- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Framlengir í Hafnarfirðinum

Dagný Þorgilsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt FH sem gildir til sumarsins 2028. Dagný, sem er nýorðin 18 ára gömul, hefur spilað alla tólf leiki FH í Grill 66 deildinni á tímabilinu og skorað í þeim þrjú...

EM-molar: Íslendingar í eldlínunni á fyrsta keppnisdegi

Spánverjar og Serbar leika annan upphafsleik EM karla í handknattleik. Lið þjóðanna mætast í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi klukkan 17. Svo vill til að liðin voru saman í riðli í undankeppninni. Spánverjar unnu heimaleik sinn með...

Missir af fyrsta leik Evrópumeistaranna

Hugo Descat, vinstri hornamaður Evrópumeistara Frakklands og Veszprém KC, meiddist á ökkla á æfingu með franska landsliðinu í gær og missir af þeim sökum af öðrum af upphafsleikjum Evrópumótsins í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í dag. Frakkland mætir Tékklandi í...
- Auglýsing -

Streymi: Fyrsta HR-stofan í dag – spálíkan Dr. Peter O‘Donoghue

Tilkynning frá HR Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir EM í handbolta með HR stofunni. Sú fyrsta verður í hádeginu í dag má m.a. fylgjast með henni í beinu streymi. Hlekkur á streymið er neðst í þessari grein. Í HR-stofunn munu...

Handboltahöllin: Skoraði frá eigin vallarhelmingi

Vaka Líf Kristinsdóttir skoraði fallegt mark fyrir ÍR þegar liðið heimsótti KA/Þór í KA-heimilið á Akureyri í 12. umferð Olísdeildar kvenna á laugardag. Leiknum lauk með 23:21 sigri KA/Þórs en Vaka Líf jafnaði metin í 6:6 um miðjan fyrri hálfleik. Leikurinn...

Dagskráin: Leikir í Olísdeild kvenna og í Grill 66-deild kvenna

Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna hófst í gærkvöld með viðureign Fram og Stjörnunnar. Áfram verður haldið við kappleiki í Olísdeild kvenna í kvöld þegar tvær viðureignir verða háðar. Annað af tveimur efstu liðum deildarinnar, ÍBV, kemur í höfuðborgina og sækir...
- Auglýsing -

Sigurleikjunum fjölgar hjá Elínu Klöru

Áfram er IK Sävehof með landsliðskonuna Elínu Klöru Þorkelsdóttur á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld lagði IK Sävehof liðskonur Kungälvs HK, 35:24, á heimavelli í upphafsleik 14. umferðar. Elín Klara skoraði sex mörk og var næstmarkahæst...

Stórsigur í heimsókn eftir rútuferð í suðrið

Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir létu allar mikið til sín taka í kvöld þegar lið þeirra, Blomberg-Lippe, sótti heim TuS Metzingen til suðurhluta Þýskalands og vann stórsigur, 32:19, eftir að hafa verið fjórum...

Ungverjar verða fyrir stór áfalli – Bánhidi varð eftir heima

Skarð er svo sannarlega fyrir skildi hjá ungverska landsliðinu í handknattleik á EM. Línumaðurinn sterki og stóri, Bence Bánhidi, verður ekki með vegna meiðsla í hné. Hann varð eftir heima þegar ungverska landsliðið lagði af stað til Kristianstad þar...
- Auglýsing -

Nokkrir leikmenn og dómarar sem verða ekki með á EM

Nokkrir þekktir handknattleiksmenn verða að gera sér að góðu að fylgjast með Evrópumótinu í janúar heima í stofu, vegna meiðsla eða sökum þess að þeir hlutu ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfara. Frakkland: Nedim Remili.Danmörk: Emil Madsen, Thomas Arnoldsen.Svartfjallaland: Nebojsa Simic.Slóvenía:...

Gefa út EM-blað á íslensku í Kristianstad

Áhuginn fyrir komu Íslendinga til sænska bæjarins Kristianstad á Skáni er svo mikill að helsta dagblað bæjarins, Kristianstadbladet, hefur gefið út 16-síðna glæsilegt EM-blað sem allt er ritað á íslensku. Þar er mótið kynnt frá A til Ö fyrir...

Tækninýjungar á Evrópumótinu

Dómarar á Evrópumóti karla í handknattleik í Danmörku, Noregi og Svíþjóð munu njóta liðsinnis ýmissar tækni á því. Stuðst hefur verið við hluta af þessari tækni í áraraðir en eitthvað er um nýjungar, til að mynda „RefCam“ sem sýnir...
- Auglýsing -

Íslendingaliðið verður með króatískt markvarðapar

Króatíski markvörðurinn Dominik Kuzmanovic gengur til liðs við Íslendingalið SC Magdeburg frá öðru Íslendingaliði, Vfl Gummersbach, í sumar. Kuzmanovic mun mynda markvarðapar með landa sínum Matej Mandic. Tveir af markvörðum Magdeburg róa á önnur mið í sumar. Í dag tilkynnti...

Alfreð: „Besta landslið sem ég hef nokkurn tímann þjálfað“

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, er fullur tilhlökkunar fyrir Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð sem hefst á morgun. Alfreð er sérstaklega ánægður með leikmannahóp sinn. „Við höfum beðið lengi eftir því að mótið byrji loksins. Ég tel...

Rifti samningi stuttu fyrir EM – gerði það sama fyrir tveimur árum

Vuko Borozan, hægri skytta frá Svartfjallalandi, hefur komist að samkomulagi við norðumakedónska félagið RK Vardar 1961 að rifta samningi hans tafarlaust. Borozan verður í eldlínunni með Svartfjallalandi á Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, sem hefst á morgun. Svartfjallaland er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -