- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grótta og Selfoss náðu í fyrstu vinningana

Grótta og Selfoss tóku forystu í rimmum við Hörð og Víking í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik. Selfoss þurfti heldur betur að hafa fyrir sigri á Víkingi í Sethöllinni á Selfoss. Úrslit réðust ekki fyrr en í framlengingu...

FH-ingar fóru illa með HK-inga í Kaplakrika

Íslandsmeistarar FH voru ekki í vandræðum með HK í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Yfirburðir FH-inga voru miklir, ekki síst í síðari hálfleik þegar þeir voru mest 15 mörkum yfir. Ellefu...

Kvöldkaffi: Bjarki, Arnór, Dagur, Grétar, Haukur, Viktor

Bjarki Már Elísson skoraði 10 mörk og var markahæstur hjá One Veszprém í 20 marka sigri á Gyöngyös, 45:25, á útivelli í 22. umferð ungversku 1. deildarinnar í kvöld. Aron Pálmarsson er ennþá frá keppni vegna meiðsla. One Veszprem...
- Auglýsing -

Halda sæti sínu í úrvalsdeildinni eftir þrjá sigurleiki á Vinslövs HK

Arnar Birkir Hálfdánsson og félagar í Amo HK halda leik áfram í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð þegar keppni hefst í byrjun september. Amo HK vann Vinslövs HK í þriðja sinn í kvöld, 36:23, í umspili um sæti í...

Leikjavakt HBStatz: úrslitakeppni og umspil

Úrslitakeppni Olísdeildar karla og umspil Olísdeildar hefst með fjórum leikjum, tveimur í hvorri keppni, klukkan 19.30.FH og HK mætast í úrslitakeppni Olísdeildar karla og einnig Fram og Haukar.Í umspilinu eigast við Selfoss og Víkingur annarsvegar og Grótta og Hörður...

Kosið verður um eitt sæti í stjórn HSÍ

68. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið á morgun á Grand Hóteli. Jón Halldórsson og Ásgeir Jónsson eru einir í kjöri til formanns og varaformanns sambandsins. Taka þeir við af Guðmundi B. Ólafssyni og Reyni Stefánssyni sem gefa ekki kost...
- Auglýsing -

Elín Klara markahæst annað tímabilið í röð

Annað tímabilið í röð er Elín Klara Þorkelsdóttir, úr Haukum, markahæst í Olísdeild kvenna. Elín Klara skoraði 167 mörk, að jafnaði 8 mörk í leik í 21 leik Hauka í Olísdeildinni en keppni lauk í gær. Þórey Anna Ásgeirsdóttir,...

Mikið spennufall eftir leikinn á sunnudaginn

„Það var svolítið skrýtið að mæta í leikinn vitandi það að við værum orðnar deildarmeistarar en á sama tíma þurftum við að ljúka leiknum faglega,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður deildarmeistara Val í samtali við handbolta.is í gær eftir hún...

Við verðum að standa okkur – umspilið bíður

„Við tökum umspilssætinu og búum okkur vel undir það sem okkur bíður þar,“ segir Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir víst var orðið eftir leiki lokaumferðar Olísdeildar kvenna í gærkvöld að Stjarnan hafnaði í næst neðsta...
- Auglýsing -

Dagskráin: úrslitakeppni og umspil byrjar í kvöld

Að margra mati fer í hönd skemmtilegasta tímabil Íslandsmótsins í handknattleik, úrslitakeppnin. Hún hefst í kvöld í karlaflokki með tveimur viðureignum. Deildarmeistarar FH fá HK í heimsókn í Kaplakrika og Haukar sækja Framara heim í Úlfarsárdal. Flautað verður til...

Molakaffi: Olsen, Gidsel, Reistad, Uscins, Simon, Persson, Skuru IK

Danski handknattleiksmaðurinn Morten Olsen hefur ákveðið að hætta í lok leiktíðar og setja handboltaskóna á hilluna. Að þessu sinni verður ákvörðun hans ekki breytt. Olsen ætlaði að hætta fyrir tveimur árum og taka við þjálfun TMS Ringsted en endurskoðaði...

Styttist í að umspil Olísdeildar kvenna hefjist

Undanúrslit umspils Olísdeildar kvenna hefst sunnudaginn 13. apríl með tveimur viðureignum. Annarsvegar eigast við Stjarnan og Víkingur og hinsvegar HK og Afturelding.Stjarnan hafnaði í næst neðsta sæti Olísdeildar kvenna. Hin liðin þrjú enduðu næst á eftir KA/Þór í...
- Auglýsing -

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst 15. apríl

Gert er ráð fyrir að úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefjist þriðjudaginn 15. apríl. Ekki er unnt að byrja fyrr vegna landsleikja í næstu viku í undankeppni heimsmeistaramótsins.Haukar, Selfoss, ÍR og ÍBV taka þátt í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar. Valur og...

Grótta féll – Stjarnan í umspil – ÍBV í 6. sæti – Valur deildarmeistari

Grótta féll úr Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Liðið tapaði fyrir ÍR, 31:26, í síðustu umferðinni í kvöld er leikið var í Skógarseli. Eina von Gróttu til að halda sér uppi var að vinna leikinn og vonast eftir...

Mögnuð frammistaða hjá Janusi og félögum í París

Janus Daði Smárason og liðsfélagar í ungverska liðinu Pick Szeged tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld með 10 marka sigri á franska meistaraliðinu í PSG, 35:25. Leikurinn fór fram í París. Úrslitin...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -