Henning Fritz, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands, hefur dregið fram skóna og ætlar að vera Flensburg til halds og trausts út keppninstímabilið eftir að ljóst var að Benjamin Buric leikur ekki fleiri leiki á keppnistímabilinu vegna meiðsla. Fritz er 46 ára...
Vestmannaeyingar eru ekki þekktir fyrir að deyja ráðalausir. Það sannaðist enn einu sinni í dag þegar útlit var fyrir að síðasta umferð Íslandsmótsins í 5. flokki karla, yngra og eldra árs, væri í uppnámi eftir að síðasta ferð dagsins...
Eins og víða hefur komið fram þá féll lið ÍR úr Olísdeild karla í handknattleik eftir að hafa farið í gegnum keppnistímabilið 2020/2021, 22 leiki, án þess að fá stig. Árangursleysi ÍR-inga í deildinni er alls ekkert einsdæmi eins...
Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað að Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði skuli greiða 30.000 kr sekt vegna áhorfanda sem sýndi af sér ámælisverða og vítaverða framkomu á leika Harðar og Fjölnis 11. maí. Málið var tekið upp öðru sinni hjá aganefnd...
Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður KA, er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik keppnistímabilið 2020/2021. Hann skoraði 163 mörk í 22 leikjum, 7,4 mörk að jafnaði í leik. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson, sem lengi var efstur á listanum, varð annar. Hann...
Úrslitakeppni Olísdeildar karla, 8-liða úrslit, hefst á mánudaginn með tveimur leikjum. Aðrir tveir í fyrri umferð fara fram daginn eftir. Úrslitakeppnin verður með öðru sniði nú en á síðustu árum. Að þessu sinni verða aðeins tveir leikir á lið...
Patrick Groetzki leikur vart meira með Rhein-Neckar Löwen á keppnistímabilinu eftir að hafa meiðst á æfingu. Ekki var greint frá hversu alvarleg meiðsli hans eru en vonir standa til þess að Groetzki verði tilbúinn í slaginn þegar þýska landsliðið...
Tinna Valgerður Gísladóttir, markahæsti leikmaður Gróttu í Grill 66-deildinni á keppnistímabilinu hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram. Í tilkynningu frá handknattleiksdeild Fram segir að Tinna Valgerður hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið.Tinna Valgerður, sem er...
Úrslit lokaumferðar Olísdeildar karla ásamt markaskorurum og vörðum skotum: KA - Þór 19:19.Mörk KA: Árni Bragi Eyjólfsson 5, Sigþór Gunnar Jónsson 4, Áki Egilsnes 3, Allan Norðberg 2, Einar Birgir Stefánsson 2, Jóhann Geir Sævarsson 1, Andri Snær Stefánsson...
Þór Akureyri kvaddi Olísdeild karla með jafntefli í Akureyrarslagnum við KA, 19:19, í KA-heimilinu í kvöld þegar lokaumferðin fór fram. Þórsarar voru nærri því að vinna leikinn því þeir áttu síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér...
ÍBV hefur blásið til hópferðar á oddaleik KA/Þórs og ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar kvenna á laugardaginn. Svo vel tókst til með hópferð á fyrsta leik liðanna sem fram fór í KA-heimilinu á sunnudaginn að Eyjamenn vilja að endurtaka...
Anna Karen Hansdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna. Hún kom til félagsins á síðasta sumri frá Danmörku þar sem hún er fædd og uppalin. Hún er systir Steinunnar Hansdóttur sem leikið hefur með íslenska landsliðinu og gekk nýverið...
„Það verður bara gaman að fara í úrslitaleik á laugardaginn. Þar mætast tvö utanbæjarlið sem hafa á bak við sig stóran hóp stuðningsmanna eins og sýndi sig í kvöld og í fyrsta leiknum í KA-heimilinu á síðasta sunnudag. Ég...
Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í Bergischer HC unnu GWD Minden í þýsku 1. deildinni í gærkvöld, 25:24, á heimavelli. Arnór Þór skoraði eitt mark í leiknum. Bergischer er í 11. sæti af 20 liðum með 31 stig þegar...
Lokaumferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld. Ljóst er hvaða átta lið taka þátt í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar eru öruggir um efsta sæti og hafa fyrir nokkru fengið afhent sigurlaunin fyrir sigur í Olísdeildinni. Haukar mæta þar með...