- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Elmar fór á kostum – dramatískt jafntefli við Færeyinga

Landslið Íslands og Færeyja skildu jöfn, 35:35, í annarri umferð F-riðils heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í dag. Elmar Erlingsson var stórkostlegur og skoraði 17 mörk í 21 skoti auk sjö stoðsendinga. Óli Mittún jafnaði metin úr vítakasti þegar...

Molakaffi: Hlynur, Fagregas, EM2034, Gomes, Hernández, Horvat

Hlynur Leifsson er eftirlitmaður á leikjum heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla í handknattleik sem hófst í Póllandi í gær. Hlynur var snemma á fótum og mættur í eftirlit á leik Austurríkis og Argentínu í B-riðli í Płock. Austurríska landsliðið...

Sigurður Páll ætlar sér upp í efstu deild með Víkingi

Handknattleiksdeild Víkings hefur framlengt samning við Sigurð Pál Matthíasson, öflugan línumann meistaraflokks karla og leikmann U21 landsliðs Íslands, til loka tímabilsins 2026–2027. Sigurður Páll er þessa dagana með 21 árs landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Póllandi. „Ég er þakklátur fyrir traustið...
- Auglýsing -

Þrír landsliðsmenn eru í kjöri á liði ársins í Evrópu

Þrír íslenskir landsliðsmenn eru á meðal þeirra sem valið stendur á milli í kjöri á úrvalsliði keppnistímabilsins sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, stendur fyrir. Þetta eru Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg, Orri Freyr Þorkelsson, Sporting Lissabon, og Ómar Ingi Magnússon.EHF...

Örvhent norsk skytta gengur til liðs við KA

Handknattleiksdeild KA barst í dag góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur þegar Norðmaðurinn Morten Boe Linder skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Hann kemur í Brekkuna frá norska úrvalsdeildarliðinu Fjellhammer. Linder, sem verður 28 ára gamall síðar í mánuðinum, er...

Vilhjálmur kemur til starfa hjá Stjörnunni

Vilhjálmur Halldórsson hefur ráðinn rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Vilhjálmur er Stjörnufólki vel kunnugur, enda hefur hann verið virkur þátttakandi í starfi félagsins í mörg ár – sem leikmaður, þjálfari og sjálfboðaliði. „Tek við góðu búi frá Patta og Daníel – deildin...
- Auglýsing -

Óli var óstöðvandi – mætir Íslendingum á morgun

Óli Mittún lék við hvern sinn fingur þegar U21 árs landslið Færeyinga vann landslið Norður Makedóníu, 33:28, í síðari leik dagsins í F-riðli heimsmeistaramóts 21 árs landsliða sem hófst í Póllandi í morgun. Færeyingar og Norður Makedóníumenn eru með...

Katrín verður áfram hjá Gróttu

Katrín Scheving hefur skrifað undir nýjan samning við Gróttu. Hún verður tvítug á árinu er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst fleiri en eina stöðu en leikur þó helst á miðjunni eða í vinstri skyttu. Katrín á að baki 86...

Harpa María hefur skrifað undir tveggja ára samning

Harpa María Friðgeirsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Harpa María, sem verður 25 ára í ár, er uppalin hjá Fram og leikur í stöðu vinstri hornamanns. Hún hefur spilað með öllum yngri flokkum félagsins og...
- Auglýsing -

Tap fyrir Rúmenum í fyrsta leik á HM 21 árs landsliða

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tapaði fyrstu viðureign sinni á heimsmeistaramótinu í Póllandi í morgun þegar liðið mætti Rúmeníu. Lokatölur 29:25 Rúmenum í hag í Katowice. Staðan í hálfleik var 15:12. Næsti leikur íslenska...

Molakaffi: Singer, fyrsta sirkusmarkið, Jeglič, Soubak, Lunde

Horst Singer, sem skoraði fyrsta sirkusmark handboltasögunnar fyrir rúmum 70 árum, er látinn á nítugasta aldursári. Þar með eru allir leikmenn þýska landsliðsins sem varð heimsmeistari utanhúss á stórum velli 1955 fallnir frá. Þjóðverjar unnu Svisslendinga, 25:13, á Rote...

Sendi út neyðarkall frá Teheran

Spánverjinn Rafa Guijosa sendi frá sér neyðarkall þar sem hann er staddur í Teheran, höfuðborg Íran. Hann segist vera innilokaður í borginni og síður en svo í öruggu sambandi við umheiminn. Hann óskar eftir vernd eða aðstoð við að...
- Auglýsing -

AEK sektað og dæmt í tveggja ára keppnisbann

Dómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hefur dæmt AEK í tveggja ára keppnisbann frá Evrópumótum félagsliða. Að auki verður félagið að greiða 20.000 evrur, jafnvirði rúmlega þriggja milljóna kr. í sekt. Ástæða þess er að félagið neitað að leika síðari úrslitaleikinn...

Nýjum leikmönnum rignir niður hjá Stjörnunni

Nýjum leikmönnum rignir nánast inn hjá kvennaliði Stjörnunnar en forráðamenn handknattleiksdeildarinnar tilkynntu í dag um þriðja nýja leikmanninn á einum sólarhring sem þeir hafa náð samkomulagi við. Nýjasta viðbótin er færeyska handknattleikskonan Natasja Hammer. Var hjá Haukum Natasja, sem samið hefur...

Fyrsti leikur Íslands á HM 21 árs á morgun – ein breyting gerð á hópnum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur í fyrramálið þátttöku á heimsmeistaramótinu sem að þessu sinni fer fram í Póllandi. Ísland leikur í F-riðli ásamt landsliðum Færeyja, Rúmeníu og Norður Makedóníu. Leikið verður í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -