Kristianstad vann góðan útisigur á Skuru, 30:29, í 12. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í dag. Með sigrinum fór liðið upp um þrjú sæti og er nú í sjötta sæti deildarinnar með 11 stig. Skuru er í níunda...
Frábær aðsókn var á opna æfingu karlalandsliðsins í handknattleik sem fram fór í íþróttahúsinu í Safamýri fyrir hádegið í dag. Nærri hverju sæti var skipað á áhorfendabekkjunum þær 100 mínútur sem æfingin stóð yfir. Í síðasta hluta æfingarinnar var...
Kristján Örn Kristjánsson hefur dregið sig úr landsliðshópi A-landsliðs karla og mun því ekki taka þátt á komandi Evrópumóti í handknattleik sem hefst um miðjan mánuðinn. Né mun Donni taka þátt í frekari undirbúningi landsliðsins næstu daga.
Kristján Örn varð...
Nokkrir þekktir handknattleiksmenn verða að gera sér að góðu að fylgjast með Evrópumótinu í janúar heima í stofu, vegna meiðsla eða sökum þess að þeir hlutu ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfara.
Danmörk: Emil Madsen, Thomas Arnoldsen.Svartfjallaland: Nebojsa Simic.Slóvenía: Miha Zarabec,...
Íþróttamaður ársins verður valinn í 70. skipit í kvöld í sameiginlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í Silfurbergi í Hörpu. Tveir handknattleiksmenn, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon, eru í hópi þeirra 10 íþróttamanna sem urðu efstir í...
Svo virðist sem fregnir af hollenska landsliðsmanninum Luc Steins séu orðum auknar en flugufregnir hafa verið á sveimi síðustu daga um að Steins vilji fara frá franska meistaraliðinu PSG. Hafa skipti til Barcelona og Gummersbach m.a. verið nefnd. Þessar...
„Ég hef nokkrum sinnum áður verið fyrirliði í einstökum verkefnum en verð núna fyrirliði í fyrsta sinn á stórmóti. Það er mikill heiður,“ segir Ómar Ingi Magnússon sem tekur við fyrirliðastöðunni af Aroni Pálmarssyni sem lagt hefur skóna á...
„Maður þekkir orðið betur inn á undirbúningstímann með hverju árinu. Fram undan er þriðja mótið mitt með landsliðið og ljóst að ég er að komast í ákveðna rútínu um leið og ég þekki orðið betur inn á liðið og...
KA-maðurinn Giorgi Dikhaminjia fór hamförum og skoraði 15 mörk með landsliði Georgíu í vináttuleik við Sádi Arabíu á mánudaginn, í síðari vináttuleik þjóðanna. Leiknum lauk með jafntefli, 28:28, í Tbilisi-Arena. Georgíumenn voru marki yfir í hálfleik, 14:13. Leikurinn var...
„Maður er spenntur fyrir að taka þátt í undirbúningnum og fara síðan með á EM. Ég er klár í slaginn,“ segir Andri Már Rúnarsson leikmaður HC Erlangen í Þýskalandi sem er eini stórmótanýliðinn í 18-manna EM-hópnum í handknattleik. Andri...
Á morgun, laugardaginn 3. janúar, verður haldin opin æfing hjá íslenska landsliðinu. Öllum krökkum er boðið að mæta og horfa á.
Æfingin fer fram í íþróttahúsinu í Safamýrinni og hefst klukkan 10:30, en húsið verður opnað klukkan 10:00
Að æfingu lokinni...
„Staðan er svipuð og hún var en vissulega er ljóst að eftir því sem lengra líður á bataferlið þá kemst hann nær parketinu. Hvort það nægir fyrir EM er útilokað að gera sér í hugarlund í dag. Það verður...
Karlalandsliðið í handknattleik kemur saman í dag til fyrstu æfingar fyrir Evrópumótið sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar. Íslenska landsliðið hefur leik gegn ítalska landsliðinu föstudaginn 16. janúar í Kristianstad Arena...
Tékknesku dómararnir Vaclav Horacek og Jiri Novotny neyddust til þess að hætta við þátttöku á Evrópumóti karla í handknattleik sem hefst um miðjan mánuðinn. Annar þeirra félaga meiddist skömmu fyrir jól. Marko Boricic og Dejan Markovic frá Serbíu taka...
Ekki er úr vegi við áramót að líta aðeins um öxl og til nýliðins árs. Þrátt fyrir kappleiki hér heima og ytra frá upphafsdögum ársins þá var stórviðburður mánaðarins tvímælalaust heimsmeistaramótið karla sem fram fór í Danmörku, Noregi og...