Meðlimir Sérsveitarinnar, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handknattleik, hafa líkt og aðrir íslenskir stuðningsmenn ekki fengið neina miða á leiki karlalandsliðsins fyrir úrslitahelgina á Evrópumótinu í Herning í Danmörku. Handknattleikssamband Íslands reynir nú hvað það getur að útvega Sérsveitinni að...
Grétar Ari Guðjónsson markvörður hefur samið við Hauka og mun hann koma til liðs við félagið áður en keppni í Olísdeildinni hefst að nýju í byrjun febrúar. Hann kemur til félagsins frá AEK Aþenu hvar hann hefur verið fyrri...
Austurríska handknattleiksfélagið Alpla HC Hard hefur ákveðið að framlengja ekki samning þjálfarans Hannesar Jóns Jónssonar og lætur hann því af störfum að loknu yfirstandandi tímabili í sumar.
Hannes Jón hefur þjálfað Alpla HC Hard frá sumrinu 2021 með góðum árangri....
Ekkert verður hægt að bjóða upp á hópferðir á undanúrslita- og úrslitaleiki Evrópumóts karla í handknattleik í Herning í Danmörku um helgina vegna skorts á miðum á leikina. Uppselt er fyrir nokkru síðan, eftir því sem fram kemur í...
Íslendingar kvöddu Malmö Arena í gær með sigurbros á vör, jafnt leikmenn og starfsmenn landsliðsins og stuðningsmennirnir frábæru sem fjölmennt hafa á alla leiki íslenska landsliðsins, jafnt í Kristianstad og Malmö. Ísland er komið í undanúrslit EM í fyrsta...
Nítján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar 2026. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Tölfræðin tekur mið að stöðunni eins og...
Ein eftirminnilegasta stund í íslenskum handknattleik á síðari árum var í dag þegar karlalandsliðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik. Sætið var innsiglað með 39:31 sigri á Slóvenum en þetta var sjötti leikur liðsins á mótinu...
Í framhaldi af öruggum sigri Dana á Norðmönnum í síðasta leik milliriðils eitt í kvöld liggur fyrir að íslenska landsliðið leikur við Dani í undanúrslitum Evrópumótsins í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi á föstudaginn. Leikurinn hefst klukkan...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppni EM karla í handknattleik 2026. Tólf landslið standa eftir þegar milliriðlakeppnin hefst 22. janúar og skiptast þau í tvo riðla. Úrslit leikjanna verða skráð inn jafnóðum og þeim lýkur, staðan uppfærð, auk þess...
Um leið og íslenska landsliðið í handknattleik innsiglaði sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik í dag í fyrsta sinn tryggði liðið sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi eftir ár. Landsliðið þarf sem sagt...
Þrír af fjórum þjálfurum sem eiga landslið í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik eru Íslendingar; Alfreð Gíslason með Þýskaland, Dagur Sigurðsson með Króatíu og Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari Íslands. Þetta er í fyrsta sinn í sögu stórmóta í handknattleik...
„Undangenginn sólarhringur gat ekki endað á betri veg en þennan,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í viðtali við handbolta.is í dag eftir að íslenska landsliðið vann Slóveníu, 39:31, og tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts...
Alfreð Gíslason stýrði Þjóðverjum til sigurs á Frökkum, 38:34, og gulltryggði þar með sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld. Þjóðverjar þurftu a.m.k. eitt stig úr leiknum til þess að tryggja...
Landslið Króatíu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, leikur til undanúrslita á Evrópumótinu í handknattleik karla. Króatar lögðu Ungverja, 27:25, í Malmö Arena í kvöld og höfnuðu í efsta sæti í milliriðli tvö með átta stig, einu stigi fyrir ofan íslenska...
„Þetta er frábært. Við erum stoltir og það er léttir líka,“ sagði Janus Daði Smárason í samtali við handbolta.is eftir frækinn sigur Íslands á Slóveníu í lokaumferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í dag.
Með sigrinum...