Kvennalið Vals í handknattleik hefur orðið fyrir annarri blóðtöku á skömmum tíma. Ein reynslumesta handknattleikskona landsins, Arna Sif Pálsdóttir, leikur ekki með liðinu fyrr en í janúar eða jafnvel getur það dregist fram í febrúar að hún birtist á...
Fyrsta heimaleik Kristjáns Arnar Kristjánssonar með franska liðinu PAUC sem fram átti að fara í kvöld hefur verið frestað en liðið átti að taka á móti Montpellier. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að verulegar takmarkanir eru á komu áhorfenda...
Þórir Hergeirsson og norska landsliðið fór afar vel af stað á fjögurra liða æfingamóti í Horsens í Danmörku í gær, Golden league, sem er upphitunarmót fyrir EM sem fram fer í Danmörku og í Noregi í desember.Norska landsliðið tók...
Í nýrri frétt á heimasíðu pólska liðsins Vive Kielce segir að meiri bjartsýni ríki en áður um að meiðsli Hauks Þrastarsonar séu ekki eins alvarleg og í fyrstu var óttast. Við skoðun bendir margt til þess að fremra krossband...
Ásgeir Snær Vignisson, leikmaður ÍBV, verður að minnsta kosti frá keppni í fjóra til fimm mánuði eftir að hann fór úr axlarlið eftir að hafa lent harkalega í gólfinu eftir hrindingu í viðureign ÍBV og Vals í...
Örvhenta skyttan Ari Magnús Þorgeirsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH.Ari Magnús lagði skóna á hilluna í sumar en síðastliðin tímabil hefur hann leikið með liði Stjörnunnar við góðan orðstír. Hann er öllum hnútum kunnugur í Kaplakrika...
„Það er hundfúlt að sóknar frammistaða okkar hafi ekki verið betri í kvöld miðað við það sem við leggjum í leikinn varnarlega og með þessa markvörslu,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu eftir tapið fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla...
Haukur Þrastarson meiddist á vinstra hné í leik Kielce og Elverum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Á þessari stundu er ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin eru. Ljóst er hinsvegar að menn búa sig undir að meiðslin geti...
„Þetta var karaktersigur hjá liðinu í kvöld því við höfðum alla trú á að við myndum vinna en vissulega var það erfitt,“ sagði Guðmundur Árni Ólafsson, hornamaður Aftureldingar, og annar af tveimur markahæstu mönnum liðsins í samtali við handbolta.is...
Afturelding er áfram taplaus í Olísdeild karla í handknattleik eftir að hafa lagt Gróttu, 20:17, í upphafsleik 4. umferðar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Leikurinn verður seint í minnum hafður nema þá helst fyrir hversu hægur hann var og minnti...
Markakóngur þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á síðustu leiktíð, Bjarki Már Elísson, byrjar leiktíðina af krafti. Hann skoraði átta mörk í kvöld, þar af eitt úr vítakasti þegar Lemgo vann nýliða Coburg, 33:26, á heimavelli í fyrstu umferð deildarinnar....
Þórsarar á Akureyri hafa hnýtt alla enda sín meginn svo rúmenski handknattleiksmaðurinn Viorel Bosca geti leikið með liðinu í fyrsta sinn þegar Þór tekur á móti ÍBV í Olísdeild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn klukkan 15. Meðal...
Línumaðurinn sterki, Sveinn Jose Rivera, verður orðinn liðsmaður ÍBV áður en dagurinn er úti samkvæmt heimildum handbolta.is. Sveinn hefur undanfarið rúmt ár verið leikmaður Aftureldingar og tók m.a. þátt í þremur fyrstu leikjum liðsins í Olísdeildinni á þessari...
Spámaður vikunnar er fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.Í kvöld hefst fjórða umferð Olísdeildar karla með einum leik, þrír leikir fara fram annað kvöld og tveir á laugardaginn.Rúnar Sigtryggsson er...
Mattias Andersson hefur tekið fram markmannsgallann á nýjan leik tveimur árum eftir að hann lagði hann frá sér nýþveginn upp á hillu. Andersson verður varamarkvörður THW Kiel næstu vikurnar meðan Niklas Landin verður fjarverandi vegna aðgerðar á hné. Andersson,...