Átján konur eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi 2025. Helstu upplýsingar um þær er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Þýskaland miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17. Tveimur...
Fjallað var um stórleik Arons Rafns Eðvarðssonar markvarðar Hauka gegn HK í Olísdeild karla í handbolta í síðasta þætti Handboltahallarinnar sem fór í loftið á mánudaginn. Aron Rafn var með um 50% markvörslu í leiknum og lék HK-inga grátt.
Frábær...
Aftureldingu barst dýrmæt gjöf á dögunum, þegar fjölskylda Lárusar Hauks Jónssonar færði félaginu verðmæta áritaða treyju frá tímabilinu 1998-1999. Tímabilið þar sem meistaraflokkur karla í handknattleik vann alla þá titla sem voru í boði og markaði djúp spor í...
„Við vorum eins og beljur á vorin þegar við hlupum inn á völlinn, þá var þetta allt saman æðislegt þótt endirinn hafi ekki verið alveg eins og Titanic. En við gerðum okkar allra besta,“ segir Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður og...
„Maður var svolítið lengi að ná sér niður eftir leikinn. Þetta var algjör sturlun. En nú líður mér bara orðið vel,“ segir Katrín Tinna Jensdóttir landsliðskona í handknattleik við handbolta.is í Stuttgart en viðtalið var tekið rétt fyrir hádegið...
Skondið atvik átti sér stað snemma í síðari hálfleik í viðureign Þýskalands og Íslands í Porsche Arena í gær þegar peningaseðill lá á gólfi keppnishallarinnar. Annar dómarinn brást snöfurmannlega við, þreif peningaseðilinn upp úr gólfinu og kom honum á...
„Þetta var það rosalegasta sem ég hef upplifað,“ segir Matthildur Lilja Jónsdóttir, 21 árs kona úr ÍR, sem lék sinn þriðja landsleik í gær þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætti þýska landsliðinu í upphafsleik HM í Stuttgart að viðstöddum...
Níu af 16 leikmönnum íslenska landsliðsins léku í gærkvöld í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti í handknattleik kvenna. Þar með hafa 42 handknattleikskonur tekið þátt í þremur heimsmeistaramótum sem kvennalandslðið hefur tekið þátt í, 2011, 2023 og 2025.
HM-nýliðar voru...
Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu níunda leikinn í Meistaradeild Evrópu í kvöld er þeir lögðu Eurofarm Pelister, 31:26, í Bitola í Norður Makedóníu. Magdeburg er þar með áfram efst með fullt hús stiga í B-riðli keppninnar. Þýska liðið var þremur...
Serbía vann öruggan sigur á Úrúgvæ, 31:19, í síðari leik C-riðils á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Porsche Arena í Stuttgart í kvöld. Serbar verða næstu andstæðingur íslenska landsliðsins á mótinu á föstudagskvöld klukkan 19.30.
Úrúgvæar héngu í Serbum lengst...
„Við náðum að standa lengi vel í þeim og það var ömurlegt að missa þær svo langt frá okkur þegar leið á síðari hálfleik,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolti.is í Porsche Arena í...
„Ég er mjög stolt af liðinu. Þetta var að mörgu leyti flottur leikur hjá okkur þótt vissulega hafi verið mistök gerð í vörn sem sókn. Þýska liðið sýndi að það væri einu þrepi ofar en við en á sama...
„Það var stigmunur á liðunum eins og við mátti búast en við börðumst allan tímann. Orkan var góð og ég er mjög stolt af liðinu og frammistöðu okkar,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is...
Íslenska landsliðið tapaði með sjö marka mun, 32:25, fyrir þýska landsliðinu í upphafsleik heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í Porsche Arena í kvöld. Þjóðverjar voru yfir, 18:14, að loknum fyrri hálfleik. Næsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Serbum á föstudagskvöld...
Sandra Erlingsdóttir, núverandi fyrirliði kvennalandsliðsins, er markahæsti leikmaður Íslands á heimsmeistaramóti. Hún skoraði 34 mörk á HM 2023 og komst upp fyrir Karen Knútsdóttur sem skoraði 28 mörk fyrir íslenska landsliðið á HM 2011 í Brasilíu. Í öðru sæti...