Víkingur hefur kært framkvæmd leiks liðsins við Val 2 í Grill 66-deild karla í handknattleik sem fram fór á sunnudagskvöld. Þetta fékk handbolti.is staðfest hjá HSÍ í kvöld. Kæran er lögð fram vegna dómaramistaka en rangur maður tók á...
„Fyrir nokkrum dögum reiknaði ég ekki með að vera á leiðinni á HM en það var gaman að þetta þróaðist svona, það er að ég færi með á HM en ekki heim til Íslands í morgun,“ sagði Alexandra Líf...
Arnar Pétursson segist lifa áfram í voninni um að hafa úr 18 leikmönnum að ráða þegar kemur að því að velja þá sextán leikmenn sem taka þátt í fyrsta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu á miðvikudaginn gegn Þýskalandi. Alexandra...
Átján konur eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi 2025. Helstu upplýsingar um þær er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Þýskaland miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17. Tveimur...
Landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið Blomberg-Lippe. Nýi samningurinn gildir til loka leiktíðarinnar vorið 2028. Félagið segir frá þessu í dag.
Díana Dögg kom til félagsins sumarið 2024 eftir fjögurra ára veru...
Þau gleðitíðindi berast frá Szeged í Ungverjalandi að landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason hefur tekið upp þráðinn á ný með Pick Szeged eftir að hafa verið frá keppni síðan í lok september. Hann meiddist þá illa á hné í leik...
Alexandra Líf Arnarsdóttir, sem kölluð var inn í landsliðið í handknattleik fyrir helgina áður en haldið var til Færeyja, verður 18. leikmaðurinn í íslenska hópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Alexandra Líf fór ásamt öðrum leikmönnum landsliðsins, að Andreu...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik 2025 sem stendur yfir í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð.
Stöðunni í riðlunum verður bætt við eftir að...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk í sex skotum þegar Sporting Lissabon vann Marítimo Madeira Andebol, 41:31, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Lissabon. Sporting er þar með eitt í efsta sæti deildarinnar...
Serbneska landsliðið, sem verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna, tapaði öllum viðureignum sínum á Posten Cup, alþjóðlegu fjögurra liða móti sem lauk í Noregi í dag. Evrópumeistarar Noregs unnu stórsigur á Serbum í dag, 38:19,...
Efsta lið Grill 66-deildar karla í handknattleik tapaði í fyrsta sinn á leiktíðinni í dag er liðið mætti Val 2 í Safamýri. Lokatölur 31:29. Víkingur stendur þar með jafn Gróttu á toppi deildarinnar. Hvort lið hefur 21 stig að...
Haukur Þrastarson og liðsfélagar í Rhein-Neckar Löwen töpuðu naumlega fyrir Füchse Berlin, 33:30, í hörkuleik á heimavelli í dag í 13. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Haukur skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar. Línumaðurinn Jannik Kohlbacher naut...
Þýska landsliðið sem verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik næsta miðvikudag vann landslið Sviss í tveimur vináttuleikjum. Síðari viðureignin var í Göppingen í gær og lauk með þriggja marka þýskum sigri, 35:32. Staðan í hálfleik var...
Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk í naumum sigri Benfica á CF Os Belenense, 30:29, á útivelli í upphafsleik 12. umferðar portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Benfica skaust upp í efsta sæti deildarinnar en óvíst er að...
Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Evrópumeistara SC Magdeburg. Gildir samningurinn til ársins 2030. Í lok samningstímans verður Gísli Þorgeir búinn að vera hjá félaginu í áratug. Greint var frá þessum tíðindum í gær þegar Magdeburg...