Þýskaland leikur til verðlauna á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í fyrsta sinn í 18 ár eftir öruggan sigur á brasilíska landsliðinu, 30:23, í fyrsta leik átta liða úrslita í Westfalenhalle í Dortmund í kvöld. Þjóðverjar mæta annað hvort Danmörku...
Elísabet Ása Einarsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu út tímabilið 2028. Elísabet Ása er 18 ára gömul og leikur sem leikstjórnandi og skytta. Hún hefur verið í lykilhlutverki með 3. flokki kvenna undanfarin ár en Gróttuliðið hefur...
Á dögunum var dregið í 8-liða úrslit Powerade-bikars í 3. og 4. flokki karla og kvenna. Leikirnir fara fram fyrir lok janúar.
3. flokkur karla:Víkingur - Selfoss, 27. janúar.Haukar - Afturelding, 29. janúar.Valur - FH, 29. janúar.ÍBV - ÍR/Þór, 29....
Freyr Aronsson leikmaður Hauka var valinn leikmaður 13. umferðar Olísdeildar karla í samantekt Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar sem er á dagskrá sjónvarps Símans hvern mánudag. Freyr skaraði fram úr þegar Haukar unnu KA, 42:38, í Kuehne+Nagel höllinni síðasta miðvikudag. Freyr...
Tveir leikmenn sem leika með Val eru í 18-manna hópi færeyska landsliðsins sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla sem hefst um miðjan janúar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Leikmennirnir tveir eru Allan Norðberg og Bjarni í Selvindi....
Ísland hafnaði í 21. sæti af 32 þátttökuþjóðum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik. Eftir að milliriðlakeppni HM lauk í gærkvöldi var gefin út röðin á liðunum í sæti 9 til 24. Liðin í þeim sætum hafa lokið keppni og...
Nathalie Hagman og Jamina Roberts, tvær helstu stjörnur sænska landsliðsins, íhuga að gefa ekki kost á sér aftur í landsliðið. Sú síðarnefnda sagði við TV2 í Danmörku að e.t.v. væri rétt að láta staðar numið með landsliðinu og hleypa...
Hollendingar unnu heimsmeistara Frakka í síðasta leik milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Rotterdam í kvöld, 26:23. Hollenska liðið varð þar með í efsta sæti milliriðils fjögur og leikur við ungverska landsliðið í átta liða úrslitum á miðvikudagskvöld. Frakkar...
Hart er í ári hjá norska úrvalsdeildarliðinu Kolstad svo að nú vofir yfir töluverður niðurskurður í öllum kostnaði. Leiðir það m.a. til þess að leikmenn verða að taka á sig lækkun launa, ekki síst þeir sem þyngstir eru á...
Krótaía og Kína mætast í úrslitaleik um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í's-Hertogenbosch í Hollandi á miðvikudaginn. Íslenska landsliðið vann forsetabikarinn á HM fyrir tveimur árum, sælla minninga.
Króatar unnu allar viðureignir sínar, þrjár, í riðli eitt. Síðast lagði...
Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna stendur yfir frá 2. til 8. desember. Keppt er fjórum sex liða riðlum og leikur hvert lið þrisvar sinnum. Úrslit frá riðlakeppninni fylgja liðum áfram í milliriðla. Tvö lið úr hverjum riðli komast ...
Sænska landsliðið í handknattleik kvenna fór heim af heimsmeistaramótinu í Þýskalandi í morgun. Liðið tapaði þremur af sex viðureignum sínum á mótinu og átti engan möguleika lengur á sæti í átta liða úrslitum þegar það tapaði viðureigninni við Angóla...
Hörður frá Ísafirði fór upp í fimmta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær eftir sigur á Fram 2, 37:28, í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði. Hörður hefur þar með 15 stig og á leik inni gegn liðunum sem...
Elverum er áfram í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla, stigi á undan Kolstad, eftir leikina sem fram fóru í gær. Elverum, með Tryggva Þórisson innanborðs, vann Kristiansand TH með 10 marka mun á heimavelli, 43:33. Selfyssingurinn skoraði...