Afturelding vann sannfærandi sigur á HK, 28:24, í 16-liða úrslitum Powerade-bikarnum í handknattleik karla í Kórnum í kvöld og heldur þar með áfram tökum sínum á HK-liðinu á heimavelli þess. Kominn er um áratugur síðan Afturelding tapaði síðast fyrir...
Fram bættist í kvöld í hóp þeirra liða sem eiga sæti í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik. Framarar kunnu vel við sig á gamla heimavellinum í Safamýri og unnu stórsigur á Víkingi, 43:24, eftir að hafa verið 10 mörkum...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur keppni á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki föstudaginn 29. nóvember gegn hollenska landsliðinu. Fyrsta æfingin í síðasta hluta undirbúningsins fyrir EM verður síðdegis í dag í Víkinni. Að sögn Arnars Péturssonar landsliðþjálfara á...
Í annað sinn á keppnistímabilinu hafa Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson, þjálfarar 19 ára landsliðs kvenna í handknattleik, valið leikmenn til æfinga. Að þessu sinni stendur til að vera með æfingarnar á höfuðborgarsvæðinu dagana 21. - 24....
Óskar Bjarni Óskarsson hættir þjálfun karlaliðs Vals á næsta sumar og snýr sér að öðrum störfum innan félagsins. Við starfi Óskars tekur Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna. Ekki kemur fram hver verður næsti...
Haukar og Valur verða saman í flokki tvö þegar dregið verður í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna á morgun. Það þýðir að liðin geta ekki dregist saman. Átta lið eru í flokki eitt en úr þeim flokki verða...
Sextán liða úrslit Powerade-bikarkeppni karla í handknattleik hófust í gær með fjórum leikjum. Haukar, ÍR, KA og Stjarnan tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. Í kvöld verður keppni haldið áfram með tveimur viðureignum sem fram fara í Safamýri...
Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans í Bergischer HC sitja áfram í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar eftir leiki helgarinnar. Bergischer HC vann í gær ASV Hamm-Westfalen, 34:28, á heimavelli. Tjörvi Týr Gíslason skoraði ekki mark í leiknum fyrir...
„Þetta var alveg geggjað,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara Hauka þegar handbolti.is sló á þráðinn til hennar eftir að Haukar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik með tveimur sigrum á króatíska liðinu HC Dalmatinka Ploce...
KA-menn eru komnir í átta liða úrslit Poweradebikars karla í handknattleik eftir baráttusigur á Herði, 30:27, í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í kvöld. Það blés ekki byrlega fyrir Akureyrarliðinu lengi vel. Það var tveimur mörkum undir í hálfleik, 18:16,...
Haukar eru komnir í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt HC Dalmatinka Ploce öðru sinni á tveimur dögum í kvöld, 17:16, í Ploce í Króatíu. Haukar unnu einnig fyrri viðureignina í gær með eins marks...
Stjarnan fylgdi Haukum og ÍR-ingum eftir í átta lið úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld með sex marka sigri á Fjölni, 39:33, eftir framlengdan leik í Hekluhöllinni í Garðabæ. Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma, 30:30, eftir...
Össur Haraldsson var óstöðvandi þegar Haukar innsigluðu sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla með átta marka sigri á ÍBV á Ásvöllum í dag, 37:29, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 15:14.Össur skoraði 13...
Hrannar Ingi Jóhannsson átti stórleik þegar ÍR-ingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik karla með sex marka sigri á Þór, 38:32, í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Hrannar Ingi skoraði 13 mörk og reyndist Þórsurum...
Rúnar Sigtryggsson og hans menn í SC DHfK Leipzig unnu í dag langþráðan sigur í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar þeir lögð Göppingen, 27:25, á heimavelli í miklum baráttuleik. Sigurinn var liðinu afar mikilvægur eftir undanfarnar vikur þar...