- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Annar sigur hjá Donna

PAUX, Aix, lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, vann í kvöld annan leik sinn í frönsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið sótti Créteil heim. Sigur PAUC vann sannfærandi en þegar upp var staðið munaði fjórum mörkum á liðunum, 31:27....

Íþróttastarf verður óbreytt

Æfingar og keppni í íþróttum sem krefjast snertingar verða áfram óheimilar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt reglugerð sem unnið er að í heilbrigðisráðaneytingu. Íþróttaæfingar og keppni má hinsvegar áfram stunda utan skilgreinds höfuðborgarsvæðis ráðuneytisins eins og verið hefur.Í stuttu máli...

Hættir við þátttöku

Afturelding hefur séð þann kost vænstan að draga karlalið sitt út úr Evrópubikarkeppninni í handknattleik en til stóð að liðið mætti Granitas-Karys frá Litháen í tvígang um og eftir miðjan næsta mánuð. Ákvörðunin er tekin vegna ferðatakmarkana og sóttvarnaákvæða...
- Auglýsing -

Alltaf heiður að vera valinn

„Það er auðvitað mikill heiður að vera valinn í landsliðið og mikil ánægja með það af minni hálfu,“ sagði handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson við handbolta.is í dag eftir að ljóst var að hann var í íslenska landsliðshópnum sem valinn...

Nýtt andlit í landsliðinu og annar valinn eftir langt hlé

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur valið 17 leikmenn fyrir leiki A landsliðs karla í handknattleik gegn Litáen og Ísrael í undankeppni EM 2020. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson leikmaður Drammen í Noregi. Eins vekur athygli að vinstri...

Lítil röskun enn í Sviss

Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari handknattleiksliðsins Kadetten Schaffhausen, segir ástandið í kringum kórónuveiruna hafi verið nokkuð stöðugt þar sem hann býr með fjölskyldu sinni í Sviss. Róðurinn virðist þó vera eitthvað að þyngjast vegna þess að frá og með deginum í...
- Auglýsing -

Smit í þremur liðum í efstu deild

Eins og komið hefur fram í fréttum þá leikur kórónuveira lausum hala í Frakklandi og stefnir í að hún verði álíka útbreidd þar í landi og á vormánuðum þegar tugir þúsunda landsmanna veiktust. Útgöngubann hefur verið sett á hluta...

Tveir sterkir með á nýjan leik

Eftir nokkra fjarveru hafa Manuel Strlek og Ivan Cupic gefið kost á sér í landslið Króatíu í næstu verkefnum þess. Lino Cervar, landsliðsþjálfari greindi frá þessu í gær, þegar hann tilkynnti um landsliðshóp sinn sem tekur þátt í leikjum...

Halldór Harri: Hvað gerir HK í æfingabanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Halldór Harri Kristjánsson,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Nýr þjálfari, óánægja og Rússi úr leik

Nýr aðstoðarþjálfari hefur verið ráðinn til danska úrvalsdeildarliðsins Vendsyssel sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Jesper Korsgaard heitir kappinn og kemur í stað Thomas Kjær sem á dögunum fékk stöðuhækkun og var ráðinn aðalþjálfari eftir að hafa...

Mættum liði sem vildi keyra upp hraðann með okkur

„Loksins mættum við liði sem vildi keyra upp með okkur hraðann í stað þess að draga niður tempóið,“ sagði Elvar Örn Jónsson, leikmaður Skjern og landsliðsmaður í handknattleik, við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans vann Óðinn Þór...

Tókst ekki að snúa við taflinu með stórleik

Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, kom inn með stórleik í síðari hálfleik í kvöld þegar Nice sótti Dijon heim í frönsku B-deildinni í handknattleik. Frammistaða hans dugði ekki til og Dijon fór með sigur úr býtum, 30:26, eftir að hafa...
- Auglýsing -

Ragnheiður – hvernig æfir hún í samkomubanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Ragnheiður Júlíusdóttir stórskytta...

Landsliðsmaður slasaðist illa á fingri

Danski landsliðsmaðurinn Morten Olsen, og liðsfélagi Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu GOG, slasaðist alvarlega á litla fingri hægri handar á æfingu í gær. Litlu mátti muna að fjarlæga þyrfti fremstu kjúku fingursins, svo illa leit fingurinn út.Olsen verður...

Yfirvofandi er áframhaldandi hlé

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði á upplýsingafundi Almannavarna skömmu fyrir hádegið í dag að ekki sé mikið svigrúm til að slaka á núverandi sóttvarnareglum. Af þessu orðum má ráða að ósennilegt er að heimilt verði að hefja íþróttaæfingar á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -