Ungmennalið Vals, skipað nokkrum sterkum leikmönnum úr A-liðinu sem leikur í Olísdeildinni, vann ÍR örugglega, 32:24, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Austurbergi í dag. ÍR-ingum tókst að halda í við Valsliðið í fyrri hálfleik. Leiðir skildu hinsvegar...
Kvennalandsliðið í handknattleik tekur þátt í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu á næsta föstudag, laugardag og á sunnudag. Íslensku landsliðskonurnar héldu af landi brott snemma í morgun ásamt fríðu föruneyti. Framundan er langt og strangt...
Norska landsliðið í handknattleik karla hefur svo gott sem tryggt sér þátttökurétt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í fyrsta sinn frá árinu 1972. Noregur vann Chile, 38:23, í annarri umferð 1. riðils forkeppni leikanna í gær og hefur þar með fjögur...
Óhætt er að segja að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau hafi tekið annan af tveimur keppinautum sínum um efsta sæti í þýsku 2. deildinni, SG H2 KU Herrenberg, í ærlega kennslustund í kvöld í uppgjöri...
Lið Vængja Júpiters flaug inn í 16-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í dag þegar liðið vann öruggan sigur á stjörnumprýddu liði ÍBV2 í 32-liða úrslitum en leikið var í Vestmannaeyjum. Lokatölur, 31:23, eftir að fimm marka munur...
„Það verður gaman að komast á ný í þjálfun. Maður losnar ekki svo auðveldlega við þá bakteríu sem henni fylgir,“ sagði Axel Stefánsson, handknattleiksþjálfari, í samtali við handbolta.is í gær eftir að hann var ráðinn annar þjálfari norska kvennaliðsins...
Hulda Bryndís Tryggvadóttir miðjumaður toppliðs Olísdeildar kvenna, KA/Þórs, fékk höfuðhögg á áttundu mínútu síðari hálfleiks viðureignar HK og KA/Þórs í Kórnum í gærkvöld en þar mættust liðin í lokaleik 12. umferðar deildarinnar.Hulda Bryndís sótti að vörn HK og...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk í átta tilraunum þegar lið hans EHV Aue tapaði fyrir Konstanz, 28:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Sveinbjörn Pétursson náði sér ekki á strik í marki Aue og varði fjögur...
Norðmenn stigu mikilvægt skref í átt að þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í kvöld þegar þeir unnu landslið Brasilíu, 32:20, í fyrstu umferð 1. riðils forkeppni fyrir leikina en viðureignir riðilsins fara fram í Podgorica í Svartfjallalandi. Í hinum leik...
„Ég var mjög ánægð með liðið. Við vorum tilbúnar í leikinn frá upphafi. Frábær byrjun gaf okkur gott forskot sem við héldum í 45 mínútur,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikmaður KA/Þórs, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir öruggan...
„Það þurfti því miður ekki mikið til þess að leikmenn misstu alveg trú á verkefninu,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans tapaði fyrir KA/Þór, 29:23, í 12. umferð Olísdeildar í Kórnum...
Rut Arnfjörð Jónsdóttir kunnu vel við sig í Kórnum í Kópavogi í kvöld og lék við hvern sinn fingur með KA/Þór loksins þegar liðið komst í bæinn og gat leikið á móti uppeldisfélagi hennar, HK, í Olísdeildinni. Rut...
Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur dregið sig út úr landsliðshópnum sem tekur þátt í forkeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í Norður-Makedóníu eftir viku. Hún gerir þetta af persónulegum ástæðum, segir í tilkynningu frá HSÍ.Karen á fjögurra...
Axel Stefánsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur verið ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Storhamar frá og með næsta keppnistímabili. Storhamar er í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir en keppni liggur niður þessa dagana.Axel mun vinna við hlið...
Örvhenta stórskyttan Birkir Benediktsson hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Aftureldingar til næstu tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aftureldingu aðeins degi eftir að þau leiðinlegu tíðindi spurðust út af Birkir hafi slitið hásin á vinstri...