- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Víkingur kærir framkvæmd tapleiks – rangur maður fór af leikvelli

Víkingur hefur kært framkvæmd leiks liðsins við Val 2 í Grill 66-deild karla í handknattleik sem fram fór á sunnudagskvöld. Þetta fékk handbolti.is staðfest hjá HSÍ í kvöld. Kæran er lögð fram vegna dómaramistaka en rangur maður tók á...

Hringdi í yfirmann sinn í morgun og sagðist vera á leiðinni á HM

„Fyrir nokkrum dögum reiknaði ég ekki með að vera á leiðinni á HM en það var gaman að þetta þróaðist svona, það er að ég færi með á HM en ekki heim til Íslands í morgun,“ sagði Alexandra Líf...

Arnar: Tvær eru meiddar – Ég held í bjartsýnina

Arnar Pétursson segist lifa áfram í voninni um að hafa úr 18 leikmönnum að ráða þegar kemur að því að velja þá sextán leikmenn sem taka þátt í fyrsta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu á miðvikudaginn gegn Þýskalandi. Alexandra...
- Auglýsing -

Landslið Íslands á HM kvenna 2025

Átján konur eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi 2025. Helstu upplýsingar um þær er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Þýskaland miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17. Tveimur...

Díana Dögg hefur skrifað undir nýjan samning rétt fyrir HM

Landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið Blomberg-Lippe. Nýi samningurinn gildir til loka leiktíðarinnar vorið 2028. Félagið segir frá þessu í dag. Díana Dögg kom til félagsins sumarið 2024 eftir fjögurra ára veru...

Gleðitíðindi berast af Janusi Daða

Þau gleðitíðindi berast frá Szeged í Ungverjalandi að landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason hefur tekið upp þráðinn á ný með Pick Szeged eftir að hafa verið frá keppni síðan í lok september. Hann meiddist þá illa á hné í leik...
- Auglýsing -

Alexandra Líf fór með til Þýskalands – 18 konur í HM-hópnum

Alexandra Líf Arnarsdóttir, sem kölluð var inn í landsliðið í handknattleik fyrir helgina áður en haldið var til Færeyja, verður 18. leikmaðurinn í íslenska hópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Alexandra Líf fór ásamt öðrum leikmönnum landsliðsins, að Andreu...

HM kvenna ”25 – dagskrá, riðlakeppni

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik 2025 sem stendur yfir í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. Stöðunni í riðlunum verður bætt við eftir að...

Molakaffi: Orri, Þorsteinn, Benedikt, Sigvaldi, Sigurjón, Sveinn

Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk í sex skotum þegar Sporting Lissabon vann Marítimo Madeira Andebol, 41:31, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Lissabon. Sporting er þar með eitt í efsta sæti deildarinnar...
- Auglýsing -

Serbar töpuðu öllum leikjum sínum í Noregi

Serbneska landsliðið, sem verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna, tapaði öllum viðureignum sínum á Posten Cup, alþjóðlegu fjögurra liða móti sem lauk í Noregi í dag. Evrópumeistarar Noregs unnu stórsigur á Serbum í dag, 38:19,...

Fyrsta tap Víkinga – tvö lið jöfn á toppnum

Efsta lið Grill 66-deildar karla í handknattleik tapaði í fyrsta sinn á leiktíðinni í dag er liðið mætti Val 2 í Safamýri. Lokatölur 31:29. Víkingur stendur þar með jafn Gróttu á toppi deildarinnar. Hvort lið hefur 21 stig að...

Góð frammistaða Hauks nægði ekki gegn meisturunum

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í Rhein-Neckar Löwen töpuðu naumlega fyrir Füchse Berlin, 33:30, í hörkuleik á heimavelli í dag í 13. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Haukur skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar. Línumaðurinn Jannik Kohlbacher naut...
- Auglýsing -

Þjóðverjar hituðu upp með tveimur sigurleikjum gegn Sviss

Þýska landsliðið sem verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik næsta miðvikudag vann landslið Sviss í tveimur vináttuleikjum. Síðari viðureignin var í Göppingen í gær og lauk með þriggja marka þýskum sigri, 35:32. Staðan í hálfleik var...

Molakaffi: Stiven, Óðinn, Elmar, Tjörvi, Monsi, Ísak, Guðmundur, Grétar, Dagur

Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk í naumum sigri Benfica á CF Os Belenense, 30:29, á útivelli í upphafsleik 12. umferðar portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Benfica skaust upp í efsta sæti deildarinnar en óvíst er að...

Gísli Þorgeir skrifaði undir langtímasamning

Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Evrópumeistara SC Magdeburg. Gildir samningurinn til ársins 2030. Í lok samningstímans verður Gísli Þorgeir búinn að vera hjá félaginu í áratug. Greint var frá þessum tíðindum í gær þegar Magdeburg...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -