- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Góð frammistaða Hauks nægði ekki gegn meisturunum

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í Rhein-Neckar Löwen töpuðu naumlega fyrir Füchse Berlin, 33:30, í hörkuleik á heimavelli í dag í 13. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Haukur skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar. Línumaðurinn Jannik Kohlbacher naut...

Þjóðverjar hituðu upp með tveimur sigurleikjum gegn Sviss

Þýska landsliðið sem verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik næsta miðvikudag vann landslið Sviss í tveimur vináttuleikjum. Síðari viðureignin var í Göppingen í gær og lauk með þriggja marka þýskum sigri, 35:32. Staðan í hálfleik var...

Þriggja marka sigur Við Tjarnir

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann færeyska landsliðið í vináttuleik í þjóðarhöll Færeyinga, Við Tjarnir, í kvöld, 28:25. Þetta var síðasti vináttuleikur beggja landsliða áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu í Hollandi og Þýskalandi á miðvikudaginn. Íslenska liðið...
- Auglýsing -

Valsmenn tylltu sér í annað sæti

Valur tyllti sér í annað sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir afar öruggan sigur á ÍBV, 34:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valsmenn voru sjö mörkum yfir í hálfleik, 17:10, og gáfu þeir Eyjamönnum ekkert færi á sér í síðari...

Einar Bragi og félagar eru áfram í toppbaráttu

Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar í IFK Kristianstad eru áfram í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik og elta efsta liðið Malmö af miklum móð. Malmö hefur tveggja stiga forystu á toppnum en Kristianstad á leik til góða með...

Lunde ætlar að láta gott heita eftir HM

Heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna sem hefst á miðvikudaginn verður síðasta stórmót Katrine Lunde, markvarðar norska landsliðsins, í nærri aldarfjórðung. Lunde, sem er einn allra besti og sigursælasti markvörður sögunnar, segir frá þessu á Instagram. Lunde, sem er 45 ára...
- Auglýsing -

Viktor Gísli lokaði markinu og gaf líka stoðsendingar

Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum í marki Barcelona í gærkvöld þegar liðið vann stórsigur á Viveros Herol BM Nava, 45:25, á heimavelli í 9. umferð spænsku 1. deildarinnar. Viktor Gísli var í marki Barcelona verulegan hluta leiksins og...

Leikurinn í Færeyjum verður sendur út beint

Vináttuleikur Færeyinga og Íslendinga í handknattleik kvenna hefst klukkan 19 í kvöld og verður hann sendur út á RÚV 2. Leikið verður í þjóðarhöll Færeyinga, Við Tjarnir, sem tekin var í notkun snemma á þessu ári. Um er að ræða...

Molakaffi: Vyakhireva, Dujshebaev, Tranborg, Reinhardt, Arnoldsen

Rússneska handknattleikskonan Anna Vyakhireva mun flytjast til danska meistaraliðsins Odense Håndbold á næstu leiktíð. Vyakhireva lýkur þá samningi sínum við franska liðið Brest í Bretóníu en þangað var hún seld fyrir tölvuverða peninga sumarið 2024 frá Vipers þegar forráðamenn...
- Auglýsing -

Samtíningur: Donni, Arnór, Jóhannes, Tumi, Tryggvi, Guðmundur, Ísak, Elvar

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði sjö mörk og gaf þrjár stoðsendingar þegar Skanderborg gerði jafntefli við TT Holstebro á heimavelli í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Staðan var jöfn í hálfleik, 15:15. Jóhannes Berg Andrason skoraði eitt mark fyrir...

Stjörnumenn léku sér að liði Fram

Stjarnan yfirspilaði Fram í viðureign liðanna í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á heimavelli í Fram í kvöld. Lokatölur voru 33:24 en mestur var munurinn 14 mörk. Staðan í hálfleik var 21:15. Leikmenn Fram voru heillum horfnir, ekki síst...

„Þetta er fyrst og fremst varúðarráðstöfun“

Alexandra Líf Arnarsdóttir leikmaður Hauka bættist inn í landsliðshópinn í handknattleik kvenna áður en farið var til Færeyja fyrr í dag. Að sögn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara ákvað hann að kalla inn Alexöndru vegna axlarmeiðsla Elísu Elíasdóttur leikmanns úr Val....
- Auglýsing -

Þjálfarafarsinn heldur áfram hjá RK Zagreb

Áfram er losarabragur á þjálfaramálum króatíska meistaraliðsins RK Zagreb en í morgun var Andrija Nikolić látinn taka pokann sinn. Hann tók við þjálfun liðsins í maí þegar Velimir Petkovic var vikið úr starfi eftir aðeins sjö mánuði við stjórnvölinn....

Gyða og Eva framlengja samninga í Kaplakrika

Hægri hornakonan Gyða Kristín Ásgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við FH til loka tímabils 2028. Gyða Kristín, sem er í U20 ára landsliðshópi Íslands eftir að hafa verið í yngri landsliðunum undanfarin ár. Eva Guðrúnardóttir Long hefur einnig framlengt samning sinn...

Myndskeið: Nýr landsliðsbúningur birtur

HSÍ birti í morgun myndskeið á samfélagsmiðlum til kynningar á nýjum landsliðsbúningi sem kvennalandsliðið mun leika í á HM sem hefst á miðvikudaginn. Búningarnir verða víðsvegar til sölu eftir helgina en m.a. er hægt að panta þá í forsölu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -