Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands hefur komist að þeirri niðurstöðu að dómur dómstóls sambandsins í máli Harðar á Ísafirði gegn mótanefnd HSÍ vegna ákvörðunar nefndarinnar að úrskurða Herði 10:0 tap í leik gegn Vængjum Júpíters í Grill 66-deild karla standi óraskaður.
Öllum...
„Þetta er algjör bomba og um leið rós í hnappagat félagsins,“ sagði Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Aalborg Håndbold í samtali við handbolta.is um tíðindi dagsins að Aron Pálmarsson komi til félagsins í sumar frá Barcelona á þriggja ára samningi.
„Það sýnir...
Hætt hefur verið við úrslitakeppni í úrvalsdeildum karla og kvenna í Noregi. Elverum hefur verið útnefndur meistari í karlaflokki og er þá miðað við stöðuna eins og hún var þegar keppni var hálfnuð. Ekkert lið fellur úr úrvalsdeild karla...
Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu enn einn leikinn í spænsku 1. deildinni með yfirburðum í gærkvöld er þeir lögðu Ángel Ximénez Genil, 37:21, á heimavelli, Palau Blaugrana. Aron skoraði eitt mark í leiknum í þremur skotum. Þetta...
Fimm leikmenn sem ekki hafa verið með í síðustu verkefnum íslenska karlalandsliðsins í handknattleik eru í 18 manna hópi sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi í dag til þátttöku í þremur síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni EM í kringum...
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, tilkynnti í morgun um val á 21 leikmanni fyrir tvo síðustu leiki þýska landsliðsins í undankeppni heimsmeistaramótsins, gegn Bosníu á útivelli 29. apríl og á móti Eistlandi á heimavelli 2.maí. Þýska landsliðið...
„Ég var ekki tilbúin að leika í fyrstu deild eftir að hafa fengið reynslu af því að leika í úrvalsdeildinni. Ringkøbing getur boðið mér það að leika áfram í úrvalsdeildinni. Þess vegna ákvað ég að breyta til,“ sagði Elín...
Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ í síðustu viku þar sem niðurstaðan var sú að endurtaka skuli viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Stjarnan segir m.a. í yfirlýsingu sinni sem barst handbolta.is í...
Handknattleikskonan efnilega Daðey Ásta Hálfdánsdóttir hefur skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Daðey Ásta hefur leikið talsvert með liði Fram í Olísdeildinni á leiktíðinni auk þess að vera ein helsta driffjöður ungmennaliðs Fram sem situr á toppi...
Franski línumaðurinn Dragan Pechmalbec, liðsmaður Nantes, hefur ákveðið að söðla um og leika fyrir landslið Serbíu í framtíðini. Pechmalbec, sem er 25 ára gamall, er af serbnesku bergi brotinn en er fæddur í Frakklandi og hefur búið þar alla...
Hægri hornamaðurinn, Ágúst Emil Grétarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára. Ágúst Emil sem er fæddur árið 1998 og er uppalinn hjá ÍBV er á sínu þriðja ári hjá Gróttu en hann gekk til...
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar TTH Holstebro hafa fullt hús stiga í öðrum riðli átta liða úrslitanna um danska meistaratitilinn í handknattleik. Holstebro vann Skanderborg í dag, 34:29, á heimavelli. Liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína...
Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorseteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika ekki með danska liðinu Vendsyssel á næsta keppnistímabili. Félagið greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni á föstudaginn. Eftir því sem næst verður komist hefur Elín Jóna þegar samið við annað félag...
Hörður Fannar Sigþórsson tilkynnti á dögunum að hann hafi ákveðið að rifa seglin og láta gott heita á handboltavellinum eftir 21 ár í meistaraflokki. Hann hefur síðustu ár leikið í Færeyjum fyrir utan eitt tímabil hjá EHV Aue í...
Fyrri umferð umspilsins fyrir HM kvenna lauk í gær með sex leikjum en fjórar viðureignir voru á föstudaginn. Úrslit leikjanna voru eftirfarandi:
Úkraína - Svíþjóð 14:28 (7:15)Rúmenía - Norður-Makedónía 33:22 (15:11)Slóvakía - Serbía 19:26 (10:11)Tékkland - Sviss 27:27 (12:14)Portúgal -...