Vonir Dana um að leika til úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik urðu að engu í kvöld þegar lið þeirra tapaði fyrir töluvert vængbrotnu liði Frakka, 31:26, í síðustu viðureign átta liða úrslita í Rotterdam í kvöld. Frakkar voru...
Viggó Kristjánsson lék með HC Erlangen á nýjan leik í kvöld eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma hans nægði liðinu ekki að þessu sinni því það tapaði í heimsókn til GWD Minden, 30:29, í jafnri viðureign.
https://www.youtube.com/watch?v=pSrRk3Pt258
Viggó skoraði sex...
Króatíska landsliðið í handknattleik kvenna fetaði í fótspor íslenska landsliðsins í kvöld með öruggum sigri á Kína í úrslitaleik forsetabikarsins á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik. Króatar unnu Kínverja í úrslitaleiknum með miklum yfirburðum, 41:22, eftir að hafa verið 10...
Holland og Evrópumeistarar Noregs mætast í undanúrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í Rotterdam á föstudaginn. Hollendingar unnu öruggan sigur á Ungverjum, 28:23, í átta liða úrslitum í kvöld eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik. Ungverjar, sem unnu bronsverðlaun...
Línumaðurinn Sveinn Jose Rivera og markvörðurinn Petar Jokanovic voru öflugir með liði ÍBV í sigurleik á Stjörnunni í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Sveinn var óstöðvandi á línunni og varð markahæstur leikmanna ÍBV.
Myndskeið úr Handboltahöllinni með tilþrifum þeirra...
„Valur er með besta liðið,“ sagði Ásbjörn Friðriksson sérfræðingur Handboltahallarinnar spurður hvert væri besta lið Olísdeildar karla í handknattleik um þessar mundir, borið saman við Hauka en liðin eru jöfn að stigum í efstu tveimur sætum deildarinnar fyrir leiki...
Nebojsa Simic, markvörður MT Melsungen í Þýskalandi og aðalmarkvörður landsliðs Svartfellinga, sleit krossband í apríl á þessu ári. Hann hefur tekið endurhæfinguna mjög alvarlega og ekki látið nægja að fylgja fyrirmælum lækna og sjúkraþjálfara til að styrkja hné. Hann...
Hornamennirnir Daníel Montoro hjá Val og FH-ingurinn Kristófer Máni Jónasson fóru á kostum þegar lið þeirra mættust í Olísdeild karla í handknattleik. Kristófer Máni, sem gekk til liðs við FH frá Val í haust, skoraði fimm frábær mörk úr...
Andri Már Rúnarsson leikmaður HC Erlangen er í liði 15. umferðar þýsku 1. deildarinnar eftir stórleik sinn gegn Rhein-Neckar Löwen á laugardaginn. Þetta er í fyrsta sinn sem Andri Már er í liði umferðarinnar í deildinni.
Andri Már skoraði 13...
Fjórtánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með fjórum spennandi leikjum. Úrslit í fyrri leikjum liðanna í haust eru innan sviga.
Olísdeild karla, 14. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - FH, kl. 18. (30:36).N1-deildin: Valur - Þór, kl. 18.30. (28:27).Skógarsel: ÍR...
Stiven Tobar Valencia, landsliðsmaður í handknattleik, var markahæstur hjá Benfica ásamt Belone Moreira með sex mörk þegar liðið vann Póvova AC, 31:22, í portúgölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var í Lissabon. Með sigrinum færðist Benfica upp í annað sæti...
Lokasekúndurnar í viðureign Selfoss og ÍR í Olísdeild karla í Sethöllinni sl. fimmtudag voru æsilega spennandi í svokölluðum fjögurra stiga leik liðanna sem þá voru í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Selfoss var tveimur stigum á undan neðsta liðinu, ÍR....
Noregur vann sjöunda stórsigurinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í kvöld, 32:23, og vann sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins. Noregur mætir annaðhvort Hollandi eða Ungverjalandi í undanúrslitum í Rotterdam á föstudag. Yfirburðir norska landsliðsins hafa verið gríðarlegir...
Þýskaland leikur til verðlauna á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í fyrsta sinn í 18 ár eftir öruggan sigur á brasilíska landsliðinu, 30:23, í fyrsta leik átta liða úrslita í Westfalenhalle í Dortmund í kvöld. Þjóðverjar mæta annað hvort Danmörku...