- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

KA/Þór deildarmeistari í fyrsta sinn

KA/Þór er deildarmeisari í Olísdeild kvenna í handknattleik í fyrsta skipti eftir að liðið gerði jafntefli við Fram, 27:27, í frábærum handboltaleik í lokaumferðinni á heimavelli Framara í dag. Liðin eru jöfn að stigum en þar sem KA/Þór...

Fékk að súpa seyðið af fyrsta tapi leiktíðarinnar

Forráðamenn ríkjandi Evrópumeistara í handknattleik kvenna, Györ í Ungverjandi, kunna því mjög illa að lið þeirra tapi leikjum. Óvíða er tapleikjum tekið eins óstinnt upp og hjá ungverska liðinu sem m.a. hefur leikið á sjötta tug leikja í röð...

Harðarmenn aðhafast ekki vegna leiksins við Hauka

Forsvarsmenn Harðar á Ísafirði hyggjast ekkert aðhafast vegna þess að Haukar tefldu fram of mörgum A-liðsmönnum í viðureign ungmennaliðs Hauka og Harðar í Grill 66-deildinni á þriðjudagskvöld. Eins og kom fram á handbolti.is á þriðjudagskvöld þá gerðu Harðarmenn athugasemd við...
- Auglýsing -

Dagskráin: Uppgjör um deildarmeistaratitilinn í Safamýri

Lokaumferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag. Allra augu beinast að uppgjöri tveggja efstu liðanna, KA/Þórs og Fram, sem fram fer í Framhúsinu og hefst klukkan 13.30. Liðin eru jöfn að stigum fyrir lokaumferðina, með 20 stig hvort. KA/Þór...

„Ég er alls ekki á heimleið“

„Ég er alls ekki á heimleið,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður IFK Kristianstad og landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is spurði hann út í þrálátan orðróm sem gengið hefur síðustu vikur um að hann væri að flytja heim eftir áratug...

Molakaffi: Aron Rafn, Grétar Ari, Elvar og Roland

Aron Rafn Eðvarðsson varði 10 skot á þeim 45 mínútum sem hann stóð í marki í Bietigheim í gær er liðið vann Emsdetten, 41:31, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld.  Bietigheim er í 8. sæti deildarinnar með...
- Auglýsing -

Fjölnir-Fylkir er á leið í umspil með Gróttu og ÍR

Fjölnir-Fylkir mætir HK í umspili um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð en í hinni viðureign umspilsins eigast við Grótta og ÍR. Fjölnir-Fylkir tryggði sér keppnisréttinn í lokaumferð Grill 66-deildar kvenna í kvöld með eins marks sigri á...

Hörður vann í markaleik

Hörður á Ísafirði heldur áfram að mjaka sér ofar í Grill 66-deild karla í handknattleik. Liðið er nú komið með 11 stig að loknum sextán leikjum eftir sjö marka sigur á ungmennaliði Selfoss, 40:33 í íþróttahúsinu á Torfnesi í...

Áfram er spenna á toppnum

Víkingar, undir stjórn Jóns Gunnlaugs Viggóssonar, gefa ekkert eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Þeir unnu Vængi Júpiters í kvöld í Dalhúsum með 12 marka mun, 32:19, og eru áfram jafnir HK að stigum. Hvort lið hefur...
- Auglýsing -

Afturelding kvaddi með sigri

Afturelding innsiglaði þátttökurétt sinn í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð með fimm marka sigri á Víkingi á Varmá í kvöld, 23:18, í lokaumferð Grill 66-deildar kvenna. Víkingur var marki yfir í hálfleik, 13:12. Aftureldingarliðið var þegar öruggt um sæti...

Getur orðið skemmtilegur riðill

„Það verður gaman að mæta Ungverjum á heimavelli fyrir framan fulla höll af áhorfendum. Ég reikna með að það verði vel mætt á leikinn og ástandið verði orðið betra í heiminum en nú er,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson einn...

Komum þeim í opna skjöldu

„Við komum leikmönnum Magdeburg í opna skjöldu með því að leika sjö á sex í sókn frá byrjun, nokkuð sem við höfum ekki gert á keppnistímabilinu. Þetta herbragð lagði grunn að sigri okkar,“ sagði Oddur Gretarsson, leikmaðu Balingen-Weilstetten, við...
- Auglýsing -

Dagskráin: Lokaumferð hjá konunum – Víkingar í Dalhús

Nóg verður um að vera í handknattleik hér innanlands í kvöld. Lokaumferð Grill 66-deildar kvenna fer fram með fjórum leikjum auk þess sem þráðurinn verður tekinn upp í 16. og þriðju síðustu umferð Grill 66-deildar karla þar sem Víkingar...

Molakaffi: Roland, Tollbring, Viktor, miðasala EM, Maciel, Horvat

Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporozhye, þar sem Roland Eradze er í þjálfarateymi, vann Handball Academy, 47:22, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í úkraínsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Liðin eigast við öðru sinni í kvöld.Sænski hornamaðurinn Jerry Tollbring yfirgefur Rhein-Neckar Löwen...

HK-ingar slá ekkert af

Ekki tókst ungmennaliði Vals að leggja stein í götu leikmanna HK í kapphlaupi þeirra síðarnefndu um sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili þegar liðið mættust í Grill 66-deild karla í Origohöll Valsmanna í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -