- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Opnuðu hátíðina með sjö marka sigri á heimaliðinu

Stúlkurnar í 17 ára landsliðinu fóru af stað af miklum krafti á Ólympíudögum Evrópuæskunnar í Skopje í dag. Þær mættu landsliði Norður Makedóníu og unnu afar öruggan sigur, 29:22, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16:9. Segja...

Ásthildur markahæst á EM

Ásthildur Þórhallsdóttir var markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumóti 19 ára landsliða sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi. Ásthildur skoraði 50 mörk í 78 skotum og hafnaði í áttunda sæti á lista markahæstu á mótinu. Ásthildur er sú eina...

Flottur og góður hópur – mikill metnaður

„Undirbúningur okkar fyrir verkefni sumarsins hafa gengið mjög vel,“ segir Hilmar Guðlaugsson sem þjálfar 17 ára landslið kvenna í handknattleik ásamt Díönu Guðjónsdóttur. Framundan eru tvö stór verkefni hjá 17 ára landsliðinu, annarsvegar þátttaka í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem hefst...
- Auglýsing -

Óvissa ríkir hjá Ágústi Þór

Óvissa ríkir hjá handknattleiksþjálfaranum snjalla Ágústi Þór Jóhannssyni um það hvort hann haldi áfram að þjálfa yngri landslið kvenna. Einnig hefur Ágúst Þór verið aðstoðþjálfari A-landsliðs kvenna síðan Arnar Pétursson tók við starfi landsliðsþjálfara fyrir sex árum. Spurður í...

Molakaffi: Elmar, Kastening, breytingar, Gazal, Heidarirad, Ivić

Elmar Erlingsson og liðsfélagar í Nordhorn-Lingen mæta Spánarmeisturum Barcelona í fjögurra liða móti í Þýskalandi 16. ágúst. Barcelona leikur einnig gegn Flensburg eða Füchse Berlin á sama móti.  Þýski hornamaðurinn Timo Kastening segir að dregið hafi mikið úr bjórdrykkju leikmanna...

Þjóðverjar unnu EM 19 ára kvenna í fyrsta sinn – magnaður síðari hálfleikur

Þýskaland varð í kvöld í fyrsta sinn Evrópumeistari kvenna í handknattleik í flokki 19 ára kvenna. Þýska landsliðið vann það spænska, 34:27, í úrslitaleik í Podgorica í Svartfjallalandi. Spánverjar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. Þjóðverjar komust yfir...
- Auglýsing -

Viss um að framtíðin sé björt verði rétt haldið á spilunum

„Þegar ég lít baka yfir mótið þá er ég ánægður með frammistöðuna. Liðið bætti sig jafnt og þétt í gegnum mótið. Við áttum einn slakan leik, gegn Noregi. Heilt yfir voru leikirnir góðir hjá liðinu og vel út færðir...

EM19-’25: Úrslit í leikjum í krossspili og um sæti

Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í Potgorica í Svartfjallalandi. Mótinu lýkur á sunnudaginn. Leikir um sæti: Úrslitaleikur: Þýskaland - Spánn 34:27 (13:17).3. sætið: Danmörk - Austurríki 38:14 (17:6).5. sæti: Frakkland - Svartfjallaland 30:28...

Fyrrverandi Íslendingalið er í kröggum

Franska handknattleiksliðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson lék með í hálft annað ár, frá því snemma árs 2021 og fram til sumars 2022, stendur höllum fjárhagslegum fótum um þessar mundir. Félagið hefur ekki fengið endurnýjað keppnisleyfi fyrir næstu leiktíð frá...
- Auglýsing -

Vongóðir um að dyrnar verði fljótlega opnaðar

Rússneska handknattleikssambandið vonast til að landslið og félagslið landsins snúi fljótlega aftur til keppni á alþjóðavettvangi. Rússland og Hvíta-Rússland hafa verið útilokuð frá alþjóðlegum handknattleik síðan snemma árs 2022 vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Ákvörðunin var tekin í kjölfar...

Karakter og vilji var fyrir hendi til að ljúka mótinu faglega

„Ég er virkilega ánægður með þennan stóra sigur í síðasta leiknum á EM. Liðið lék afar vel bæði í vörn og sókn. Sérstaklega var 5/1 vörnin góð. Okkur tókst að þvinga Tyrki í að gera marga tæknifeila. Einnig var...

Ísland kvaddi EM með stórsigri á Tyrkjum

Íslenska landsliðið lauk keppni á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í dag með stórsigri á Tyrkjum, 36:24, í viðureign um 15. sæti mótsins. Ísland var þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Karakter og vilji var fyrir hendi til...
- Auglýsing -

Guðmundur Hólmar fetar í fótspor frænda síns

Guðmunudur Hólmar Helgason, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að setja punkt aftan við handknattleiksferilinn. Hann staðfestir ákvörðun sína við Handkastið.Guðmundur Hólmar fylgir þar með í kjölfar frænda síns, Geirs Guðmundssonar, sem sagði frá því á dögunum að líklega...

Haukur er mættur til æfinga í Þýskalandi

Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson er mættur til Þýskalands og er byrjaður að æfa með Rehin-Neckar Löwen. Haukur gekk til liðs við Rhein-Neckar Löwen í sumar eftir eins árs veru hjá rúmenska meistaraliðinu Dinmao í Búkarest. Áður hafði Selfyssingurinn verið í...

Molakaffi: Frestað, Laube, Kopljar, Petit, Rodriguez, Olsen, Frandsen og fleiri

Keppni í þýsku 1. deildinni í handknattleik hefst ekki fyrr en eftir rúman mánuð. Þrátt fyrir það er þegar byrjað að fresta leikjum. Í gær var sagt frá því að viðureign Evrópumeistara SC Magdeburg og THW Kiel, einum af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -