- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Mrsulja framlengir vistina hjá Víkingi

Serbneski handknattleiksmaðurinn Igor Mrsulja hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Grill 66-deildarlið Víkings. Mrsulja gekk til liðs við Víking sumarið 2022 og hefur síðan leikið með liðinu jafnt í Olísdeildinni og í Grill 66-deildinni auk þess að...

Segja stöðuna vera mjög erfiða – leggja ekki árar í bát

Þýsku meistararnir HB Ludwigsburg standa höllum fæti þessa dagana eftir að rekstrarfélagið og handhafi keppnisleyfis félagsins óskað eftir gjalþrotaskiptum í gær eins og handbolti.is sagði m.a. frá. Í tilkynningu félagsins í morgun kemur fram að fjárhagsstaðan sé erfið en...

Molakaffi: Lekic, M’Bengue, Beneke, Olsen

Serbneska handknattleikskonan Andrea Lekic hefur ákveðið að láta gott heita á handknattleiksvellinum eftir 18 ár í fremstu röð. Lekic hefur verið leyst undan samningi hjá ungverska liðinu, Ferencváros, FTC. Hún átti ár eftir af samningi sínum. Lekic sagði í...
- Auglýsing -

Tjörvi Týr hefur samið við nýliðana

Tjörvi Týr Gíslason hefur samið við nýliða þýsku 2. deildarinnar, HC Oppenweiler/Backnang. Félagið sagði frá komu Tjörva Týs klukkan sex í morgun en hann er einn sjö nýrra leikmanna liðsins sem sótt hefur talsverðan liðsauka eftir að hafa unnið...

Elín Klara er komin til IK Sävehof

Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir mætti á sína fyrstu æfingu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu IK Sävehof í gær. Hún skrifaði í byrjun mars undir þriggja ára samning við félagið sem er með bækistöðvar í Partille í nágrenni Gautaborgar. IK Sävehof er...

Eru þýsku meistararnir gjaldþrota?

Mikil óvissa ríkir um framtíð þýska meistaraliðsins HB Ludwigsburg eftir að rekstrarfélag þess, HB Ludwigsburg GmbH & Co. KG, óskað óvænt eftir gjaldþrotaskiptum í dag. Ekkert hefur heyrst frá stjórnendum félagsins í dag en Stuttgarter Zeitung greinir frá að...
- Auglýsing -

Mikið sterkari í síðari hálfleik – uppgjör við Sviss

17 ára landslið kvenna í handknattleik fylgdi sigrinum á Norður Makedóníu í gær eftir með öðrum sannfærandi sigri í dag á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje. Að þessu sinni vann íslenska liðið það norska með fimm marka munu, 30:25. Þar...

Annar stórsigur hjá piltunum – að þessu sinni lágu Króatar í valnum

Piltarnir í 17 ára landsliðinu í handknattleik unnu annan stórsigur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í dag þegar þeir burstuðu Króata, 35:21, í annarri umferð. Í gær unnu þeir Spánverja með 13 marka mun, 31:18. Á morgun mæta...

Kári Tómas er fluttur til Þýskalands

Kári Tómas Hauksson getur ekki leikið með HK á næsta keppnistímabili vegna þess að hann er fluttur til Þýskalands með unnustu sinni, Elínu Rósu Magnúsdóttur landsliðskonu og nýjum leikmanni Blomberg-Lippe. Kári Tómas segir frá þessu í samtali við Handkastið. Kári...
- Auglýsing -

Gamall risi mætir til leiks á öðrum forsendum

Eftir 14 ára fjarveru er Ciudad Real aftur í efstu deild spænska handknattleiksins. Félagið var áberandi á fyrsta áratug aldarinnar og varð fimm sinnum spænskur meistari og sigurlið Meistaradeildar Evrópu í þrígang auk tvennra silfurverðlauna.Margir fremstu handknattleiksmenn þess tíma...

Sunna útilokar ekki að ganga til liðs við Fram

„Það verður aðeins að fá að ráðast hvort og hversu mikinn tíma ég geti gefið í þetta og hvort líkaminn og hausinn leyfi það,“ segir Sunna Jónsdóttir handknattleikskona við handbolta.is í gær spurð hvort hún hyggist ganga til liðs...

Molakaffi: Khairy, Larsen, Horvat, Møller, Kuduz

Forráðamenn þýska 1. deildarliðsins SC DHfK Leipzig ætla ekki að láta sér nægja að semja við Blæ Hinriksson eftir brotthvarf Andra Más Rúnarssonar. Þeir eru sagðir komnir vel á veg með að semja við Egyptann Ahmed Khairy, leikstjórnanda egypsku...
- Auglýsing -

Monsi mætti á fyrstu æfinguna hjá RK Alkaloid

Úlfar Páll Monsi Þórðarson er formlega orðinn leikmaður RK Alkaloid í höfuðborginni, Skopje í Norður Makedóníu. Hann tók þátt í sinni fyrsta æfingu með nýjum liðsfélögum í dag. Monsi skrifaði undir tveggja ára samning RK Alkaloid en liðið hafnaði...

Svavar Ingi tekur fram skóna á nýjan leik

Markvörðurinn Svavar Ingi Sigmundsson hefur tekið fram keppnisskóna og gallann á nýjan leik og ætlar að verja mark KA á komandi leiktíð. Svavar Ingi lék í fjögur ár með meistaraflokk KA uns hann hélt suður í nám árið 2021 þar...

Kjöldrógu Spánverja í upphafsleiknum í Skopje

Pitlarnir í 17 ára landsliðinu kjöldrógu spænska landsliðið í fyrstu umferð handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Spænska liðið átti aldrei möguleika gegn afar vel samæfðu og ákveðnu íslensku liði sem vann með 13 marka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -