Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.
Seinasti séns að tryggja sér miða í Bláa hafið!
Lokaútkalll til allra sem ætla að styðja strákana okkar á EM í Svíþjóð í janúar.
Eftir helgina fara fráteknir íslenskir miðar í almenna sölu – og þá verður baráttan...
Ótrúleg uppákoma átti sér stað í viðureign Follo og Bergen í norsku úrvalsdeildinni í gær hvar menn eru þekktir fyrir yfivegun og góða siði. Í upphafi síðari hálfleiks rann Nicolai Daling leikmanni Bergen-liðsins hressilega í skap. Hann tvínónaði ekki...
Keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik fór af stað um nýliðna helgi með átta viðureignum, fjórum í hvorum riðli. Einna mesta athygli vakti norska handknattleikskonan Camilla Herrem sem lék með Sola gegn HC Podravka. Herrem lauk krabbameinsmeðferð 25. ágúst...
ÍR-ingar hafa áhyggjur af þátttöku Bernard Kristján Owusu Darkoh í næstu leikjum liðsins í Olísdeildinni eftir að hann meiddist á vinstri öxl í viðureign Þórs og ÍR á föstudagskvöld. Svo segir í frétt Handkastsins í morgun.
Þórður Tandri Ágústsson leikmaður...
Sænska meistaraliðið Skara HF komst örugglega í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar í handknattleik kvenna í gær. Skara vann Lugi örugglega, 38:27, á heimavelli. Samanlagður sigur í tveimur viðureignum, 73:48.
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði þrjú af mörkum Skara HF á...
Þrír Íslendingar komu við sögu hjá Kolstad í gær þegar liðið vann Fjellhammer, 29:23, á heimavelli í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði þrjú af mörkum Kolstad og gaf þrjár stoðsendingar.
Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði Kolstad,...
Sebastian Firnhaber leikmaður HC Erlangen leikur ekki með liðinu á næstunni. Hann meiddist á hné í viðureign við Bergischer HC í liðinni viku. Firnhaber er nýlega mættur til leiks aftur eftir 20 mánaða fjarveru vegna krossbandaslits. Ekki er enn...
Þrír leikir fóru fram í Grill 66-deild kvenna í dag. Grótta sótti Aftureldingu heim og skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði sér jafntefli. Ída Margrét Stefánsdóttir skoraði jöfnunarmark Gróttu 13 sekúndum fyrir leikslok. Áður hafði Katrín Arna Andradóttir...
Einar Þorsteinn Ólafsson og liðsfélagar hans í HSV Hamburg höfðu betur gegn Hauki Þrastarsyni og leikmönnum Rhein-Neckar Löwen í Sporthalle Hamburg í dag þegar liðin mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 33:30. Þetta var fyrsta tap Rhein-Neckar Löwen...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni og liðsfélagar í danska úrvalsdeildarliðinu Skanderborg unnu Maritimo á Madeira í dag, 36:31, í síðari leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Skanderborg tekur þar með sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og mætir m.a. rúmenska...
Nýliðar KA/Þórs hófu leiktíðina í Olísdeild kvenna með tveggja marka sigri á Stjörnunni í kaflaskiptum leik í KA-heimilinu í dag, 24:22. KA/Þór var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9, og náði mest sex marka forskoti í síðari hálfleik, 22:16.
Stjarnan...
Arnar Freyr Arnarsson og liðsfélagar í MT Melsungen unnu í dag sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Melsungen vann baráttusigur á Eisenach, 29:27, þegar leikið var í Werner-Assmann Halle í Eisenach eftir að hafa...
Þegar Stjarnan tók þátt í vítakeppni í gær svo leiða mætti til lykta viðureignina við CS Minaur Baia Mare í forkeppni Evrópudeildar í Hekluhöllinni var liðið nærri hálft annað ár frá eftirminnilegri vítakeppni Valsmanna gegn Olympiakos í síðari úrslitaleik...
Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir gömlum og rótgrónum merkjum íþróttafélaga og sérsambanda, sem eiga sér skemmtilega sögu, sem mönnum ber skylda til að varðveita. Þar með er borin virðing fyrir frumherjunum, sem lögðu grunninn með mikilli sjálfboðavinnu...
Elliði Snær Viðarsson er í liði 2. umferðar þýsku 1. deildarinnar eftir að hafa farið á kostum með Gummersbach gegn Melsungen á fimmtudagskvöld á heimavelli. Elliði skoraði m.a. átta mörk í átta skotum í leiknum sem Gummersbach vann, 29:28.
Þar...