- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Aron með tvö mörk í 17 marka sigri

Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk í sex tilraunum þegar Barcelona vann í dag Anaitasuna, 40:23, í spænsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Þetta var átjándi sigurleikur Barcelona í deildinni á leiktíðinni og hefur liðið fullt hús stiga í...

Dýrasta HM sögunnar – 2 milljónir fóru í skimun

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir kostnað við þátttöku á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi, vera hærri en við fyrri stórmót. Ástæða þess er fyrst tilkomin vegna þess ástands sem ríkir og hefur ríkt undanfarið ár vegna kórónuveirunnar.Róbert segir viðbótarkostnað...

Valur tyllti sér í annað sæti

Ungmennalið Vals fór upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld með fimm marka sigri á ungmennaliðið Selfoss, 35:30, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsliðið hefur þar með 12 stig að loknum átta leikjum og er tveimur...
- Auglýsing -

Dagskráin: Olísdeild kvenna og Grilldeildirnar

Fimm leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Þar af eru þrír í Olísdeild kvenna. Aðalleikur dagsins er væntanlega viðureign KA/Þórs og ÍBV í KA-heimilinu klukkan 14. KA/Þórsliðinu hefur gengið flest í hag að undanförnu meðan ÍBV-liðið...

Molakaffi: Gulldén til Noregs, rak sjúkraþjálfarann, sigur hjá Aðalsteini

Sænska handknattleiksstjarnan Isabelle Gulldén hefur samið við norska meistaraliðið Vipers Kristiansand og gengur til liðs við félagið í sumar þegar núverandi samningur hennar við Brest Bretagne í Frakklandi rennur út. Hin 31 árs gamla Gulldén tilkynnti að loknu EM...

Vængir sóttu stig í Safamýri

Vængir Júpíters unnu annan sigur sinn á leiktíðinni í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir sóttu ungmennalið Fram heim í Framhúsið, 25:12. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12.Leikurinn var áfram jafn í síðari hálfleik...
- Auglýsing -

Fjögurra marka tap í Lundi

Íslendingaliði IFK Kristianstad tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar það sótti Lugi heim til Lundar. Lokatölur 33:29 fyrir Lugi sem var marki yfir að loknum fyrri hálfleik. IFK Kristianstad situr í...

Grétar Ari og félagar skelltu toppliðinu á heimavelli

Grétar Ari Guðjónsson stóð í marki Nice allan leikinn í kvöld þegar liðið skellti toppliði Saran, 34:29, í frönsku B-deildinni í handknattleik en leikið var í Nice. Heimamenn voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og höfðu...

Tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið

Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar í Gummersbach höfðu betur í sannkölluðum Íslendingaslag í þýsku 2. deildinni í handknattleik í kvöld þegar þeir mættu Íslendingatríóinu hjá EHV Aue á heimavelli, 28:25, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 12:12....
- Auglýsing -

Meistaradeild: Línur eru teknar að skýrast

Það er að styttast í annan endan á riðlakeppninni í Meistaradeild kvenna í handknattleik en um helgina fer fram 13. umferð. Línur eru óðum að skýrast hvaða lið það verða sem komast áfram og hvaða lið fara beint...

Eftir hverjum er beðið?

Tilkynning heilbrigðisráðherra um vægar tilslakanir á samkomutakmörkunum sem kynntar voru opinberlega valda vonbrigðum, svo ekki sé fastara að orðið kveðið. Engar tilslakanir eru gerðar vegna íþróttakappleikja.Íþróttaleikir mega fara fram fyrir luktum dyrum næstu vikur eins og verið hefur að...

Leikið áfram fyrir luktum dyrum

Áfram verður leikið fyrir luktum dyrum á Íslandsmótinu í handknattleik næstu vikur. Engar tilslakanir eru áætlaðar vegna íþróttakappleikja í aðgerðum um slökun á samkomutakmörkunum sem taka gildi á mánudaginn og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti opinberlega í hádeginu. Breytingar taka...
- Auglýsing -

Monsi úr leik næstu vikur

Viðbúið er að hornamaðurinn eldfljóti, Úlfar Páll Monsi Þórðarson, leiki ekki með Aftureldingu á næstunni. Hann tognaði á vinstri lærvöðva þegar hann hljóp fram í hraðaupphlaup í viðureign Aftureldingar og Hauka í Olísdeildinni að Varmá í fyrrakvöld. Gunnar Magnússon,...

Dagskráin: Áfram leikið í Grill 66-deild karla

Tveir leikir fara fram í kvöld í Grill 66-deild karla í handknattleik. Eru það einu leikirnir sem eru á dagskrá dagsins á Íslandsmótinu í handknattleik.Origohöllin: Valur U - Selfoss U, kl. 19.30.Framhús: Fram U - Vængir Júpíters,...

Aron vann á gamla heimavellinum

Aron Pálmarsson virðist sem betur fer hafa náð sér þokkalega vel í hnénu og gat leikið með Barcelona á sínum gamla heimavelli í Veszprém í Ungverjalandi í gærkvöld þegar lið félaganna mættust í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik.Aron...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -