ sagði handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson við handbolta.is í dag eftir að ljóst var að hann var í íslenska landsliðshópnum sem valinn...
Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur valið 17 leikmenn fyrir leiki A landsliðs karla í handknattleik gegn Litáen og Ísrael í undankeppni EM 2020. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson leikmaður Drammen í Noregi. Eins vekur athygli að vinstri...
Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari handknattleiksliðsins Kadetten Schaffhausen, segir ástandið í kringum kórónuveiruna hafi verið nokkuð stöðugt þar sem hann býr með fjölskyldu sinni í Sviss. Róðurinn virðist þó vera eitthvað að þyngjast vegna þess að frá og með deginum í...
Eins og komið hefur fram í fréttum þá leikur kórónuveira lausum hala í Frakklandi og stefnir í að hún verði álíka útbreidd þar í landi og á vormánuðum þegar tugir þúsunda landsmanna veiktust. Útgöngubann hefur verið sett á hluta...
Eftir nokkra fjarveru hafa Manuel Strlek og Ivan Cupic gefið kost á sér í landslið Króatíu í næstu verkefnum þess. Lino Cervar, landsliðsþjálfari greindi frá þessu í gær, þegar hann tilkynnti um landsliðshóp sinn sem tekur þátt í leikjum...
Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Halldór Harri Kristjánsson,...
Nýr aðstoðarþjálfari hefur verið ráðinn til danska úrvalsdeildarliðsins Vendsyssel sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Jesper Korsgaard heitir kappinn og kemur í stað Thomas Kjær sem á dögunum fékk stöðuhækkun og var ráðinn aðalþjálfari eftir að hafa...
„Loksins mættum við liði sem vildi keyra upp með okkur hraðann í stað þess að draga niður tempóið,“ sagði Elvar Örn Jónsson, leikmaður Skjern og landsliðsmaður í handknattleik, við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans vann Óðinn Þór...
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, kom inn með stórleik í síðari hálfleik í kvöld þegar Nice sótti Dijon heim í frönsku B-deildinni í handknattleik. Frammistaða hans dugði ekki til og Dijon fór með sigur úr býtum, 30:26, eftir að hafa...
Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Ragnheiður Júlíusdóttir stórskytta...
Danski landsliðsmaðurinn Morten Olsen, og liðsfélagi Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu GOG, slasaðist alvarlega á litla fingri hægri handar á æfingu í gær. Litlu mátti muna að fjarlæga þyrfti fremstu kjúku fingursins, svo illa leit fingurinn út.Olsen verður...
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði á upplýsingafundi Almannavarna skömmu fyrir hádegið í dag að ekki sé mikið svigrúm til að slaka á núverandi sóttvarnareglum. Af þessu orðum má ráða að ósennilegt er að heimilt verði að hefja íþróttaæfingar á...