- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffið: Allt frá engum og upp í 1.000 áhorfendur

Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson leika með, og Wetzlar mætast fyrir luktum dyrum í Solinger Klingenhalle í þýsku 1. deildinni í handknattleik á fimmtudagskvöldið. Þótt dregið hafi úr smitum á svæðinu í kringum Solingen og Wuppertal...

„Útlitið hér heima er örlítið bjartara“

„Við erum ekki vissir um að leikurinn fari fram en staðan er hinsvegar þannig í Ísrael að þar er í gildi útgöngubann og alveg útséð um að leikurinn fari fram þar í byrjun nóvember. Útlitið hér heima er örlítið...

Allt að 60 til 70% tekjufall

Áhrif kórónuveurunnar hefur haft gríðarleg áhrif á rekstur handknattleiksdeilda félaga á landinu. Hafa tekjur sumra þeirra fallið um allt að 60-70% frá því mars. Þetta kom fram í samtölum sem handbolti.is átti við formenn nokkurra handknattleikleiksdeilda sem eiga...
- Auglýsing -

Leikið við Ísrael heima í nóvember

HSÍ hefur fallist á beiðni Ísraela að skipta á heimaleikjum landanna í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla.Íslenska landsliðið átti að fara til Ísrael og leika við landslið þeirra 8. nóvember nk. en vegna stöðu Covid-19 þar í landi...

Verðum að stöðva Rúnar

Rúnar Kárason hefur leikið vel með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu þótt liði hans hafi ekki gengið sem skildi en það situr í 11. sæti af 14 liðum deildarinnar með þrjú stig.Rúnar er markahæsti leikmaður liðsins með...

Viggó og Bjarki Már meðal þeirra efstu

Seltirningurinn Viggó Kristjánsson, leikmaður Stuttgart, er næst markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar þegar þremur umferðum er lokið og Bjarki Már Elísson, Lemgo og markakóngur síðasta tímabils er, í fjórða sæti með 21 mark. Þeir eru fulltrúar Íslands á lista...
- Auglýsing -

Molakaffi: Stórsigur í Drammen og hjá Aðalsteini

Viktor Petersen Norberg skoraði þrjú mörk og Óskar Ólafsson eitt þegar lið þeirra Drammen vann Viking frá Stavangri, 35:23, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Drammenshallen. Með sigrinum færðist Drammen-liðið upp í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar....

Perla Ruth í handboltafrí

Kvennalið Fram hefur orðið fyrir annarri blóðtöku á innan við viku en nú er ljóst að landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með liðinu á keppnistímabilinu. Perla Ruth staðfesti þetta við handbolta.is áðan.„Ég á von á barni...

„Ég stóð í blokk allan tímann“

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen töpuðu naumlega fyrir liði Buxtehuder SV, 17:16, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli Buxtehuder. Einstaklega fá mörk voru skoruð í leiknum, aðeins 33, þar...
- Auglýsing -

Grímuleikur á Spáni – myndskeið

Þegar lið Ademar León og BM Sinfin mættust í spænsku 1.deildinni í handknattleik í gær var leikmönnum beggja liða skylt að leika með grímur. Var það gert vegna vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar víða á Spáni.Sennilega er þetta í fyrsta...

Hef tekið miklum framförum

„Ég kann afar vel við mig hérna auk þess sem umgjörðin hjá félaginu er fyrsta flokks. Allt er afar faglegt og reynt að hafa hlutina þannig að manni líður vel,“ segir örvhenta skyttan Teitur Örn Einarsson sem hefur hafið...

Molakaffi: Viggó fór með himinskautum gegn Balingen

Viggó Kristjánsson fór með himinskautum þegar Stuttgart vann Balingen, 30:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik á útivelli í gærkvöld. Viggó skoraði 11 mörk, þar af þrjú úr vítaköstum og var besti maður vallarins í leiknum. Honum brást aðeins...
- Auglýsing -

Stjórnaði úr einangrun í gegnum Facetime

Nú þegar kórónuveira setur strik í reikninginn víða þar sem hún leikur lausum hala er ýmsum brögðum beitt til þess að halda lífinu eins eðlilegu og hægt er. Danski handknattleiksþjálfarinn Helle Thomsen er í einangrun í bæ í Tyrklandi...

Skelltu Fürstenfeldbruck með 15 mörkum

Guðjón Valur Sigurðsson fer vel af stað í nýju hlutverki sem þjálfari Gummersabach. Liðið vann í dag annan sigur sinn í þýsku 2. deildinni þegar það sló upp markaveislu á heimavelli gegn nýliðum TUS Fürstenfeldbruck. Lokatölur 40:25 en tíu...

Stórmeistarajafntefli í Álaborg

Tvö efstu lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Aalborg Håndbold og GOG, skildu jöfn, 33:33, í Álaborg í dag, í sannkölluðum stórleik Danmerkurmeistaranna og bikarmeistaranna.Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:14. Eins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -