- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Níu léku í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti – myndir

Níu af 16 leikmönnum íslenska landsliðsins léku í gærkvöld í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti í handknattleik kvenna. Þar með hafa 42 handknattleikskonur tekið þátt í þremur heimsmeistaramótum sem kvennalandslðið hefur tekið þátt í, 2011, 2023 og 2025. HM-nýliðar voru...

HM kvenna ”25 – dagskrá, riðlakeppni, úrslit

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik 2025 sem stendur yfir í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. Stöðunni í riðlunum verður bætt við eftir að...

Áfram heldur sigurganga Evrópumeistaranna

Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu níunda leikinn í Meistaradeild Evrópu í kvöld er þeir lögðu Eurofarm Pelister, 31:26, í Bitola í Norður Makedóníu. Magdeburg er þar með áfram efst með fullt hús stiga í B-riðli keppninnar. Þýska liðið var þremur...
- Auglýsing -

Tólf marka sigur Serba í hinum leik riðilsins

Serbía vann öruggan sigur á Úrúgvæ, 31:19, í síðari leik C-riðils á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Porsche Arena í Stuttgart í kvöld. Serbar verða næstu andstæðingur íslenska landsliðsins á mótinu á föstudagskvöld klukkan 19.30. Úrúgvæar héngu í Serbum lengst...

Tapaðir boltar voru helsti munurinn

„Við náðum að standa lengi vel í þeim og það var ömurlegt að missa þær svo langt frá okkur þegar leið á síðari hálfleik,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolti.is í Porsche Arena í...

Sterkt hjá okkur að koma ítrekað til baka

„Ég er mjög stolt af liðinu. Þetta var að mörgu leyti flottur leikur hjá okkur þótt vissulega hafi verið mistök gerð í vörn sem sókn. Þýska liðið sýndi að það væri einu þrepi ofar en við en á sama...
- Auglýsing -

Við börðumst allan tímann

„Það var stigmunur á liðunum eins og við mátti búast en við börðumst allan tímann. Orkan var góð og ég er mjög stolt af liðinu og frammistöðu okkar,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is...

Sjö marka tap í hörkuleik í Stuttgart

Íslenska landsliðið tapaði með sjö marka mun, 32:25, fyrir þýska landsliðinu í upphafsleik heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í Porsche Arena í kvöld. Þjóðverjar voru yfir, 18:14, að loknum fyrri hálfleik. Næsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Serbum á föstudagskvöld...

Sandra er markahæst – Þórey Rósa leikjahæst

Sandra Erlingsdóttir, núverandi fyrirliði kvennalandsliðsins, er markahæsti leikmaður Íslands á heimsmeistaramóti. Hún skoraði 34 mörk á HM 2023 og komst upp fyrir Karen Knútsdóttur sem skoraði 28 mörk fyrir íslenska landsliðið á HM 2011 í Brasilíu. Í öðru sæti...
- Auglýsing -

Elísa verður utan hópsins í kvöld – Andrea hefur ekki verið skráð til leiks

Elísa Elíasdóttir verður utan keppnishópsins í dag þegar íslenska landsliðið hefur þátttöku á heimsmeistaramótinu í handknattleik með viðureign við Þýskaland í Porsche Arena í Stuttgart klukkan 17. Elísa er meidd í öxl en er sögð á batavegi. Alls hafa 17 leikmenn...

Sterkur varnarleikur, hröð upphlaup og góðar skyttur

Fáar þekkja betur til þýska handknattleiksins en Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður HSG Blomberg-Lippe. Hún hefur leikið í fimm ár í þýsku deildinni og mætt flestum leikmönnum þýska landsliðsins á þeim tíma auk þess sem tveir samherjar hennar...

Mikilvægt er að hefja mótið vel og af krafti

„Ég er sjúklega spennt fyrir að vera komin hingað til Stuttgart,“ segir leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handknattleik, sem tekur þátt í heimsmeistaramóti í fyrsta sinn. Hún þreytti frumraun sína á stórmóti á EM í fyrra sem hún...
- Auglýsing -

Samæft lið með fjölbreytt og mikið vopnabúr

Arnar Pétursson segir þýska liðið í dag vera nánast skipað sömu leikmönnum og íslenska landsliðið mætti á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki fyrir ári síðan. „Þetta er öflugt lið með fjölbreytt og mikið vopnabúr,“ segir Arnar andstæðinginn en bætir...

Fáir stuðningsmenn í dag en þeim á eftir að fjölga

Fáir íslenskir stuðningsmenn verða í Porsche Arena í kvöld þegar landsliðið leikur við þýska landsliðið í upphafsleik heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ segir að hann viti um 25 Íslendinga sem verða á leiknum. Þeim fjölgi...

Skrýtnar villur um íslenska landsliðið á HM eiga sér skýringar

Margar staðreyndavillur eru um íslenska landsliðið í handknattleik kvenna í tímariti sem þýska handknattleikssambandið gefur út til kynningar á heimsmeistaramótinu og mbl.is segir frá. Sumar þeirra eru skrýtnar. Villurnar eiga sér skýringar að einhverju leyti í margumræddum 35 kvenna...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -