Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hefja leiktíðina í Meistaradeild karla þetta tímabilið í París á fimmtudagskvöld. Þeir dæma viðureign franska meistaraliðsins Paris Saint-Germain og Eurofarm Pelister, meistaraliðs Norður Makedóníu, í B-riðli.
Anton Gylfi og Jónas hafa dæmt í...
Forráðamenn danska úrvalsdeildarliðsins bíða á milli vonar og ótta eftir fregnum af færeyska handboltmanninum Óli Mittún sem meiddist á öxl í viðureign liðsins við Aalborg Håndbold á laugardaginn. Gripið var í handlegg Óla þegar hann hafði leikið vörn Álaborgarliðsins...
Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag, föstudag og laugardag. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Valur - FH 27:32 (12:18).
Mörk Vals: Dagur Árni Heimisson 7/4, Andri Finnsson 4, Bjarni...
Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardaginn. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar.
Fram - Selfoss 40:31 (20:17).
Mörk Fram: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 11, Harpa María Friðgeirsdóttir 7, Valgerður Arnalds 6, Sóldís Rós Ragnarsdóttir 5,...
Evrópumeistarar Györi Audi ETO KC, franska meistaraliðið Metz og Gloria Bistrita frá Rúmeníu hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Meistaradeild kvenna í handknattleik, A-riðli. Í B-riðli hefur Brest frá Bretaníu, Króatísku meistararnir HC Podravka og silfurlið Meistaradeildar í...
Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði 10 mörk í stórsigri Volda á Storhamar 2 á heimavelli í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær, 28:16. Volda er ásamt fleiri liðum með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.
Dana Björg er í...
Íslendingar voru í sigurliðum í tveimur viðureignum í norsku úrvalsdeild karla í dag og í þriðja leiknum krækti lið með íslenskan handknattleiksmann innanborðs í jafntefli.
Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir fóru með sigurbros á vör af leikvelli eftir...
Arnór Atlason hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið TTH Holstebro til ársins 2028. Félagið tilkynnti þetta í kvöld áður en lið þess vann Skjern, 29:26, í grannaslag í þriðju umferð dönsku úrvalsdeildarinnar.
Arnór tók við þjálfun TTH Holstebro sumarið...
Evrópumeistarar SC Magdeburg halda áfram sigurgöngu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla. Stuttgart var engin hindrun fyrir liðsmenn Magdeburg á heimavelli í dag. Lokatölur, 32:23. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 17:10.
Ómar Ingi Magnússon var markahæstur Íslendinganna...
Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach til sigurs á meisturum Füchse Berlin á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var annað tap Füchse Berlin í röð eftir þjáfaraskiptin fyrir hálfri annarri viku. Gummersbach-liðið var sterkara í...
Þrjár síðari viðureignar Grill 66-deildar karla í handknattleik fóru fram í gær, laugardag. Úrslit leikjanna voru eins og neðan er getið.
Hörður - ÍH 37:35 (19:19).
Mörk Harðar: Shuto Takenaka 8, Endijs Kusners 7, Guilherme Carmignoli De Andrade 6, Axel Sveinsson...
Valur 2 vann öruggan sigur á Fram 2 í fjórða og síðasta leik annarrar umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gær, 36:22. Leikið var í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Valur var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Áfram gengur ekki sem skildi hjá Arnóri Þór Gunnarssyni og liðsmönnum hans í þýska 1. deildarliðinu Bergischer HC. Í gær tapaði liðið fyrir öðrum nýliðum deildarinnar, GWD Minden, 30:23, á heimavelli í fjórðu umferð deildarinnar. Bergischer HC er án...
Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk í fjórða sigri Pick Szeged í ungversku úrvalsdeildinni í gær. Pick Szeged lagði þá Budai Farkasok-Rév á útivelli, 33:28, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.
Bjarki Már Elísson var ekki...
Þegar ég var að grúska, einu sinn sem oftar, í gömlum heimildum um handknattleik á Íslandi, kemst ég oftast í gamlan og skemmtilegan heim og minningarnar streyma fram. Þegar ég skoðaði forleikinn á Íslandsmótinu 1986-1987, sá ég fyrirsögnina í...