- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Miklar skuldir þrengja að rekstri HSV Hamburg

HSV Hamburg hefur komið mörgum á óvart í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik á þessu tímabili. Utan vallar heldur erfiður fjárhagur áfram að þrengja að félaginu. Samkvæmt Hamburger Abendblatt á HSV nú yfir höfði sér stigarefsingu vegna vaxandi halla á...

Rúmlega viku undirbúningur fyrir HM – leikur og æfing í Þórshöfn

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik segir að formlegur undirbúningur landsliðsins fyrir HM hefjist á mánudaginn, 17. nóvember. Nokkrar landsliðskonur taka þátt í viðureign Vals og HSG Blomberg í forkeppni Evrópudeildarinnar á sunnudaginn á Hlíðarenda. Einnig verða síðustu leikir...

Dagskráin: Fjórir leikir – tvær deildir

Tíunda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með markaveislu FH og KA í Kaplakrika þar sem skoruð voru 77 mörk. FH vann 45:32. Ekki er hægt að lofa að sama markasúpan verði á boðstólum í kvöld þegar þrír leikir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Monsi, Mittún, Igropulo, Ortega, Imre, Dissinger

Úlfar Páll Monsi Þórðarson og liðsfélagar í RK ALkaloid töpuðu í gær öðrum leik sínum í röð í úrvalsdeildinni í Norður Makedóníu. Að þessu sinni biðu þeir lægri hlut í viðureign við HC Ohrid, 28:24. Monsi skoraði tvö mörk...

Sjöundi sigur Magdeburg – Pelister vann í Bitola – myndskeið

Sigurganga Evrópumeistara SC Magdeburg heldur áfram í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik. Sigurleikirnir eru orðnir eftir að liðið vann öruggan sigur á RK Zagreb á heimavelli í kvöld, 27:22, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik,...

FH heiðraði Ólaf og Ásbjörn

Áður en viðureign FH og KA í Olísdeild karla í handknattleik hófst í Kaplakrika í kvöld heiðraði FH tvo afreksmenn handknattleiksliðs félagsins; Ásbjörn Friðriksson og Ólaf Gústafsson. Þeir lögðu skóna á hilluna í vor. Svo skemmtilega vill til að...
- Auglýsing -

ÍR lagði Íslandsmeistarana í dramatískum leik

ÍR lagði Val, 25:24, í dramatískum leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði sigurmark ÍR úr vítakasti 10 sekúndum fyrir leikslok. Vítakastið var dæmt fyrir óljósar sakir Valsliðsins, nokkrum sekúndum...

Garðar Ingi var frábær í 13 marka sigri FH-inga

Garðar Ingi Sindrason átti stórleik fyrir FH þegar liðið vann KA í miklum markaleik í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld, 45:32. Garðar Ingi skoraði 13 mörk í 13 skotum og var auk þess með fjórar stoðsendingar. Var hann...

Sigrar hjá Elínu, Aldísi og Lenu Margréti

Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehöf sitja áfram í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir öruggan sigur á Skuru IK, 34:23, á heimavelli í kvöld. Svíþjóðarmeistarar Skara HF eru skammt á eftir IK Såvehof í öðru...
- Auglýsing -

Bjarki Már markahæstur í Þrándheimi – myndskeið

Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá ungverska meistaraliðinu One Veszprém í kvöld með átta mörk þegar liðið vann stórsigur á Kolstad, 43:29, í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn fór fram í Þrándheimi. One Veszprém var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri...

Andrea sleit liðband í ökkla – HM í hættu

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik varð fyrir því óláni að slita liðband í ökkla á æfingu hjá þýska liðinu Blomberg-Lippe á föstudaginn. Þar af leiðandi lék hún ekki með þýska liðinu í fyrri viðureigninni við Val í 2. umferð...

Donni skoraði 10 mörk í sögulegum sigri – Íslendingar í eldlínu Evrópudeildar

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik í gærkvöld þegar lið hans, Skanderborg, vann sögulegan sigur í þriðju umferð Evrópudeildar karla í handknattleik á rúmenska liðinu, Minaur Baia Mare, 45:27. Donni skoraði 10 mörk og átti fjórar stoðsendingar í leik...
- Auglýsing -

Molakaffi: Portner, Mem, De Vargas, Lichtlein, Kaddah

Nikola Portner, landsliðsmarkvörður Sviss, virðist vera á leið frá Evrópumeisturum SC Magdeburg. Hann hefur verið orðaður við ýmis félög á síðustu viku. Nýjasta liðið er Pick Szeged í Ungverjalandi eftir því sem Sport Bild í Þýskalandi segir frá.Portner er...

Rauða spjaldið á Ísak var rangur dómur – myndskeið

Fram kemur í fundargerð aganefndar HSÍ í dag að rautt spjald sem Ísak Rafnsson leikmaður ÍBV fékk í viðureign ÍR og ÍBV í Olísdeild karla á síðasta fimmtudag hafi verið fellt niður. Aganefnd segir að dómarar leiksins hafi metið...

Tíu marka sigur Fjölnis á Val

Fjölnir fangaði í kvöld sínum þriðja sigri í Grill 66-deild kvenna þegar liðið lagði Val 2, 27:17, í Fjölnishöllinni í Grafarvogi. Fjölnir var fimm mörkum yfir í hálfleik, 14:9.Við sigurinn þá færðist Fjölnir upp í 5. sæti deildarinnar og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -