- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Stórleikur Elínar Klöru nágði ekki í grannaslag

Þrátt fyrir stórleik Elínar Klöru Þorkelsdóttur í gærkvöld varð IK Sävehof að sætta sig við annað tapið á leiktíðinni í sænsku úrvalsdeildinni er grannliðið Önnereds kom í heimsókn til Partille, 25:24. Elín Klara skoraði sjö mörk, þar af þrjú...

EM karla 26 – úrslitahelgin – leikir, leiktímar, úrslit

Leikið verður til undanúrslita og úrslita á Evrópumóti karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning á föstudag og sunnudag. Einnig verður leikið um fimmta sæti mótsins sem þjónar e.t.v. ekki miklum tilgangi þótt það sé gert þar...

Kristrún innsiglaði sigur í Eyjum – Valur áfram efstur – Haukar unnu þriðja sætið

Kristrún Ósk Hlynsdóttir tryggði ÍBV eins marks sigur á Fram í hörkuleik í 15. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 32:31. Hún skoraði sigurmarkið á lokasekúndum. Þar með heldur ÍBV pressu á Val sem vann stórsigur á botnliði...
- Auglýsing -

Sérsveitin er á grænni grein

Eftir þrotlausa vinnu stjórnar og starfsfólks skrifstofu HSÍ hefur Sérsveitinni, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handbolta, verið tryggðir miðar á úrslitahelgi Evrópumóts karla í handknattleik. HSÍ segir frá þessu í kvöld. Í tilkynningu frá HSÍ fyrr í dag kom fram að...

Sigvaldi Björn er mættur til Herning

Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. Sigvaldi er þegar kominn til móts við hópinn og því klár ef á þarf að halda á morgun í...

Inga Sæland verður í Boxen og styður strákana

Inga Sæland íþróttamálaráðherra verður í stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í handknattleik karla í undanúrslitaleiknum við Dani á Evrópumótinu í handknattleik karla í Jyske Bank Boxen annað kvöld. Samkvæmt upplýsingum handbolta.is er Inga væntanlega til Jótlands á morgun. Þetta verður annar leikur...
- Auglýsing -

EHF svarar Degi: Svipað og á EM í Króatíu 2018 – öllum ljóst í fyrir hálfu ári

Eftir gagnrýni Dags Sigurðssonar landsliðsþjálfara Króatíu á framkvæmd Evrópumótsins í handknattleik hefur Handknattleikssamband Evrópu sent frá sér yfirlýsingu þar sem viðurkennt er að liðin sem koma frá Malmö til Jótlands í undanúrslitaleiki Evrópumótsins, Króatía og Ísland, sitji ekki við...

Smárúta send eftir íslenska landsliðinu – rúmaði ekki allan hópinn

Hörmulega var staðið að flutningi íslenska landsliðsins frá Malmö í Svíþjóð til Herning í Danmörku í morgun. Alltof lítil rúta var send til þess að flytja leikmenn, þjálfara, starfsmenn og farangur sem er gríðarlega mikill. Fór svo að ekki...

Engin bönd halda Kötlu Maríu og liðsfélögum

Katla María Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Holstebro Håndbold halda sínu striki í dönsku B-deildinni. Liðið er áfram langefst á toppi deildarinnar eftir 34:21 stórsigur á Roskilde Håndbold á þriðjudagskvöld. Holstebro er með 26 stig eftir 14 leiki, sex stigum...
- Auglýsing -

Danir óttast það versta

Emil Bergholt, línumaður danska landsliðsins, fór meiddur af velli í stórsigri Danmerkur á Noregi í lokaumferð milliriðils 1 á Evrópumótinu í Jyske Bank Boxen í Herning í gærkvöldi. Nikolaj Jacobsen þjálfari Danmerkur hefur áhyggjur af meiðslunum. Bergholt meiddist á fæti...

Dagur og Króatar eru brjálaðir út í EHF

Króatískir fjölmiðlar fara nú mikinn vegna ósættis við skipulag Evrópumóts karla sem lýkur um helgina í Jyske Bank Boxen í Herning. Gol.hr greinir frá því að Dagur Sigurðsson þjálfari sé það ósáttur að hann hyggist sniðganga fyrirhugaðan blaðamannafund á...

Aron krækti í brons – besti árangurinn í 18 ár

Kúveit, undir handleiðslu Arons Kristjánssonar, tryggði sér í dag bronsverðlaun á Asíumóti karla með því að leggja Japan að velli, 33:32, í bronsleiknum á heimavelli liðsins í Kúveit. Er þetta besti árangur Kúveit á mótinu í 18 ár. Kúveit vann...
- Auglýsing -

Útlit fyrir að Sérsveitin fái miða á úrslitahelgina

„Við erum alveg á fleygiferð í því að reyna að redda Sérsveitinni miðum og það lítur allt út fyrir að það sé að fara að reddast. Það kemur allt í ljós fljótlega. Við erum á fleygiferð og okkur sýnist...

Fimm íslenskir leikmenn koma til greina í úrvalslið EM

Alls eru fimm leikmenn íslenska karlalandsliðsins á lista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, yfir tilnefnda leikmenn sem hægt er að kjósa í úrvalslið Evrópumótsins í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Hver sem er getur kosið leikmenn í úrvalslið mótsins en þarf að gera...

Handboltahöllin: Framarar sluppu með skrekkinn

Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld var 14. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. Fram fagnaði naumum 21:20 sigri á KA/Þór í KA heimilinu á Akureyri eftir gífurlega spennuþrungnar lokamínútur. Einar Ingi Hrafnsson, annar sérfræðinga Handboltahallarinnar, fór yfir tíðindamiklar lokamínútur þar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -