Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Efst lið deildarinnar, HK, sækir Val 2 heim í N1-höllina á Hlíðarenda. Viðureignin hefst klukkan 18.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Leikurinn verður sendur út á Handboltapassanum.
Katla María Magnúsdóttir og liðsfélagar í Holstebro Håndbold tóku upp þráðinn í gær eftir nærri tveggja mánaða hlé frá kappleikjum í næstefstu deild danska handknattleiksins. Þær unnu AGF Håndbold, 24:18, á heimavelli og sitja áfram í efsta sæti deildarinnar...
Katrine Lunde, landsliðsmarkvörður heims-, Evrópu- og ólympíumeistari Noregs í handknattleik kvenna, var valin íþróttanafn Noregs (Årets navn), fyrir árið 2025. Valið var tilkynnt á Idrettsgallaen 2026 sem fram fór í Noregi í dag. Idrettsgallaen er uppgjörshátíð norska íþróttasambandsins. Årets...
Áfram voru leiknir vináttuleikir í handknattleik karla í Evrópu og reyndar víðar í dag. M.a. léku Pólverjar við Serba fyrir luktum dyrum í smábænum Cetniewo við Eystrasaltið. Pólverjar verða andstæðingur íslenska landsliðsins í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins eftir liðlega...
Forskot ÍBV og Vals í efstu tveimur sætum Olísdeildar kvenna í handknattleik jókst í dag eftir leiki 12. umferðar. Bæði lið unnu leiki sína á sama tíma og ÍR, sem er enn í þriðja sæti, beið lægri hlut í...
Heimsmeistarar Danmerkur áttu ekki í vandræðum með að vinna gríska landsliðið í síðari viðureign liðanna á æfingamóti í Almere í Hollandi í dag. Danska landsliðið vann með 14 marka mun, 38:24, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að...
Eitt þekktasta dómaraparið í alþjóðlegum handknattleik á síðari árum, Norður Makedóníumennirnir Slave Nikolov og Gjorgji Nachevski, dæma ekki á Evrópumóti karla í handknattleik. Þeir hafa verið settir út í kuldann með skömm í hatti hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, nokkrum...
Heimsmeistaramót 18 ára landsliða kvenna fer fram í Rúmeníu frá 29. júlí til 9. ágúst í sumar. Reynst hefur verið erfitt fyrir Alþjóða handknattleikssambandið að finna leikstað fyrir mótið. Enn er leitað að gestgjafa fyrir heimsmeistaramót 20 ára landsliða...
„Fyrri hálfleikurinn var mjög góður. Flest gekk vel upp hjá okkur. Síðari hálfleikur var síðri og á tíðum féllum við full mikið niður og þá slaknaði talsvert á okkur. Ég ætla hins vegar ekki að hengja mig of mikið...
Nokkrir vináttuleikir í handknattleik karla fóru fram víðs vegar um Evrópu í kvöld. Úrslit þeirra voru sem hér segir:
Portúgal - Íran 41:20 (17:11).Úkraína - Norður-Makedónía 26:31 (17:13).Svartfjallaland - Bosnía 36:25 (18:13).Ísland - Slóvenía 32:26 (21:13).Ungverjaland - Rúmenía 33:23 (16:11).Slóvakía...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Evrópumeisturum Frakka í síðari viðureign sinni á æfingamóti París á sunnudaginn. Frakkar unnu Austurríkismenn, 34:29, í síðari viðureign kvöldsins á mótinu. Fyrr í kvöld lagði íslenska landsliðið það slóvenska, 32:26.
Leikurinn á sunnudaginn hefst...
Grótta heldur áfram að elta HK í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna. Grótta lagði FH, 27:21, í Kaplakrika í kvöld og hefur þar með 20 stig að loknum 12 leikjum. HK hefur sama stigafjölda en á inni leik við Val...
Ítalska landsliðið vann það færeyska, 36:34, í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Þórshöfn í kvöld en troðfullt var út úr dyrum í þjóðarhöllinni við Tjarnir. Færeyingar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 19:17, og náðu mesta sex...
Ungverska landsliðið, sem það íslenska mætir í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik síðar í þessum mánuði, átti ekki í vandræðum með rúmenska landsliðið í vináttuleik í Ungverjalandi. Eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 17:11, fögnuðu leikmenn ungverska...
Tinna Mark Antonsdóttir Duffield, tengiliður mótshaldara í Kristianstad í Svíþjóð fyrir Evrópumótið í handknattleik karla, segir búið að draga ýmsan lærdóm af því þegar íslenska landsliðið spilaði síðast í bænum á HM 2023.
Ísland leikur í F-riðli í Kristianstad dagana...