- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Hvað verða áhorfendur að hafa í huga?

Þeir sem ætla sér á leiki á Íslandsmótinu í handknattleik, óháð í hvaða deild eru um að ræða, verða að skrá sig með nafni, kennitölu og símanúmeri, fyrir komu á leik eða á leikstað. Auðveldast er skrá sig rafrænt...

Benedikt og Garðar skoruðu 30 mörk

Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði 16 mörk fyrir ungmennalið Vals í gærkvöldi þegar það lagði Vængi Júpiters, 36:33, í Origohöllinni en leikurinn var liður í 11. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik. Þetta er ekki fyrsta sinn á leiktíðinni þar...

Annar þjálfari Þórs er hættur

Þorvaldur Sigurðsson er hættur þjálfun karlaliðs Þórs á Akureyri en liðið leikur í Olísdeildinni. Frá þessu er greint á heimasíðu Þórs. Halldór Örn Tryggvason, sem hefur starfað við hlið Þorvaldar, verður einn við stjórnvölinn út keppnistímabilið.Tekið er fram...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigur hjá Daníel Frey, Porto tekur númer 1 úr umferð, naumt tap

Daníel Freyr Andrésson varði 8 skot og var með 33 % markvörslu þann tíma sem hann stóð í marki Guif í gærkvöld í sigurleik á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli. Guif er í áttunda sæti með...

Harðarmenn gáfu Kríunni ekkert eftir

Leikmönnum Harðar á Ísafirði vex fiskur um hrygg með hverjum leiknum sem þeir leika í Grill 66-deild karla í handknattleik. Þeir hafa nú önglað saman sjö stigum í deildinni og eitt þeirra bættist í safnið í kvöld þegar Harðarmenn...

Enn einn stórsigur HK

HK-liðið hefur verið á sigurbraut um nokkurt skeið í Grill 66-deild karla í handknattleik. Á því varð engin breyting í kvöld þegar HK mætti Fjölni í Kórnum. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá skildu leiði í síðari hálfleik og Kópvogsliðið...
- Auglýsing -

Víkingar slá ekkert af

Víkingur situr áfram í toppsæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í 11. umferð sem fram fór í kvöld. Víkingar sóttu tvö stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Hauka í Schenkerhöllina með þriggja marka sigri, 25:22, eftir að hafa verið...

Draumabyrjun hjá Elvari

Elvar Ásgeirsson fékk draumabyrjun með Nancy í frönsku B-deildinni í handknattleik. Hann tryggði liðinu sigur, 31:30, á Massy á heimavelli í kvöld. Elvar, sem gekk til liðs við Nancy í byrjun vikunnar, skoraði sigurmarkið þegar 11 sekúndur voru til...

Alfredo Quintana er látinn

Portúgalski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik, Alfredo Quintana, er látinn 32 ára gamall. Félagslið hans, FC Porto, greindi frá þessari sorgarfregn á samfélagsmiðlum í dag. Quintana fékk hjartaáfall á æfingu með Porto á mánudaginn og fór í hjartastopp. Hann komst ekki...
- Auglýsing -

Kveður Bietigheim í annað sinn

Handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson verður ekki áfram í herbúðum þýska 2. deildarliðsins Bietigheim að loknu yfirstandandi keppnistímabil. Félagið hefur samið við Konstantin Poltrum sem nú leikur með Coburg í 1. deild og á að leysa Hafnfirðinginn af. Einhver uppstokkun...

Gerir langtímasamning við Stjörnuna

Leó Snær Pétursson hefur gert nýjan samning um að leika með handknattleiksliði Stjörnunnar út leiktíðina vorið 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Leó Snær gekk til liðs við Garðabæjarliðið 2017 eftir að hafa lokið tveggja ára...

Dagskráin: Leikið af krafti í Grill 66-deildunum

Heil umferð fer fram í Grill 66-deild karla í kvöld auk eins leiks í Grill 66-deild kvenna en 12. umferð deildarinnar hefst hjá konunum í kvöld. Áfram verður svo leikið í Grill 66-deild kvenna á sunnudag og mánudag.Í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lék ekki í eina sekúndu en skoraði samt, Norðmaður til Álaborgar, áhorfendur í Madrid

Einar Sverrisson handknattleiksmaður hjá Selfoss glímir við meiðsli og lék ekkert með liðinu gegn ÍBV í gærkvöld. Hann var engu að síður á leikskýrslu og skoraði eitt mark. Selfoss fékk aukakasti í þann mund sem leiktíminn í fyrri hálfleik...

Óttast að Darri hafi slitið krossband

Darri Aronsson, hinn öflugi leikmaður Hauka, meiddist á hægra hné eftir nærri fimm mínútur í síðari hálfleik í viðureign KA og Hauka í KA-heimilinu í kvöld. Lá Aron góða stund eftir og var þjáður meðan hlúð var að honum...

KA komið upp í þriðja sæti

KA-menn gerðu sér lítið fyrir og lögðu efsta lið Olísdeildarinnar, Hauka, með tveggja marka mun í KA-heimilinu í kvöld, 30:28. Þar með tyllti KA-liðið sér í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig eftir 11 leiki og er aðeins þremur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -