- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Knúinn til að hætta

Sænski landsliðsmaðurinn og leikmaður Füchse Berlin, Mattias Zachrisson, hefur ákveðið að hætta í handknattleik. Hann hefur átt í langvinnum meiðslum í vinstri öxl og því miður virðist ekki mikil von um að hann nái sér af þeim, alltént ekki...

Erum nánast í heimasóttkví

„Við höfum sloppið fram að þessu eftir að deildarkeppnin hófst fyrir mánuði en förum tvisvar í viku í skimun. Annars erum við nánast í heimasóttkví. Það er ekki hægt að kalla það annað. Við gerum ekkert annað en að...

Molakaffi: Hildigunnur og Arnór Þór í eldlínunni

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar í Leverkusen töpuðu naumlega fyrir Blomberg-Lippe, 27:26, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld.  Leikmenn Blomberg skoruðu tvö síðustu mörk leiksins en Leverkusen var marki yfir í jöfnum leik þegar tæplega tvær...
- Auglýsing -

„Gott að eiga stórleik í mikilvægum sigri”

„Það er gott að komast almennilega í gang,“ sagði landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, við handbolta.is í dag eftir að hún átti stórleik með BSV Sachsen Zwickau í níu marka sigri liðsins á heimavelli á Kirchhof, 34:25, í...

Íslendingarnir fóru á kostum

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og Sveinn Jóhannsson fóru á kostum þegar þeir mættust með liðunum sínum, GOG og SönderjyskE, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. GOG vann leikinn örugglega, 35:27, og heldur öðru sæti deildarinnar stigi á eftir Aalborg...

Verðum að hugsa allt upp á nýtt

„Nú þarf maður bara aftur að hugsa út fyrir boxið,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals, í samtali við handbolta.is um þá stöðu sem komin er upp nú þegar æfingar eru óheimilar a.m.k. fram til 17. nóvember. „Staðan er...
- Auglýsing -

Í fyrsta lagi um miðjan desember

„Það er alveg ljóst að það verður ekkert leikið á Íslandsmótinu í nóvember. Síðan er spurning hvenær við getum farið að af stað. Með bjartsýni getum við vonað að geta kannski flautað til leiks um miðjan desember. Það er...

Molakaffi: Þrír hjá Aroni, tap í Árósum, frestað í Þýskalandi

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Barcelona vann Benidorm, 41:28, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gær en leikið var í Barcelona. Aron og félagar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 22:16. Þetta var annar leikur Barcelona á...

Í fjögurra daga frí og útgöngubann

Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Nice léku ekki gegn Besanco í frönsku B-deildinni í handknattleik í kvöld eins og til stóð vegna veikinda í herbúðum Besanco. Grétar Ari sagði við handbolta.is í dag að ekki væri á hreinu...
- Auglýsing -

Óðinn Þór kallaður heim

Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður danska úrvalsdeildarliðsins TTH, hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik karla fyrir leikinn gegn Litháen. Handknattleikssamband Íslands var rétt í þessu að staðfesta frétt handbolta.is frá því fyrir um hálftíma að Kristján Örn Kristjánsson,...

Fimm liðsfélagar smitaðir

Upp hefur komið smit meðal samherja Arons Dags Pálssonar handknattleiksmanns hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Alingsås. Þar af leiðandi hefur leik Alingsås og Aranäs sem fram átti að fara í kvöld verið frestað um ótiltekinn tíma. „Við fórum í próf í...

Við alltént reyndum

Margt bendir til þess að þráðurinn verði ekki tekinn upp að nýju á Íslandsmótinu í handbolta fyrr en í fyrsta lagi í byrjun desember. Hertar sóttvarnaaðgerðir eru í farvatninu. Þótt ég viti ekkert hvað stendur í minnisblaði sóttvarnalæknis þá...
- Auglýsing -

Tel mig standa betur að vígi

„Ég er mjög ánægður að fá kallið aftur inn í landsliðið,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, Donni, handknattleiksmaður við handbolta.is í gærkvöld en í gær var hann valinn í landsliðið fyrir leikinn gegn Litháen í næstu viku ásamt Magnúsi Óla...

Molakaffi: Tómt hús hjá Alfreð og flótti frá Siofok

Áhorfendum verður ekki heimilt að vera í íþróttahöllinni í Düsseldorf á fimmtudaginn í næstu viku þegar þýska landsliðið leikur sinn fyrsta leik undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Þjóðverjar mæta þá landsliðinu Bosníu í undankeppni EM. Talsvert hafði verið selt af...

Mega æfa en ekki keppa

„Við megum vera tíu saman á æfingu en leikjum í deildinni hefur verið frestað til að minnsta kosti 23. nóvember,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikmaður toppliðs dönsku 1. deildarinnar við handbolta.is í kvöld eftir að tilkynnt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -