Víkingur hóf 15. umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gærkvöld með afar öruggum sigri á FH, 23:16, í Kaplakrika og situr þar með áfram í þriðja sæti deildarinnar. Víkingur var þremur mörkum yfir í hálfleik, 10:7, en lék...
Þrátt fyrir stórleik Elínar Klöru Þorkelsdóttur í gærkvöld varð IK Sävehof að sætta sig við annað tapið á leiktíðinni í sænsku úrvalsdeildinni er grannliðið Önnereds kom í heimsókn til Partille, 25:24. Elín Klara skoraði sjö mörk, þar af þrjú...
Norðmennirnir Lars Jørum og Håvard Kleven fá það vandasama hlutverk að dæma viðureign Danmerkur og Íslands í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik í kvöld. Verður þetta annar Norðurlandaslagurinn á mótinu sem Jørum og Kleven dæma. Þeir dæmdu einnig viðureign...
Leikið verður til undanúrslita og úrslita á Evrópumóti karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning á föstudag og sunnudag. Einnig verður leikið um fimmta sæti mótsins sem þjónar e.t.v. ekki miklum tilgangi þótt það sé gert þar...
Dagur Sigurðsson las stjórnendum Handknattleikssambands Evrópu og skipuleggjendum Evrópumóts karla í handknattleik pistilinn, svo ekki sé fastara að orði kveðið, á blaðamannafundi í Jyske Bank Boxen í Herning í dag. Óhætt er að segja að þeir hafi fengið það...
Kristrún Ósk Hlynsdóttir tryggði ÍBV eins marks sigur á Fram í hörkuleik í 15. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 32:31. Hún skoraði sigurmarkið á lokasekúndum. Þar með heldur ÍBV pressu á Val sem vann stórsigur á botnliði...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson dæma einn af þremur leikjum dagsins á morgun á Evrópumóti karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen. Þeir félagar dæma viðureign Svíþjóðar og Portúgal um 5. sæti mótsins. Leikurinn hefst klukkan 14....
Eftir þrotlausa vinnu stjórnar og starfsfólks skrifstofu HSÍ hefur Sérsveitinni, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handbolta, verið tryggðir miðar á úrslitahelgi Evrópumóts karla í handknattleik. HSÍ segir frá þessu í kvöld.
Í tilkynningu frá HSÍ fyrr í dag kom fram að...
Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. Sigvaldi er þegar kominn til móts við hópinn og því klár ef á þarf að halda á morgun í...
Inga Sæland íþróttamálaráðherra verður í stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í handknattleik karla í undanúrslitaleiknum við Dani á Evrópumótinu í handknattleik karla í Jyske Bank Boxen annað kvöld. Samkvæmt upplýsingum handbolta.is er Inga væntanlega til Jótlands á morgun.
Þetta verður annar leikur...
Eftir gagnrýni Dags Sigurðssonar landsliðsþjálfara Króatíu á framkvæmd Evrópumótsins í handknattleik hefur Handknattleikssamband Evrópu sent frá sér yfirlýsingu þar sem viðurkennt er að liðin sem koma frá Malmö til Jótlands í undanúrslitaleiki Evrópumótsins, Króatía og Ísland, sitji ekki við...
Hörmulega var staðið að flutningi íslenska landsliðsins frá Malmö í Svíþjóð til Herning í Danmörku í morgun. Alltof lítil rúta var send til þess að flytja leikmenn, þjálfara, starfsmenn og farangur sem er gríðarlega mikill. Fór svo að ekki...
Katla María Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Holstebro Håndbold halda sínu striki í dönsku B-deildinni. Liðið er áfram langefst á toppi deildarinnar eftir 34:21 stórsigur á Roskilde Håndbold á þriðjudagskvöld.
Holstebro er með 26 stig eftir 14 leiki, sex stigum...
Emil Bergholt, línumaður danska landsliðsins, fór meiddur af velli í stórsigri Danmerkur á Noregi í lokaumferð milliriðils 1 á Evrópumótinu í Jyske Bank Boxen í Herning í gærkvöldi. Nikolaj Jacobsen þjálfari Danmerkur hefur áhyggjur af meiðslunum.
Bergholt meiddist á fæti...
Króatískir fjölmiðlar fara nú mikinn vegna ósættis við skipulag Evrópumóts karla sem lýkur um helgina í Jyske Bank Boxen í Herning. Gol.hr greinir frá því að Dagur Sigurðsson þjálfari sé það ósáttur að hann hyggist sniðganga fyrirhugaðan blaðamannafund á...