Á morgun, laugardag, verður leikið til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln. Klukkan 13 mætast Þýskalandsmeistarar Füchse Berlin og Nantes frá Frakklandi og klukkan 16 eigast við þýska liðið SC Magdeburg og Spánarmeistarar Barcelona...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign nýkrýndra Þýskalandsmeistara Füchse Berlín og franska liðsins Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á morgun í Lanxess-Arena í Köln. Þetta verður í fjórða skiptið sem þeir félagar mæta saman...
Harla óvenjulegt mál er komið upp í þýsku 2. deildinni í handknattleik nærri viku eftir að keppni í deildinni lauk. Nú hefur dómstóll kveðið upp þann dóm að TUSEM Essen og Dessau-Roßlauer HV skuli mætast á nýjan leik 30....
Vigdís Arna Hjartardóttir hægri hornakona Stjörnuliðsins í Olísdeild kvenna hefur framlengt samning sinn við Garðabæjarliðið. Vigdís Arna lék upp yngri flokka Stjörnunnar og er nú orðin ein af mikilvægustu leikmönnum liðsins. Þess má geta að Vigdís Arna var aðeins...
Daði Jónsson, varnarmaðurinn öflugi hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild KA. Daði sem er 27 ára gamall er grjótharður KA maður í gegn er ákaflega öflugur varnarmaður sem er einnig lunkinn sóknarmaður. Daði kom mörgum á óvart í...
Odense Håndbold varð í gærkvöld danskur meistari í handknattleik kvenna. Odense-liðið vann Team Esbjerg, meistara tveggja síðustu ára í oddaleik úrslitum á heimavelli sínum, 33:31. Esbjerg vann fyrstu viðureign liðanna en Odense-liðið náðu vopnum sínum, jafnaði metin, og hafði...
Jóhann Reynir Gunnlaugsson fyrirliði handknattleiksliðs Víkings hefur ákveðið að taka slaginn eitt ár til viðbótar og þar af leiðandi skrifað undir nýjan samning við félagið.Jóhann Reynir á að baki um 250 leiki með Víkingi og hátt í 400 á...
Nýliðum Olísdeildar kvenna, KA/Þór, hefur borist hressilegur liðsauki fyrir átökin á næstu leiktíð. Samið hefur verið þrjá erlendar konur um að leika með liðinu, tvær þeirra eru ungverskrar, Bernadett Réka Leiner, markvörður, og Anna Petrovics en sú þriðja, Trude...
Sara Katrín Gunnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna eftir tveggja ára veru hjá Haukum en hún varð bikarmeistari með Hafnarfjarðarliðinu í mars. Sara Katrín er annar leikmaður Haukar sem færir sig um set yfir til Stjörnunnar...
Guðrún Þorláksdóttir hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við Gróttu. Guðrún sem leikur sem línumaður átti sitt fyrsta barn á síðasta ári en kom aðeins inn í síðustu leiki leiktíðarinnar í Olísdeildinni. Guðrún hefur verið í meistaraflokki Gróttu...
Elvar Þór Ólafsson hefur gert nýjan samning um að leika áfram með meistaraflokksliði Fjölnis. Elvar hefur verið burðarás Fjölnis í nokkur ár. Hann skoraði 32 mörk í 18 leikjum í Olísdeildinni en var um skeið frá vegna meiðsla.Fjölnir leikur...
Leó Friðriksson hefur gengið á ný til liðs við KA eftir eins árs veru með Þór. Leó skrifaði undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Leó sem er uppalinn hjá KA lék með Þór í Grill 66-deildinni síðasta vetur...
Arnór Atlason og liðsmenn hans í danska úrvalsdeildarliðinu TTH Holstebro töpuðu fyrir GOG, 38:30, í oddaleik um bronsverðlaunin í úrslitakeppninni í gærkvöld. Leikið var á heimavelli GOG sem vann tvo síðustu leiki liðanna. Holstebro vann upphafsleikinn í Svendborg Arena.Eftir...
Isaías Guardiola hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þýska liðsins MT Melsungen sem Arnar Freyr Arnarsson og Reynir Þór Stefánsson leika með á næstu leiktíð. Gurardiola gjörþekkir þýskan handknattleik en hann lék í Þýskalandi um langt árabil, m.a. með Rhein-Neckar Löwen...
Gísli Þorgeir Kristjánsson verður á meðal leikmanna þýska liðsins SC Magdeburg sem kemur til Kölnar á morgun, fimmtudag, til þess að taka þátt í síðustu leikjum Meistaradeildar Evrópu á laugardag og sunnudag í Lanxess-Arena í Kölnarborg í Þýskalandi.„Allir...