Hörmulega var staðið að flutningi íslenska landsliðsins frá Malmö í Svíþjóð til Herning í Danmörku í morgun. Alltof lítil rúta var send til þess að flytja leikmenn, þjálfara, starfsmenn og farangur sem er gríðarlega mikill. Fór svo að ekki...
Katla María Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Holstebro Håndbold halda sínu striki í dönsku B-deildinni. Liðið er áfram langefst á toppi deildarinnar eftir 34:21 stórsigur á Roskilde Håndbold á þriðjudagskvöld.
Holstebro er með 26 stig eftir 14 leiki, sex stigum...
Emil Bergholt, línumaður danska landsliðsins, fór meiddur af velli í stórsigri Danmerkur á Noregi í lokaumferð milliriðils 1 á Evrópumótinu í Jyske Bank Boxen í Herning í gærkvöldi. Nikolaj Jacobsen þjálfari Danmerkur hefur áhyggjur af meiðslunum.
Bergholt meiddist á fæti...
Króatískir fjölmiðlar fara nú mikinn vegna ósættis við skipulag Evrópumóts karla sem lýkur um helgina í Jyske Bank Boxen í Herning. Gol.hr greinir frá því að Dagur Sigurðsson þjálfari sé það ósáttur að hann hyggist sniðganga fyrirhugaðan blaðamannafund á...
Kúveit, undir handleiðslu Arons Kristjánssonar, tryggði sér í dag bronsverðlaun á Asíumóti karla með því að leggja Japan að velli, 33:32, í bronsleiknum á heimavelli liðsins í Kúveit. Er þetta besti árangur Kúveit á mótinu í 18 ár.
Kúveit vann...
„Við erum alveg á fleygiferð í því að reyna að redda Sérsveitinni miðum og það lítur allt út fyrir að það sé að fara að reddast. Það kemur allt í ljós fljótlega. Við erum á fleygiferð og okkur sýnist...
Alls eru fimm leikmenn íslenska karlalandsliðsins á lista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, yfir tilnefnda leikmenn sem hægt er að kjósa í úrvalslið Evrópumótsins í Danmörku, Svíþjóð og Noregi.
Hver sem er getur kosið leikmenn í úrvalslið mótsins en þarf að gera...
Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld var 14. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. Fram fagnaði naumum 21:20 sigri á KA/Þór í KA heimilinu á Akureyri eftir gífurlega spennuþrungnar lokamínútur.
Einar Ingi Hrafnsson, annar sérfræðinga Handboltahallarinnar, fór yfir tíðindamiklar lokamínútur þar...
Meðlimir Sérsveitarinnar, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handknattleik, hafa líkt og aðrir íslenskir stuðningsmenn ekki fengið neina miða á leiki karlalandsliðsins fyrir úrslitahelgina á Evrópumótinu í Herning í Danmörku. Handknattleikssamband Íslands reynir nú hvað það getur að útvega Sérsveitinni að...
Grétar Ari Guðjónsson markvörður hefur samið við Hauka og mun hann koma til liðs við félagið áður en keppni í Olísdeildinni hefst að nýju í byrjun febrúar. Hann kemur til félagsins frá AEK Aþenu hvar hann hefur verið fyrri...
Austurríska handknattleiksfélagið Alpla HC Hard hefur ákveðið að framlengja ekki samning þjálfarans Hannesar Jóns Jónssonar og lætur hann því af störfum að loknu yfirstandandi tímabili í sumar.
Hannes Jón hefur þjálfað Alpla HC Hard frá sumrinu 2021 með góðum árangri....
Ekkert verður hægt að bjóða upp á hópferðir á undanúrslita- og úrslitaleiki Evrópumóts karla í handknattleik í Herning í Danmörku um helgina vegna skorts á miðum á leikina. Uppselt er fyrir nokkru síðan, eftir því sem fram kemur í...
Íslendingar kvöddu Malmö Arena í gær með sigurbros á vör, jafnt leikmenn og starfsmenn landsliðsins og stuðningsmennirnir frábæru sem fjölmennt hafa á alla leiki íslenska landsliðsins, jafnt í Kristianstad og Malmö. Ísland er komið í undanúrslit EM í fyrsta...
Leikið verður til undanúrslita og úrslita á Evrópumóti karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning á föstudag og sunnudag. Einnig verður leikið um fimmta sæti mótsins sem þjónar e.t.v. ekki miklum tilgangi þótt það sé gert þar...
Nítján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar 2026. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Tölfræðin tekur mið að stöðunni eins og...