Bjarni Ófeigur Valdimarsson var í liði Skövde sem vann Alingsås, 26:24, í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Hann skoraði ekki mark í leiknum. Aron Dagur Pálsson lék ekki með Alingsås vegna meiðsla....
„Ég man varla eftir hvenær síðustu landsleikir voru og þess vegna er ánægjulegt að loksins sé farið að hilla í leiki,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir landsiðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is rétt í þann mund sem íslenska landsliðið...
Dregið var í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola-bikars karla og kvenna í hádeginu í dag. Eftirfarandi lið drógust saman.16-liða úrslit kvenna, leikið 8. og 9. apríl:ÍR - HaukarSelfoss - FHGrótta - ÍBVFjölnirFylkir - KAÞórHK - ValurAfturelding -...
Horfið hefur verið frá að herða á útgöngubanni í Skopje í Norður-Makedóníu. Af þeirri ástæðu fara leikir íslenska kvennalandsliðsins í forkeppni heimsmeistaramótsins á föstudag, laugardag og sunnudag síðdegis alla leikdagana í stað þess að til stóð að flauta til...
Handknattleikskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikur ekki meira með Valsliðinu á þessari leiktíð þar sem hún á von á barni á næstu mánuðum.Þórey er næst markahæsti leikmaður Vals á tímabilinu og hefur verið einn af lykilmönnum liðsins í vetur og...
Forseti Íslands, Hr. Guðni Thorlacius Jóhannesson, hefur sent Alfreð Gíslasyni, landsliðsþjálfara Þýskalands stuðningsyfirlýsingu og kveðju á reikningi embættisins á Twitter. Gerir hann það vegna hótunar sem Alfreð barst í pósti fyrr í vikunni og talsvert hefur eðlilega verið fjallað...
Ondřej Zdráhala hefur verið kjörinn forseti tékkneska handknattleikssambandsins. Zdráhala er 37 ára gamall og varð markakóngur EM í handknattleik 2018. Hann leikur nú með Al-Wakrah SC í Katar en ætlar að leggja skóna á hilluna í vor. Uppstokkun er að...
IFK Kristianstad hóf keppni í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar af krafti í kvöld með stórsigri á HK Malmö í Malmö, 32:22, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:7. Vinna þarf þrjá leiki til...
Grótta vann annan leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði ungmennalið HK, 26:23, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta var marki yfir í hálfleik, 14:13.Gróttuliðið er sem fyrr í fjórða sæti og komin með...
Aftureldingarmenn sóttu tvö stig austur á Selfoss í kvöld þegar þeir mættu heimamönnum í Hleðsluhöllinni og komust þar með upp að hlið Vals og ÍBV með 17 stig í þriðja til fimmta sæti deildarinnar. Selfoss er stigi á eftir...
Þórsarar skildu ÍR eftir algjörlega eina á botni Olísdeildar karla í kvöld eftir að þeir lögðu gestina úr Breiðholti, 28:25, í Íþróttahöllinni á Akureyri í uppgjöri tveggja neðstu liða deildarinnar. Þór hefur þar með sex stig í næst neðsta...
ÍBV fór með bæði stigin úr heimsókn sinni til Vals í Olísdeild karla í handknattleik eftir afar dramatískar lokasekúndur, 29:28. Valur jafnaði metin þegar tíu sekúndur voru til leiksloka en Eyjamenn nýttu leiktímann til fulls og unnu vítakast, afar...
Handknattleikskonan Hildigunnur Einarsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og gengur til liðs við félagið í sumar. Hildigunnur er þessa stundina samningsbundin Bayer Leverkusen í Þýskalandi.Hildigunnur þekkir vel til á Hlíðarenda en hún lék með Val frá...
„Alfreð, ég og fjöldi annarra stöndum þétt við bakið á þér,“ segir Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu karla í yfirlýsingu sem birtist í þýskum fjölmiðlum eftir að Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, greindi frá því að...
„Þetta var tapaði stig eftir fínan fyrri hálfleik og góðan leik framan af síðari hálfleik,“ sagði Ásbjörn Friðriksson aðstoðarþjálfari FH í samtali við handbolta.is eftir að FH og Grótta skildu jöfn, 30:30, í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni...